27.2.2007 | 19:12
The Blogg and the Beautiful - sápan heldur áfram
Arna Hildur er í símanum. Áhyggjuhrukkur sýna að þessi kona sem er með ísvatn í æðum stendur í stórræðum. Já, Kleópatra, þú getur treyst því að enginn veit um demantana! Þeim er óhætt á Grundarfirði. Hringdu í Afa! Hann víkur ekki frá þeim.
Arna veit ekki að Keli stendur fyrir utan gluggann og hlustar kampakátur. Loks er hann kominn á sporið og þessir skelfilegu flutningar til Borgarness hafa greinilega borgað sig. Nú styttist í að hann geti opinberað tign sína og sér loks grilla í þann möguleika að ná ástum Agnýjar en hún sagði honum síðast að hún vildi engan fokkings tölvukarl.
Á sama tíma í Grafarholtinu: Sigríður stendur við stofugluggann og horfir á Guðríðarkirkju. Tár blika á hvarmi. Eftir að erfðaskráin var lesin upp breyttist allt. Nú getur hún loksins hitt Zordísi tvíburasystur sína en þær voru aðskildar 28 ára gamlar, þegar spænskur sjarmör stal hjarta Zordísar. Zordís hefur ekki enn svarað klukkan tvö bréfinu, nú var klukkan orðin 2.15. Bréfið klukkan eitt frá henni var snubbótt og greinilega skrifað í flýti. Síminn hringir. Hæ, þetta er Halkatla! Ég finn á mér að þú sért með áhyggjur af systur þinni. Þær eru ekki ástæðulausar, helvítið hann Sverrir náði að spilla henni áður en ég gat sannfært Kristján um að hann ætti að láta Hólmgeir um málin hennar Gerðu.
Á sama tíma í borg óttans: Anna situr stjörf og horfir á Braga hreinsa byssuna. Skyldi Hallur fá aðvörunina frá Ester eða leynist leyndarmálið í stjörnukíki Ágústs?
Á sama tíma í Keflavík: Kikka undirbýr sendiför dauðans. Með henni eru Gáttin, Sveiflan, Gua, Elena og Hugarfluga, velþjálfuð og til í hvað sem er. Ná þau til Akureyrar á undan Steingerði og Svövu? Svala er sannarlega í mikilli hættu. Himnasmiður gæti varla bjargað henni þótt hann byggi við hlið hennar.
Á sama tíma í Vogahverfinu: Ridge horfir á Huldu og Ingibjörgu og finnur í hjarta sínu að þær eru ekki blóðskyldar honum. Þrátt fyrir það reikar hugur hans upp á Akranes þar sem dís drauma hans býr. Ráðagerð hans hefur heppnast og mútur til húsfélagsins gengu upp og nú eru komnar svalir. Sl. nótt ætlaði hann að láta til skarar skríða en þá sagði einn strætóbílstjórinn honum frá því að sjálfar svaladyrnar væru ókomnar.
Best að leita huggunar hjá Vilborgu eða bara einhverri Konukind, tautar hann við sjálfan sig. Maja heyrir tautið og ákveður að fá Dodda til að gera flugvélina klára. Á meðan leggur Margrét Annie á ráðin um að fá Braga ofan af svívirðilegu samsæri gegn Percy og Gyðu.
Hvað gerist næst? Nær hjúkrunarkonan að sprauta Huldu með vítamíninu? Hvernig tengist Þingeyri málinu? Hvað gerir Katrín ríka ef Ágústi tekst að koma skilaboðunum til hennar?
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 21
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 655
- Frá upphafi: 1506008
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 529
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
LOL þú ert æði
Gerða Kristjáns, 27.2.2007 kl. 19:35
Held þú hljótir að fara efst á vinsældarlistann núna (Sigmar hvað?)
Sigríður Jósefsdóttir, 27.2.2007 kl. 19:36
Hahaha þú ert ótrúleg!! Ég heimta mitt eigið búningsherbergi, þó ég sé í aukahlutverki!
Hugarfluga, 27.2.2007 kl. 19:37
arggggggggghhhhhhh pissaíbuxurúrhlátri
Gunna-Polly, 27.2.2007 kl. 19:38
Aukahlutverki??? Ekki þú, hugarfluga, sápan er rétt að byrja!!! Ég þarf að mjókka mittið á Katrínu ríku, stækka brjóstin og hvaðeina og mig munar ekkert um eitt búningsherbergi, hahhahahahaha! Hvað er ég búin að koma mér í?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.2.2007 kl. 19:39
Ekki gleyma að láta mig fjarlægja allar speglanir og sléttur úr akranesshafi...uppspretta flækjunnar verður að hafa óheft aðgengi að himnaríki. Sendu mér bara falin skilaboð með rauðum geisla yfir hafið. Ég verð vakandi...nakin! (afsakið en ég er svo ánægð með mjóa mittið og júllurnar að ég fer ekki í fötin óneydd)
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.2.2007 kl. 19:44
..... æ bara snilld, .. en ég var að borða og get ekki hlegið mig alveg í keng ... :) en vá ég held ég verði að reyna að setja mig inní málin hennar Gerðu ef ég á ekki að detta út í næsta þætti ....
Hólmgeir Karlsson, 27.2.2007 kl. 19:45
Þetta er sko krassandi lesning. Verður þetta gefið út sem buslubók????
Don Tidz
TIDDI (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 19:46
Ég vil fá góð mál takk.......mjókka mittið aaaaaðeins og þá eru málin góð
Gerða Kristjáns, 27.2.2007 kl. 19:51
Guðríður og kirkjan, fegurðin Hvurslags dóni er ég ............... "arrrg" uppeldið var náttl. hroðalegt en svona er lífið. Dans á rósum!
www.zordis.com, 27.2.2007 kl. 20:01
Gurrííííí!!! 60 90 60???
Ertu drukkin kerling?
Þetta á að vera 90 60 90!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 27.2.2007 kl. 20:03
vá þú ert best!!!
halkatla, 27.2.2007 kl. 20:13
O dásamlegt, takk, takk, takk
kikka (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 20:22
LOL þetta er snilld!!!!
Saumakonan, 27.2.2007 kl. 20:38
Hún er ekki mjög blóðskyld þeim ... nánar um það á næstunni. Allt upplýsist með tímanum. Guðmundur, þú þarft að fylgjast einstaklega vel með ... næstu þáttum.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.2.2007 kl. 23:15
Hef það á tilfinngunni að þú sért búin að horfa á of marga Bold and the Beautyful þætt!!!
Heiða B. Heiðars, 27.2.2007 kl. 23:20
spennandi
Ólafur fannberg, 28.2.2007 kl. 08:39
þetta er saga í lagi sko .. fliss
Margrét M, 28.2.2007 kl. 08:44
þetta er saga í lagi sko .. fliss
Margrét M, 28.2.2007 kl. 08:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.