Spurningakeppni fjölmiđlanna

Ćvar Örn JósefssonpaskaeggSíđustu árin hefur ađeins veriđ eitt sem hefur gert páskana ţess virđi ađ taka sér frí frá vinnu og ţurfa ađ borđa góđan mat og páskaegg. Ţađ er spurningaţáttur fjölmiđlanna sem hefur veriđ á dagskrá Rásar 2 yfir páskana um margra ára skeiđ. Ég missti af fyrsta ţćttinum kl. 13 í gćr en get án efa hlustađ á hann í tölvunni á ruv.is, lćt ţáttinn í dag ekki fram hjá mér fara. Ţriđji ţáttur er svo á páskadag og lokaţáttur annan í páskum. Ég hef lifađ eftir stundaskrá ţessarra ţátta, móđgađ páskagestgjafa úti á landi (Hildu) ţegar ég hef lokađ mig af međ útvarpi í heilan klukkutíma, alltaf á milli 13 og 14.


Mikiđ líst mér vel á Hćđina,
nýja ţáttinn sem hófst á Stöđ 2 í gćrkvöldi. Ólík pör, sem er gott, eiginlega bara alveg frábćrt, ţví ađ ég ruglađi alltaf saman liđunum í ástralska ţćttinum The Block sem var byggđur svipađ upp. Gulli er flottur sem verkstjórinn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Takk fyrir ađ minna mig á - ég hlusta alltaf á ţessa spurningakeppni en gleymdi mér núna! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 21.3.2008 kl. 13:10

2 Smámynd: Ţröstur Unnar

Ég fć grćnar geirvörtur af svona ţáttum.

Ţröstur Unnar, 21.3.2008 kl. 13:13

3 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

 Gleđilega páska

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 21.3.2008 kl. 14:11

4 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ólafur, sćtir strákar alltaf sérstaklega velkomnir! Heheheheh

Já, og gleđilega páska Ása Hildur, Dragon og allir, spennandi ađ fá grćnar geirvörtur vegna spurningaţáttar, Ţröstur ... og gott ég gat minnt ţig á uppáhaldsţýđandinn minn, Lára Hanna.

Guđríđur Haraldsdóttir, 21.3.2008 kl. 14:45

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Er ađ deyja úr ađgerđarleysi.  Hef val um ađ krossfesta mig eins og ţeir á Filipseyjum eđa hlusta á Rásina og auđvitađ tek ég Rásinni fagnandi.  Missi sjaldnast af ţessum ţáttum nema í fyrra, ţá bjó ég á blogginu.

Knús á Skagann.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.3.2008 kl. 16:10

6 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ţetta er sannarlega langur dagur ... ćtla reyndar ađ skella mér í heimsókn til vinkonu í kvöld, kannski krossfestum viđ okkur ef okkur leiđist ... ć, varla, ţađ er alltaf svo glatt á hjalla ţegar viđ hittumst. Ćtli viđ skiptumst ekki á ţví ađ lesa upphátt Passíusálmana.

Guđríđur Haraldsdóttir, 21.3.2008 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 269
  • Sl. sólarhring: 407
  • Sl. viku: 1786
  • Frá upphafi: 1453661

Annađ

  • Innlit í dag: 226
  • Innlit sl. viku: 1475
  • Gestir í dag: 220
  • IP-tölur í dag: 217

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Cartman
  • Cartman
  • Ömmukaffi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband