Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

G Helga Ingadottir

Samúðarkveðjur

Mig langar til að samhryggjast þér vegna sonarmissisins, það er sárt að missa, gott að gleðjast yfir góðum minningum þó söknuðurinn fylgi með. Megi lífið fara vel með þig kv. Helga

G Helga Ingadottir, lau. 9. okt. 2021

Strætó - forgarður hel - eða bara betri þjónusta takk

Ágæti viðtakandi, ég er farþegi til/frá Akranesi. Ég fékk í morgun blað um vandræði sem vagnstjórar lenda í í ferð 16:45 frá Háholti (og ferðum eftir það). Nú vil ég - og margir aðrir sem ég hef rætt við - koma með þá uppástungu að hafa aukavagn í Ártúni sem tekur allan Akraneshópinn og ekur honum beint í Háholtið, það sparar margar mínútur sem 15 þarf til þess að þræða í gegnum Mosfellsbæinn. Þetta yrði þá sams konar aukavagn og við fáum á morgnanna og er alveg frábær kostur. Aðal ástæðan fyrir þessari uppástungu til ykkar er sú að þá geta menn lokið sínum vinnudegi nokkurn veginn kl 16:00 eins og áður. En með þessu umrædda bréfi og því vandamáli sem þar kemur fram er það látið bitna á Akraneshópnum sem er líklega um 40-60 manns til þess að geta komið innan við 10 farþegum í Borgarnesvagninn á áætlun. Þarna byrja tafirnar í Rvík vegna 15, sem fer ótrúlega langa leið og getur engan veginn haldið áætlun á þessum álagstíma. Ég bið ykkur að vega það og meta miklu betur um hvaða hóp er að ræða og hvernig þetta bitnar á farþegum og þeirra vinnutíma. Fyrirkomulagið hefur stórbatnað eftir lagfæringar í janúar en með þessari klemmu sem þið setjið á þennan stóra hóp gæti aftur farið að grisjast úr hópnum, mikil óánægja kemur upp og okkur farþegum finnst þarna vegið að allt of stórum hópi á móti örfáum sem hafa orðið fyrir töfum. Allt er þetta breytingum háð og við vonum að þið getið mætt þessu með einum aukavagni ca kl 16:30 í Ártúni. Það yrði frábært. Sent Strætó áðan og þér núna, með kveðju frá Þórunni frá Króknum (fyrirgefðu orðafjöldann).

Þórunn Erla Sighvats (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 18. feb. 2009

Guðríður Haraldsdóttir

Bogi frá Hrísdal og belgískar vöfflur

Sjöfn, ég kann ekki að búa til belgískar vöfflur, hef bara fundið þessa mynd einhvers staðar. Hjörtur, ég man bara eftir Boga frá Hrísdal úr æsku minni. Hann ónáðaði mömmu eitthvað á fylliríi og gaf henni svo fallegan málaðan risavasa til að bæta fyrir það. Man ekki nógu mikið eftir honum, því miður. Svo er nýja bloggið mitt á www.dv.is/blogg/gurri

Guðríður Haraldsdóttir, sun. 1. feb. 2009

Forvitni.

Mættir gjarnan gefa meiri upplysingar um Boga frá Hrísdal,ef þú hefur þær.Á eina mynd eftir hann,kostaði eina flösku Brennivíns 1958 í apríl.Kv.Hj.He.

Hjörtur Hermannsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 1. feb. 2009

belgískar vöfflur

Sæl, ég sé að þú ert með mjög svo girnilegar belgískar vöfflur á síðunni þinni ,ekki vill svo til að þú lumir á góðri uppskrift af slíku ?? fékk belgískt vöfflujárn í jólagjöf og vantar uppskrift núna svo ég geti nú vígt járni ! kveðja ,Sjöfn

Sjöfn Tryggvadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 4. jan. 2009

Sigurður Árnason

Sæl

er það rétt að þú kennir hindí, ef það er rétt gætiru þá sent mér skilaboð á Siggiaron@hotmail.com.

Sigurður Árnason, fim. 1. jan. 2009

Tinna Ósk Grímarsdóttir

Frábært blogg!

Sæl skagamær, Ég verð nú bara að kvitta núna, ég kíki hingað mjög oft! Enda ertu einn skemmtilegasti bloggari sem ég veit um! Kær kveðja, Tinna Ósk Grímars. www.mommu.is (Afmælisvefurinn)!

Tinna Ósk Grímarsdóttir, mið. 19. nóv. 2008

Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Leikhúsgagnrýnandi óskast í Stykkishól.

Sæl kattarkerlingin mín. Þú skrifar svo skemmtilega, hefðir þú áhuga að koma á leiksýningu hjá okkur á Jesús Guð Dýrlingur og reyna að koma gagrýni á prent. Leikstjóri er Guðjón Sigvaldason. Svar óskast, þín blogg vinkona.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, fim. 6. nóv. 2008

Guðríður Haraldsdóttir

Úps, gleymi alltaf gestabókinni

Leitt að þú sért hættur, Heimir, vona að ég sjái þig á röltinu. Algjört okur, Sigurður. Pabbi átti Skoda um tíma og líka Rambler ...

Guðríður Haraldsdóttir, sun. 5. okt. 2008

kveðja frá heimi strætó......á leið 27

datt i hug að kasta á þig kveðju .....sjáumst á rölltinu..... vegna þess að eg er hættur á strætó..... = útaf ákveðnum ástæðum ..... bið að heilsa og hafðu sem allra best..... :) kv. heimir

Heimir Örn Haraldsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 29. sept. 2008

Okur

Fór um daginn í sjopuna upp á holti í hafnafirði um dagin að kaupa einn stóran ópal hann kostaði 200 kr en í bónus kostaði hann 86 kr hvað kallast þetta

Sigurður R Ólafsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 28. sept. 2008

Jóhann Kristinn Rafnsson

Hólmurinn

Átti pabbi þinn SKODA í þann tíð

Jóhann Kristinn Rafnsson, fös. 19. sept. 2008

Jóhann Kristinn Rafnsson

Hólmurinn

Já húsið hans Hinriks var risastórt í gamladaga.Ég man vel eftir Hinrik og Unni enda fæddur um miðbik síustu aldar "1960" á meira að segja kakókönnu sem Unnur gaf mér af því mér þótti hún svo flott.Gullbrydduð og alles.Takk fyrir að svala forvitni minni........

Jóhann Kristinn Rafnsson, fös. 19. sept. 2008

Guðríður Haraldsdóttir

Hólmurinn

Sæll, Jóhann. Bjó í Hólminum, nýfædd til 2-3 ára, (´58-´61) Pabbi var fulltrúi sýslumanns (Hinriks) og við bjuggum í Möllershúsi (draugahúsi), skilst mér. Seinna, eða um 5 ára, var ég heilt sumar í fóstri hjá Hinrik sýsla og Unni á meðan mamma lá á sjúkrahúsi, og bjó þá í sama húsi og sýsluskrifstofurnar eru núna. Fannst húsið risastórt þá en það hafði skroppið nokkuð saman fannst mér þegar ég var á ferðinni þarna fyrir tveimur árum. :)

Guðríður Haraldsdóttir, fös. 19. sept. 2008

Jóhann Kristinn Rafnsson

forvitni

las á blogginu þínu að þú hefðir átt heima í Stykkishólmi...........tell me more.Er sjálfur hólmari einstaklega forvitinn....Flott blogg hjá þér les það almost alltaf kveðja JR

Jóhann Kristinn Rafnsson, fös. 19. sept. 2008

Aprílrós

rúmföt.

Sæl Gurrí, ég er með rúmföt sem eru krakkavæn, langar að koma því til ykkar. Skrepp á Skagann næstu daga til foreldra minna,. Ef þú gefur mér heimilisfang og síma til að koma þessu. Kveðja Guðrún

Aprílrós, lau. 6. sept. 2008

Dagur (Þ)unga fólksins

Takk fyrir yndislegar móttökur á hálfarar aldar afmælinu þínu (það eru nú ekki nema tvö ár síðan mitt var - en ekki segja neinum frá því). Íbúðin þín er BARA GEGGJUÐ og ÚTSÝNIÐ MAÐUR - veit ekki hvort ég yrði fær um að fara út úr íbúðinni ef ég byggi þarna. Ég myndi bara fá mér heimsendan mat, setja rúmið við gluggann og ekki hreyfa mig meir og hana nú. Enn og aftur til hamingju með allt. Kær kveðja Herdís boðflenna

Herdís Hjörleifsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 13. ágú. 2008

Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hæ Guðríður.

Blessuð ég er amma Úlfs, hann var á Kleppjárnsreykjum í sumar. Þegar hann kom heim vantaði annað stígvélið og spólu sem hann átti að fá sent. Ég veit að þetta var sent á heimilisfang móður hans í Reykjavík, en hefur örugglega ekki verið vitjað þar, svo sennilega hefur það verið endursent. Ég hef enginn tök á að fylgja þessu eftir. En held að þú sért eitthvað þarna innan handar, svo mér datt í hug að biðja þig um að vera svo elskuleg að kanna þetta fyrir mig. Það á að sendast á Seljalandsveg 100 400 Ísafirði. Með kærri kveðju. Ásthildur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, fös. 8. ágú. 2008

Lilja Björnsdóttir

My favorit blogger!!

Sæl Gurrí. Ég verð að kvitta fyrst að ég er að koma hingað í 5tugasta skiptið. ;) Ég er orðin daglegur gestur á blogginu þínu eins og margir aðrir í þessu bloggsamfélagi. Ég er orðin sjúk í að lesa pistlana þína. Hafðu það gott í dag. Bestu kveðjur

Lilja Björnsdóttir, mið. 23. júlí 2008

Guðríður Haraldsdóttir

Kveðjur til baka

Hæ, Bára, takk fyrir kvittið, elskan. Sjáumst vonandi sem fyrst! Og líka hæ, Ingi Þór. Væri alveg til í að drekka kaffibolla við tækifæri, helst á Skaganum, í Skrúðgarðinum eða hérna í himnaríki (efst í gömlu blokkinni) þar sem er líka algjört eðalkaffi. Hef oft hugsað til þín og fundist synd að hafa týnt þér ... en blessað bloggið hefur skilað mér nokkrum týndum vinum, eins og þér!

Guðríður Haraldsdóttir, lau. 5. júlí 2008

Ingi Thor Jónsson

Hly kvedja fra eldgomlum granna

Gurry min eg ma til med ad heilsa upp a thig. Gaman ad fylgjast med ther og skemmtilegum skriftum. Mikid vaeri nu gaman ad fa ser einn kaffi med ther naest thegar eg er heima. Bestu kvedjur Ingi Thor

Ingi Thor Jónsson, lau. 5. júlí 2008

er ég svona fattlaus

Gurrý mín,datt óvart inná að skoða leigumorðingjann og sá þessa flottu síðu,ég vissi jú að þú værir skemmtileg enda systir Mínervu,ég held ég lesi oftar fréttir úr nágrenninu það er greinilega meira að gerast á efri skaga en neðri en þú toppar ekki ´hávaðann frá Mörkinni sem heldur vöku fyrir gestum mínum en ég sef vel, enda vön vaktavinnu síðustu 40 ára.annars frábær síða kveðja Margrét Bára Jósefsdóttireða Bára Jósefs

Margret Bára Jósefsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 24. júní 2008

Guðríður Haraldsdóttir

Face Book ????

Það væri sko gaman. Kann ekkert á feisbúkk en prófa mig kannski áfram við tækifæri. Bestu kveðjur á móti, Ingibjörg og takk fyrir falleg orð. :)

Guðríður Haraldsdóttir, þri. 17. júní 2008

Ingibjörg Stefánsdóttir

Vinir Kjötborgar

Má ekki bjóða þér að gerast vinur Kjötborgar á Face Book? http://www.facebook.com/group.php?gid=15805022699 Bestu kveðjur og takk fyrir yndislega skemmtilegt blogg

Ingibjörg Stefánsdóttir, fim. 12. júní 2008

hi

Hi i am so glad to writte in yours Gestabok i am gentleman from morocco , but now i live in sweden , i am 46, i am vey intersted in natur and i like like to know much information about yours country island and i hope that you accept me like friend , my msn en_s@live.s thanks

mhammed (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 4. júní 2008

Anna Ragna Alexandersdóttir

senda

ara@est.is

Anna Ragna Alexandersdóttir, mið. 28. maí 2008

Ekki skem

Ferð til Singapore verður ekki skemmtiferð faðir barnana minna var að deyja sorrý.

Anna Ragna Alexandersdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 27. maí 2008

Anna Ragna Alexandersdóttir

Takk fyrir

Takk fyrir að þú ert þú. Elsku Gurrý min. Þú þarft ekki að sanna þig,þú ert löngu búin að því. Gott að vita af þér. Búseti?

Anna Ragna Alexandersdóttir, þri. 29. apr. 2008

doddý

.. gleymdir í reyk og ós..

hæ og takk fyrir kveðjuna. ég man eftir forseta sem fékk líka ósk sína uppfyllta við að stjórna hljómsveit - en hann var nú fullur, búss hefur enga afsökun;) kv d

doddý, sun. 27. apr. 2008

doddý

heilbrigðiskerfið vonda!

takk fyrir innlitið og kveðjuna. það er nú samt eins og sviðakjammarnir haldi að við séum í einhverju djóki við þá, eins og þetta reddist bara þegar brauðið bakast? kv d (mikil kattakerling)

doddý, mið. 23. apr. 2008

Anna Ragna Alexandersdóttir

Gurrý

Ég mun kíkja hér við reglulega. Góða helgi!

Anna Ragna Alexandersdóttir, lau. 12. apr. 2008

Bylgja Hafþórsdóttir

Heil og sæl föðursystir tengdasonar he he

Langaði bara að segja hæ og þakka þér fyrir að samþykkja mig inn á bloggið þitt. Láttu þér nú batna sem fyrst. Keyptu þér Polarolíu og Spirulina í tonnavís og bombertaðu á innrás lasipaddanna. He he.

Bylgja Hafþórsdóttir, þri. 25. mars 2008

Vinkona Mæju sem er vinkona Hildu eða þannig

Hæ. Hélt ég hefði skrifað einhverjar línur fyrir jól en sé það ekki á síðunni svo nú er taka tvö. Hafði stundum komið í ógeðslega skemmtileg afmæli til þín en síðan þá ert þú flutt á Skagann. Ég kíki stundum á bloggið þitt og það er alltaf jafn gaman. Er að reka starfsþjálfun og áfangaheimili fyrir óvirka fíkla og er einstaklega skemmtilegt. Og svo.... gifti mig eftir að þú fluttir á Skagann - bara svona til upplýsinga. Má ég kanski koma í kaffi :) ?????? Kær kveðja Herdís herdis@ekron.is

Herdís Hjörleifsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 31. jan. 2008

Hlynur Jón Michelsen

Níðingsverk

Sæl Guðríður og gleðilegt ár. Mig langar til að biðja þig að gera mér stórgreiða. Þannig er mál með vexti að hundinum hans Marvins (sonur minn) var stolið í gær. Þar sem þú ert einn af ofurbloogurum á mbl þá langar mig til þess að biðja þig um að blogga um þennan þjófnað, aða vekja ath. á honum, ef vera skildi að einhver gæti gefið upplýsingar sem mega verða til þess að hundurinn komi í leitirnar. Allar upplýsingar eru á blogginu mínu. http://kolgrimur.blog.is/blog/kolgrimur/entry/411238/ Með fyrirfram þökk Hlynur Jón Michelsen.

Hlynur Jón Michelsen, fös. 11. jan. 2008

Eiríkur Harðarson

Jól-2007.

Gurrí og co ég óska ykkur gleðilegra jóla árs og friðar, hafið það sem best.

Eiríkur Harðarson, lau. 15. des. 2007

Guðríður Haraldsdóttir

Takk

Vá, langt síðan ég kíkt inn í gestabókina mína, takk fyrir góðar kveðjur. Já, Þráinn, ég hafði mjög gaman af bókinni þinni og sonur minn líka, hann las hana upp til agna á einu kvöldi!

Guðríður Haraldsdóttir, þri. 4. des. 2007

Eiríkur Harðarson

Krot.

Skrifa bara. E. H.

Eiríkur Harðarson, mán. 26. nóv. 2007

Takk

Sæl og blessuð Gurrí. Takk fyrir að skrifa fallega um bókina mína, Engla dauðans, sem er því miður um ljótt efni. Vona samt að þú hafir haft ánægju af lestrinum. Bestu kveðjur, Þráinn Bertelsson

Þráinn Bertelsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 20. nóv. 2007

kjötsúpa

takk fyrir spennandi dagbók get alltaf fylgst með miu, ha ha gaman væri að vera fluga á vegg í kvöld yfir kjötsupunni hennar míu, byð að heylsa ykkur öllum kv mæja

mæja (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 11. nóv. 2007

Já á maður ekki að kvitta er maður kemur í heimsókn.

Já hæ ! Já ég er bara að gera skyldu mína sem sannur íslendingur, og já kvitta í gestabókina þína. Ástar kveðjur frá Akureyri Lísa G.

Elísabet Guðmundsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 30. okt. 2007

Eiríkur Harðarson

Betra er seint en aldrei.

Gurrý loksins drullaðist ég til að kvitta. E. H.

Eiríkur Harðarson, þri. 23. okt. 2007

alltaf snögg

alltaf snögg að koma með fréttirnar , hef gaman af að lesa si'una þína kv mæja

Maria Kristinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 29. sept. 2007

Telex != FAX

Hey! Er það ég sem er tölvuséníið eða ert það þú ? Hmmm, okey, auðvitað var það telex, tölvusjéní-Queen :-) Post Scriptum: gleymdi að segja þér frá dýrunum: Skjalda (skjaldbaka), Dúddú, Jagó, x, y (fuglar) og z (hamstur) en ég skila kveðju til þeirra líka :-) Post-Post Scriptum: Ég er ekki gamall og ég skal reyna muna nöfnin á dýrunum.

Ingvaldur Þ. Sigurjónsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 18. sept. 2007

Guðríður Haraldsdóttir

Það var telex, gamli minn!

Hæ Svíafari. Þú varst kallaður Telex-prinsinn, faxið var líka að ryðja sér til rúms. Heheheheh! Frábært að heyra frá þér eftir ölllll þessi ár! Kveðjur til familíunnar eins og hún leggur sig!

Guðríður Haraldsdóttir, mán. 17. sept. 2007

Reynum aftur!

Sæl Guðríður ! Fyrir 20 árum skiptumst við á FAX-færslum, núna blogg! Margar eru þær öldur sem brotnað hafa á langasandi síðan þá. Ný tilraun, ný færsla, náði ekki að viðurkenna síðustu færslu! - Ingi Þór

Ingvaldur Þ. Sigurjónsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 17. sept. 2007

Júlíus Valsson

Merkir Íslendingar

Sæl Guðríður Haraldsdóttir! Í bloggfærslu þinni frá 2. ágúst s.l. telur þú mig vera "Merkan Íslending". Ég þakka kærlega upphefðina en tek það fram að ég tel sjálfur að ég sé fremur "Bloggari". Þú ræður auðvitað þinni flokkun á mannfólkinu sjálf. Með bestu kveðju Júlíus Valsson bloggari

Júlíus Valsson, mið. 22. ágú. 2007

Kvitt

Ég les sögurnar úr himniríki reglulega, vildi bara kvitta og þakka fyrir mig, og jú óska þér innilega til hamingju með daginn!

Binna (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 12. ágú. 2007

María Anna P Kristjánsdóttir

Kvedja

Sael Gudrídur,ég mun fylgjast spennt med thínu bloggi.Kvedja María

María Anna P Kristjánsdóttir, fös. 27. júlí 2007

María Anna P Kristjánsdóttir

Kvedja

Sael Gudrídur,ég mun fylgjast grannt med thínu bloggi.Kvedja María

María Anna P Kristjánsdóttir, fös. 27. júlí 2007

Elsku frænka

fyrir þeiri tilviljun þá sá ég blogg síðuna þína á mbl :) Ólöf Tara heiti ég og bjó lengi rétt hjá þér á hringbrautini gaman að sjá að þér gangi bara vel og er ennþá kattakerling eins og ég :)

Ólöf Tara Smáradóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 3. júlí 2007

Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Þú ert nú meiri dúllan,

Hef gaman að lesa síðuna þína. Skemmtilega skrifað og gaman að vita að þú sért hrifin af hundum og köttum Við eigum tvo hunda og eina kisu og þeim semur mjög vel saman. næturkveðja,

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, fim. 28. júní 2007

Heiða  Þórðar

Kvitt

og knús

Heiða Þórðar, þri. 12. júní 2007

Heiða  Þórðar

Kvitt

og knús

Heiða Þórðar, þri. 12. júní 2007

Ragnheiður Ólafsdóttir

nýr bloggvinur

Hæ Gurrý mín gaman að þú ert flutt á Skagan langt síðan við höfum hisst sennilega ekki síðan í Pýramidanum svo langt síðan vona að ég sjái þig sem fyrst kveðjur Ragnheiður Ólafs

Ragnheiður Ólafsdóttir, sun. 27. maí 2007

Ingibjörg R Þengilsdóttir

bloggvinur

æi takk Gurrí - fyrir að þekkjast boðið mitt um að verða bloggvinur minn - ég er algerlega nýfædd í blogginu - en stefnan er upp á við - á eftir að læra helling - en mér þykir síðan þín skemmtileg og gott að hafa aðgang inn á hana af síðunni minni - þarf því ekki að leita kv Ingibjörg Þengilsd

Ingibjörg R Þengilsdóttir, lau. 26. maí 2007

Kveðja

Hæ Gurrý mín. Vildi bara kasta á þig kveðjur, var að kíkja í "kaffi". Knús. Silja.

Silja Dögg Gunnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 9. maí 2007

Brynjar Svansson

Sæl frænka

bara rétt svona að segja hæ, long time no seeeee

Brynjar Svansson, lau. 5. maí 2007

Bold and the ......

Sæl,alltaf jafn gaman ad lesa bloggid titt,fæ b&b beint í æd :) Kærar kvedjur Maja frá D.k

María Ósk Indridadóttir (Óskráður), þri. 10. apr. 2007

Halló

Halló stelpa, ég rakst á síðuna þína fyrir tilviljun.. Gaman að lesa það sem þú skrifar.. mér finnst þú alltaf jafn frábær..

Katrín Lilja (Óskráður), mán. 9. apr. 2007

Guðrún Jóhannsdóttir

Takk fyrir jákvæða bókadóma

Sæl Guðríður, Gaman að þú skyldir rekast inn á síðuna mína og takk fyrir að skrifa svona vel um bækurnar mínar :) Eitt af því frábærasta við bloggið er þegar fólk rekst svona óvænt á hvort annað eins og við í þessu tilfelli. Hlakka til að fylgjast með þínm skrifum.

Guðrún Jóhannsdóttir, fim. 5. apr. 2007

Birna Mjöll Atladóttir

Dugnaðarforkur

Sæl Guðríður Gaman að lesa síðuna þína, þú ert rosalega dugleg að skrifa, og dugleg að segja inn myndir. Þurfti að komast í nám hjá þér að setja inn myndir. Endilega haltu á að skrifa ég mun halda á að kíkja til þín. Kveðjur að Vestan

Birna Mjöll Atladóttir, fim. 15. mars 2007

Klara Nótt Egilson

Krúttipútt!

Gurrý beibí! *snúllast kringum stelpuna* ... svo þarna ertu þá, litli snillingur. Gaman að sjá þig á blogginu, nú þegar ég hef fundið yður er ég staðráðin að fylgjast með. Túrilú stelpa ... m. kveðju frá Klöru litlu.

Klara Nótt Egilson, fim. 15. mars 2007

Já, Úps skal það heita !

Heil og sæl, Guðríður ! Ætlaði ekki, að láta þér; frekar en öðrum ágætum skrifurum bregða, á síðunni hennar Guðrúnar Olgu Clausen. Nenni bara ekki að tala, eða skrifa; undir einhverjum helvítis rósamáls formerkjum. Annað hvort, skal það vera skýr og skorinyrt íslenzka; eða ekkert. ! Með beztu kveðjum / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (Óskráður), mið. 14. mars 2007

Já, Úps skal það heita !

Heil og sæl, Guðríður ! Ætlaði ekki, að láta þér; frekar en öðrum ágætum skrifurum bregða, á síðunni hennar Guðrúnar Olgu Clausen. Nenni bara ekki að tala, eða skrifa; undir einhverjum helvítis rósamáls formerkjum. Annað hvort, skal það vera skýr og skorinyrt íslenzka; eða ekkert. ! Með beztu kveðjum / Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (Óskráður), mið. 14. mars 2007

Hæ hæ

það var gaman að fá þig í dag :-) Hlökkum til að sjá þig aftur! Kær kveðja, Ásrún ,Iðunn og mamma

Ásrún Telma (Óskráður), þri. 13. mars 2007

smá komment

Sæl! mér hreinlega blöskraði þegar ég sá komment hjá þér þar sem þú skrifaðir hjá konu sem var að tala ílla um gunnar í krossinum (fordómar) .... Mér finnst að það eigi ekki að gera svona rugludöllum þetta hátt undir höfði að bjóða þeim í Kastljós ... held því miður að þeir hafi áhrif og geti vakið fordóma hjá einhverjum. Guðríður Haraldsdóttir, 17.2.2007 kl. 20:27 Halló... geta vakið fordóma hjá einhvejrum??? Þú geislar af fordómum í garð kristinnar trúar og þú mátt aðeins skoða þín mál áður en þú ferð að skrifa svona!

ekki í lagi með suma (Óskráður), sun. 11. mars 2007

Killer Joe

Killer dómur?

Fengum línu frá þér á síðuna okkar - nú er bara spurning hvernig þér hafi líkað showið.... Bíðum spennt eftir viðbrögðum þínum. Kveðja úr leikhúsinu

Killer Joe, lau. 10. mars 2007

Adda bloggar

smá kveðja frá agli til þín

Adda bloggar, sun. 25. feb. 2007

Adda bloggar

kveðja

vildi bara senda þér litla kveðju adda í laugatúni

Adda bloggar, fim. 15. feb. 2007

Guðríður Haraldsdóttir

Smjúsk (kossahljóð) ...

... átti þetta að vera!

Guðríður Haraldsdóttir, mið. 14. feb. 2007

Guðríður Haraldsdóttir

Gurrí

Vá, full gestabók og ég hef ekkert kíkt síðan 18. janúar ... hélt að ég fengi alltaf tölvupóst um kvittirí hingað. Takk fyrir heimsóknirnar og fögur orð ... sjúsk!!!

Guðríður Haraldsdóttir, mið. 14. feb. 2007

Kveðja að utan

Datt af tilviljun inn á síðuna hjá þér og fannst við hæfi að senda kveðju. Jónatan

jonatan gretarsson (Óskráður), mán. 12. feb. 2007

Loksins

Elsku Gurrí, loksins uppgögvaði ég þig á netinu, djöfull ertu skemmtileg. Þú ert búin að eignast grúppíu. Stal myndinni af ömmu og er kominn með brim-mynd fyrir desktop! Eva frænka

GEvaMín (Óskráður), fim. 8. feb. 2007

so sorry

afsakaðu skrif mína var greinilega ekki alveg vöknuð, nætur-lavender-teið mitt greinilega enn í fullri virkni. kveðja Díana Sig.

Diana SIgurðardóttir (Óskráður), mið. 7. feb. 2007

gömul skaga vinkona

rambaði inná bloggið þitt og það rifjaði upp margan góðan kaffisopan á skaganum í gamla daga. Flott hjá þér, alltaf jafn atorkumikil !! Díana Sigurðardóttir úr Sandvík

Dían Sigurðardóttir (Óskráður), mið. 7. feb. 2007

Sniðug kona

Sæl frænka, datt inn á bloggið þitt, er algjör flakkari núna á netinu því hér í sveitinni er lítið annað að gera. Flutti í Stykkishólm í ágúst með kallinum og á eina 7 mánaða prinsessu sem heitir Tara Kristín. Skemmtilegt blogg hjá þér, enda ertu góður penni. Fylgist með, Kveðja Sigga Rúna. sigridur@natura.is

Sigríður Rúna Sigurðardóttir (Óskráður), þri. 6. feb. 2007

Skemmtilegt blogg

Rambaði inn á síðuna þína eftir krókleiðum. Á örugglega eftir að fylgjast með blogginu þínu. Imba (systir Áslaugar)

Imba (Óskráður), sun. 28. jan. 2007

Langflottust.

jú þú ert lannnggfloootustt!!! Raggi Sjonna og c/o

Raggi Sjonna (Óskráður), sun. 21. jan. 2007

Guðríður Haraldsdóttir

Flott ...

... hjá þér. Þú verður uppáhaldsgesturinn minn í framtíðinni!

Guðríður Haraldsdóttir, fim. 18. jan. 2007

Ólafur fannberg

fyrstur að

rita í gestabókina...

Ólafur fannberg, fim. 18. jan. 2007

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 263
  • Sl. sólarhring: 315
  • Sl. viku: 2402
  • Frá upphafi: 1452138

Annað

  • Innlit í dag: 211
  • Innlit sl. viku: 1958
  • Gestir í dag: 206
  • IP-tölur í dag: 204

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Grimm
  • Í kringum ljósastaurinn
  • Baldursbrár

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband