Af sápuóperum og spennubók

Ljóta LetyÍ gćr lullađi Stöđ 2 á allan daginn og án ţess ađ ég vćri fyrir framan tćkiđ tók ég eftir ţví ađ spćnska var mjög áberandi fyrrihluta dags. Ákvađ ađ kanna máliđ á Netinu og sá ađ komnar eru á dagskrá tvćr sápuóperur í stađ einnar ţar sem töluđ er spćnska (eđa portúgalska, ţekki ekki muninn). Eftir boldiđ, sem er góđkunn ammrísk sápa, hófst ţátturinn Ljóta Lety, fyrirmyndin ađ Ljótu Betty, eđa La Fea Más Bella. Síđan eftir hádegisfréttir og áströlsku sápuna NágrannarNágranna tók viđ Forbođin fegurđ, ný suđuramerísk smásápa í 114 ţáttum og voru sýndir 3. og 4. ţáttur í gćr alveg til kl. 14.30. Ţar er fjallađ um ţrjár hálfsystur sem alla tíđ hafa liđiđ mjög fyrir fegurđ sína ... Svo kom blessađ boldiđ aftur í endursýningu og Nágrannar í kjölfariđ. Segiđ svo ađ sápuóperur séu ekki vinsćlar, bara í gćr voru sex sýningar.

Mikiđ hlakka ég til ađ setjast í helgan stein ... sem verđur pottţétt í leisígörl fyrir framan Stöđ 2. Get fylgst međ fallega fólkinu og lífi ţess og lćrt framandi tungumál í leiđinni. Stundum horfi ég á Nágranna og skil áströlsku núorđiđ mjög vel.

Sćnska bókarkápanSjónvarpsdagskráin var síđan hundleiđinleg í gćrkvöldi, skárst á RÚV, og ég byrjađi ađ lesa nýja bók eftir Lizu Marklund, Lífstíđ. Annika Bengtzon blađakona er ađalpersónan í henni og kannar morđ á lögreglumanni. Ţessi bók byrjar ţar sem Arfur Nóbels endađi en ţar slapp hún naumlega út úr brennandi húsi međ börn sín tvö ... Bćkur Lizu Marlund eru allar frábćrar og ţessi lofar mjög góđu. Ćtla ađ klára hana á eftir og hlakka mikiđ til.

Í morgun hefur lífiđ viđ Langasandinn veriđ eins og í myndinni The Birds, mávager og önnur krútt sveima í stórum flokkum fyrir framan og hafa Svona ...kettirnir veriđ á gluggaveiđum í allan morgun. Sitja ógurlega spenntir og stara. Erfđaprinsinn kom til mín áđan og sagđi sannfćrandi: „Ţađ er allt annađ ađ sjá ţig!“ Ég leit í spegil og sá ađ andlitiđ var eldrautt og enn bólgiđ og ferkantađ (hamstursfés). Ég kýs samt miklu frekar svona krúttlega lygi en ískaldan sannleikann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

var ađ ljúka viđ ţessa bók, LÍFSTÍĐ og ég er viss um ađ  ţú hefur ekki lagt hana frá ţér ég hef reyndar ekki lesiđ neina ađra bók eftir ţennan höfund, en ćtla mér sannarlega ađ ná í fleiri en ţessa einu.

Góđan bata stelpa og krúttleg lýgi en auđvitađ ţađ allra allra nauđsynlegasta stundum, ţar er ég ţér hjartanlega sammála.

Guđrún Jóhannesdóttir, 12.7.2008 kl. 11:25

2 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Endilega náđu ţér í ţessar bćkur Lizu, ţćr eru allar frábćrar!!! Uppheimar, útgáfufyrirtćkiđ, er hérna á Skaganum og stutt ađ skokka út á Vesturgötu og ná ţér í ... eđa í bókasafniđ.

Guđríđur Haraldsdóttir, 12.7.2008 kl. 11:47

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Liza er frábćr höfundur, hef skemmt mér vel viđ lestur bóka hennar. Letikveđja á Skagann 

Ásdís Sigurđardóttir, 12.7.2008 kl. 13:48

4 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ohhhh, letikveđja á móti, elskan, sit í leisígörl og er rétt ađ ljúka viđ Lizu ...

Guđríđur Haraldsdóttir, 12.7.2008 kl. 14:54

5 Smámynd: Ásta Kristín Norrman

Ţar sem ţiđ eruđ ađ lesa Lisu Marklund, verđ ég ađ mćla međ 2 alveg sérstaklega góđum, sem hún hefur skrifađ í samráđi viđ konuna sem bćkurnar fjalla um, sem sagt sannsögulegar. ţćr heita á sćnsku, Gömda og Asyl. Ekki hćgt ađ leggja frá sér, en muniđ ađ byrgja ykkur upp af pappírsţurrkum. ţćr fjalla um konu sem ţurfti ađ fara í felur útaf fyrrverandi manninum sínum.

Ásta Kristín Norrman, 12.7.2008 kl. 16:49

6 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ó, Ásta, ég hef sko lesiđ ţćr!!! Man ađ önnur, sú seinni, heitir Friđland í íslenskri ţýđingu, hin fyrri líklega Hulduslóđ. Ţćr eru frábćrar!

Guđríđur Haraldsdóttir, 12.7.2008 kl. 16:58

7 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Vonandi ertu skárri af ofnćminu. - Hef ekki lesiđ ţennan höfund ćtla á morgunn ađ athuga hvort ég nć í bćkur eftir hana. - Batakveđjur til ţín á Skagann.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 12.7.2008 kl. 20:51

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég var ađ lesa Lífstíđ líka og er stórhrifin.  Tek fram ađ ég er svona almennt ekki hrifin af krimmum en ţessi var frábćr.

Jenný Anna Baldursdóttir, 12.7.2008 kl. 20:52

9 Smámynd: Aprílrós

Góđan bata ;)

Kveđja Guđrún Ing

Aprílrós, 12.7.2008 kl. 21:19

10 identicon

hvenćr ferđu í sumarbúđirnar? Ađ hitta ormana mína! Rosalega gaman ađ geta séđ myndir á hverju kvöldi og lesa blogg dagsins. Ţetta er bara frábćrt starf sem fram fer ţarna, ég sé framá ađ fá heim 2 ansi sjálfsörugga krakka!;) knús auđur

auđur (IP-tala skráđ) 12.7.2008 kl. 23:41

11 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Forbođin fegurđ klárađist fyrir nokkrum mánuđum.  Ţessi suđur-Ameríska sápa sem var á dagskránni í gćr heitir Á vćngjum ástarinnar.  Og voru sýndir tveir síđustu ţćttirnir í ţeirri sápu.  Í nćstu viku á fimmtudaginn kemur verđa sennilega fyrstu tveir ţćttirnir af Ljótu Letí sýndir, og nćstu tveir á föstudaginn.    Ein sápuóđ

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 13.7.2008 kl. 02:43

12 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Takk fyrir ţetta, Jóna Kolbrún. Ţeir á Stöđ 2 verđa greinilega ađ fara ađ uppfćra dagskrársíđuna sína. Ég trúđi öllu sem ţar var ađ finna.

Auđur, ég vćri ţar núna ef ég vćri ekki lasin ... argggg! Og takk, Guđrún, Jenný og Lilja Guđrún (L.G. ţetta er ekki ofnćmi, heldur 2 stigs bruni)

Guđríđur Haraldsdóttir, 13.7.2008 kl. 11:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 128
  • Sl. sólarhring: 291
  • Sl. viku: 1645
  • Frá upphafi: 1453520

Annađ

  • Innlit í dag: 123
  • Innlit sl. viku: 1372
  • Gestir í dag: 122
  • IP-tölur í dag: 121

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Cartman
  • Cartman
  • Ömmukaffi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband