Slúđur, diss og spćlingar

VillaÉg á mér uppljóstrara í einu af fínu hverfunum í Reykjavík. Hann sagđi frétta- og slúđursíđu himnaríkis ađ nú um nokkurt skeiđ hefđi veriđ vakt viđ villu eins útrásarmannsins. Eins og ţađ vćri líklegt ađ Íslendingar nenntu ađ aka jafnvel langar leiđir til ađ ráđast á hús ţegar bensíniđ er svona dýrt og mun ţćgilegra ađ skammast bara á blogginu. Fyrst var ţessi ómerkti öryggisbíll stađsettur beint fyrir framan húsiđ en nokkrum dögum síđan var hann fćrđur ađeins fjćr til ađ ţetta vćri ekki jafnáberandi, svo er líka skipt um bíla en ţessi oft og tíđum nćturgöltur og uppljóstrari lćtur ekki leika á sig. Hann veit samt ekki hvort verđirnir séu búnir vopnum ... Fyrir nokkrum mánuđum var ţessi nágranni útrásarmannsins (uppljóstrari minn) úti í garđi hjá sér ţegar hann sá póstbíl koma ađ villunni, bílstjóra hlaupa út, skella einhverju inn um lúguna og rjúka á brott, svona eins og ţessir rösku sendlar hjá Póstinum athafna sig vanalega. Ţjófavarnarkerfi fór í gang svo glumdi í hverfinu og innan viđ mínútu síđar komu tveir öryggisbíla koma á ofsahrađa eftir götunni. Eins gott ađ blómin á ţessu heimili hafi ekki hreyft sig hratt í gegnum tíđina ... Ţarna í hverfinu er talađ um ađ eigandi villunnar sofi í svokölluđu Panic Room. Rosalega hlýtur ađ taka á ađ vera ríkur, ţađ er ekki bara dans á rósum greinilega. Mér finnst persónulega alveg nóg ađ hafa tvo brjálađa ketti sem ţjófavörn, plús góđan lás og skólastrák mikiđ heima ... en ég er líka svo lítillát og hér er vissulega fátt sem freistar ţjófa nema kannski hjarta mitt ...

SamstađaÍsland í dag á Stöđ 2 reyndi ađ kenna okkur lýđnum hvernig beina ćtti reiđinni í réttan farveg ... prestur og geđlćknir&áfallasálfrćđingur spurđir spjörunum úr. Pálmi Matthíasson mćlti međ ćđruleysisbćninni en Ólafur Már Ćvarsson sagđi m.a. mikilvćgt ađ vanda samskiptin. Á undan ţćttinum mátti sjá langa og vođa sćta auglýsingu frá lífeyrissjóđnum mínum, „Saman byggjum viđ nýja framtíđ.“ Ég skil ekki tilganginn međ henni og hef ekki samţykkt ađ dýrmćtum eftirlaunasjóđi mínum sé eytt í rándýrar sjónvarpsauglýsingar.

Ég í biđröđinniŢađ kom hrađskreiđur póstbíll upp ađ himnaríki í kvöld, hress og rösk stelpa fćrđi mér síđbúna afmćlisgjöf frá elskunni henni Dobbu og ekkert ţjófavarnarkerfi fór í gang. Flott snyrtitaska,eđa frekar kúl samkvćmistaska og svartur, hlýr kragi međ silfurnćlu framan á. Ég á eftir ađ líta mjög glćsilega og ríkmannlega út í kreppunni og einhverjir eiga án efa eftir ađ reyna ađ hrinda mér út úr matarbiđröđunum eđa rispa mig ţótt ég verđi međ fullgilda skömmtunarseđla.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

998792

Ragnheiđur , 21.10.2008 kl. 21:05

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţú kćtir mig og heldur mér gangandi frú Guđríđur.  Viđ verđum ađ fara ađ hittast.

Ég lofa ađ henda ţér ekki úr matarröđinni.

En öllum prestum og sálfrćđingum verđur samstundis hrint úr´enni.

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2008 kl. 22:10

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

999017

Jenný Anna Baldursdóttir, 21.10.2008 kl. 22:10

4 Smámynd: Brynja skordal

999017 skal ná ţessu sko ó well vaki bara í nótt

Brynja skordal, 21.10.2008 kl. 22:11

5 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Verđlaunin fyrir ađ vera sem nćst milljóninni verđa ekki af verri endanum.

Guđríđur Haraldsdóttir, 21.10.2008 kl. 22:14

6 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ég er númer eitthvađ, en nenni ómögulega ađ gá!

Myndi heldur aldrei ţiggja nein verđlaun önnur en "Kvöldstund međ Guđríđi"!

Og...

Gurrí ofuryndisleg,

eđalmeyjan bjarta.

SToltur myndi strákur ég,

stela ţínu hjarta!

Magnús Geir Guđmundsson, 21.10.2008 kl. 22:58

7 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Hehehehhe

Guđríđur Haraldsdóttir, 21.10.2008 kl. 23:04

8 identicon

Ćđruleysisbćnin, já. Á hún viđ núna? Hm, múúahahahaha! [snörl]

Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 21.10.2008 kl. 23:26

9 Smámynd: Brynja skordal

999336 talan hćkkar fljótt kl 0027 er alveg ađ ná ţessu sko.......

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 00:27

10 Smámynd: Sigríđur Ţórarinsdóttir

999354 

Sigríđur Ţórarinsdóttir, 22.10.2008 kl. 01:05

11 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

999363

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 22.10.2008 kl. 01:20

12 Smámynd: Brynja skordal

kl 1:35 og talan stendur í 999372 "Geysp"

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 01:36

13 Smámynd: Guđrún Ágústa Einarsdóttir

Ég vil frekar vera fátćk af peningum en rík af börnum, vinum og ćttingjum. Og vera hamingjusöm í mínum bjálkakofa viđ kertaljós og rómantík. Peningar skapa bara vandrćđi og leiđindi.

Kl. 1.46 var teljarinn í 999379

kv Gunna.

Guđrún Ágústa Einarsdóttir, 22.10.2008 kl. 01:56

14 Smámynd: Brynja skordal

kl 07:21 og ég er nr 999503 svo einhver hreifing hefur veriđ í ljósi nćtur jájá held áfram ađ reyna sko losnar ekkert viđ mig Gurrí mín

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 07:23

15 Smámynd: Brynja skordal

kl 08:33 tosast í áttina spennan eykst nr 999597

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 08:33

16 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

10 milljónir???

Vá..en er samt ekki hissa. Ţú skirfar svo skemmtilega pistla og fćrđ mann alltaf til ađ skella uppúr. Sjáumst svo á Austurvelli á laugardaginn klukkan 15.00..ţú prúđbúin međ silfurnćlu og ég í úlpu međ lopahúfuna

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 08:34

17 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

hehe..ok milljón ţá...en ég sá ekkert athugavert viđ ađ ţađ vćru 10. millur ađ kíkja viđ hjá ţér.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir
... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.11.): 0
 • Sl. sólarhring: 2
 • Sl. viku: 30
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 28
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • ..._145_920587
 • ..._144_920585
 • ..._144_920583

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband