Algjör milljón ... koma svo!

Kolla og HeimirEinn besti bílstjóri sem ég ţekki hringdi í mig kl. 6.15 í morgun. „Ég er ađ hugsa um ađ leggja í hann í hálkunni og rokinu,“ sagđi hann (Ásta) „láttu ţér samt ekkert bregđa ţótt ég snúi viđ ef mér líst ekki á blikuna!“ Ég féllst á ţessa afarkosti og bjó til óvenjuljúffenga latte-drykki sem ég lagđi alla alúđ í til ađ efla hetjulund Ástu. Ţađ virkađi. Sjöfréttir hófust ţegar viđ vorum á móts viđ KFC í Mosó en í venjulegri fćrđ erum viđ komnar nćstum alla leiđ til Reykjavíkur á ţeim tíma. Viđ skemmtum okkur konunglega yfir Heimi og Kollu á Bylgjunni en réttlćtiskennd Heimis er mikil og hávćr ţessa dagana. Honum ofbýđur t.d. ađ fólki í vanskilum sé ekki hjálpađ af bönkunum, heldur fá ţeir einir hjálp sem standa í skilum ... óháđ ţví hvort "vanskilafólkiđ" hafi jafnvel veriđ atvinnulaust, glímt viđ veikindi eđa annađ. Vođalega er ég sammála honum. Áfram Heimir! Hann ćtlar ađ halda áfram á milljón ađ vera reiđur!

Ţađ var skafrenningur á Kjalarnesi en viđ fundum lítiđ fyrir hálku, enda á nýjum vetrardekkjum. Ţegar viđ keyrđum ađ Hálsaskógi var reyndar komin stórhríđ, ég taldi alveg milljón snjókorn á sekúndu,  skaflar byrjađir ađ myndast og lćti. Frekar óvćnt, er ţađ ekki? Mig minnti ađ veđurfrćđingurinn minn hefđi sagt í gćr ađ vonda veđriđ kćmi ekki fyrr en seinnipartinn á morgun. Hmmmm.

MILLJÓNASTA flettingin á Moggablogginu mínu verđur í dag nema ţađ skelli á bilun og vonandi láta allir mig vita sem komast nálćgt ţví ađ ná ţeirri tölu. Sá sem kemst nćst henni fćr verđlaun! Jafnvel skútuferđ um heiminn, Rolex-úr, Louis Vuitton-ferđatöskusett eđa annađ sem ţolinmóđir lesendur bloggsins eiga skiliđ. 

Nú eru MILLJÓN spólandi bílar í Lynghálsinum, allt stíflađ, enginn kemst upp brekkuna nema fuglinn fljúgandi! Alla vega fimm bílar stífla ţessa stundina, eđa upp úr hálfníu!

Óska ykkur yndislegs dags í ţessu hvíta ţarna, og ţá er ég auđvitađ ađ tala um snjóinn.

P.s. Viđbót kl. 9.27: Kíkiđ endilega á ţennan vef og skrifiđ undir áskorun til forsćtisráđherra Breta: http://www.indefence.is/index.php


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

ţú ert alveg MILLJÓN krútta ég skal ég skal ég skal ég skal vinna Milljón hafđu ţađ ljúft Milljónakona

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 08:51

2 Smámynd: Brynja skordal

Búinn ađ skrifa undir! takk fyrir ţetta

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 09:41

3 Smámynd: Margrét Hrönn Ţrastardóttir

Alveg milljón ađ lesa bloggiđ ţitt, takk fyrir skemmtunina

er nr 999899, flott tala

Margrét Hrönn Ţrastardóttir, 22.10.2008 kl. 09:51

4 Smámynd: Brynja skordal

kl 09:55 nr 99951...

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 09:56

5 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Brynja, ţú ert ađ ná ţessu, fylgjast međ núna ... kvitta aftur, fljót, fljóttttt

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.10.2008 kl. 09:57

6 Smámynd: Brynja skordal

99987

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 10:02

7 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

999987

Hrönn Sigurđardóttir, 22.10.2008 kl. 10:03

8 Smámynd: Brynja skordal

1000o8

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 10:03

9 identicon

* Í dag (22.10.): 712 * Sl. sólarhring: 2432 * Sl. viku: 13577 * Frá upphafi: 1000008

Ţér eruđ milljón, frú Guđríđur!

Már Högnason (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 10:04

10 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

1000008

:) til hamingju

Hrönn Sigurđardóttir, 22.10.2008 kl. 10:04

11 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

BRYNJA, SIGURVEGARI!!!

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.10.2008 kl. 10:04

12 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

OG MÁR OG HRÖNN

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.10.2008 kl. 10:06

13 Smámynd: Brynja skordal

jessss

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 10:06

14 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ókei, hvađ langar ykkur í í verđlaun? Brynja, Már og Hrönn? Eigum viđ kannski ađ láta Brynju alfariđ sigra, hún var fyrst ... og svo býr hún á Akranesi ...

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.10.2008 kl. 10:08

15 identicon

Ég tel einbođiđ ađ viđ deilum verđlaunum. Mér nćgir kaffibolli í mötuneytinu, nćst ţegar ég á leiđ um Lynghálsinn.

Már Högnason (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 10:31

16 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Viđ erum međ alvörukaffi hér hjá Birtíngi, ţú fćrđ einn slíkan, Már! Mjólk, sykur? Eđa bara koníak?

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.10.2008 kl. 10:37

17 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Hrönn mín, dúllukrútt, hvađ má bjóđa ţér í 3. verđlaun?

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.10.2008 kl. 10:38

18 identicon

Ég vil lútsterkt međ mjólk, jafnvel sykurmola. Koníak? Sama og ţegiđ.

Már Högnason (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 11:05

19 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Samţykkt, ţú fćrđ algjört gćđakaffi ... hlýt ađ finna sykurmola í mötuneytinu!

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.10.2008 kl. 11:10

20 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

1000350.  Skutlađu Vuitton settinu til mín bara.

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.10.2008 kl. 11:39

21 Smámynd: Ragnheiđur

Milljón og 653 ađrir aular ...shit..ég gleymdi mér !

Ragnheiđur , 22.10.2008 kl. 13:19

22 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ţú fćrđ knús viđ tćkifćri Horsí mín, ekki rafrćnt og kuldalegt, heldur alvöru fađmlag ... ef ég má klappa hundunum ţínum.

Skal gert, kćra Jenfo, ţćr eru á leiđinni međ vörubíl, ţetta er mjög stórt sett! Hefđardúllusett!

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.10.2008 kl. 14:08

23 Smámynd: Brynja skordal

já bara gaman af ţessu en tók smá á ađ pikka inn til ađ ná ţessu hehe en er svo hógvćr ađ góđur kaffibolli dugar mér alveg í himnaríki viđ tćkifćri og fá ađ sjá ţig dúlla:))

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 14:16

24 Smámynd: Marilyn

milljón áttahundruđ og einn - ekki einu sinni nálćgt ţví!

Marilyn, 22.10.2008 kl. 14:29

25 identicon

elsku gurrí mín,hvernig ferđu ađ ţessu eiginlega,? varstu á fundinum í fyrrakvöld,ég fór 1730 ţađ er minn tími ,ţví ég andast reglulega á mánudagskvöldum ađ arkarlćk,ha ha kveđja bára

Margret Bára Jósefsdóttir (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 15:17

26 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Komst ekki á fundinn, Bára, kom ekki á Skagann fyrr en um kvöldmatarleyti, arggggg. Síjú!

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.10.2008 kl. 15:22

27 identicon

Takk fyrir skemmtileg skrif.  Held áfram ađ lesa bloggiđ ţitt og kvitta nćst eftir nćstu milljón.

Lesari númer 1001136

rato (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 15:53

28 identicon

Á svo ekki ađ fara ađ verđlauna ţann milljónasta međ einhverjum súrum vínberjum, hm?

Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 16:10

29 Smámynd: Brynja skordal

Súrum Vínberjum??? Er ég svona súr

Brynja skordal, 22.10.2008 kl. 16:40

30 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Guđmund langar greinilega í kaffisopa í himnaríki. Brynja mín, ég hlakka ekkert smá til ađ fá ţig í kaffi fljótlega. Verđ í sambandi!

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.10.2008 kl. 16:51

31 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

Sćl Gurrý !

hvernig gekk veiđiferđin? sagđi frú S ekki já og amen?

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 22.10.2008 kl. 19:31

32 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Milljón hamingjuóskir.

Búinn ađ skrifa undir bretaplaggiđ

Einar Örn Einarsson, 22.10.2008 kl. 19:32

33 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Hanna Rúna, einhver önnur sagđi já, hitt er á biđ rétt í bili. Svo er ţađ Gurrí međ einföldu addna kjéddlíng ... hehehhehe

Takk, Einar! Ţetta virkađi greinilega ... viđ erum víst ekki lengur hryđjuverkamenn á pappírum, bara međ ónýtt mannorđ um allan heim. Snökt!

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.10.2008 kl. 19:39

34 Smámynd: Jóhanna Sigrún Jónsdóttir

ći sorry ţetta međ einfalda iiđ ! ţú ert samt svona ufsilon kona... er ţađ ekki :)

Jóhanna Sigrún Jónsdóttir, 22.10.2008 kl. 20:14

35 identicon

Ég var nú bara ađ vitna í Esóp, ţví allt í einu helltist yfir mig líđan sambćrileg refsins- mađur verđur ađ brynja sig fyrir vonbrigđum sem á vegi manns verđa. Er búinn ađ jafna mig og sit hér makindalega og dreypi á kaffi međ Bailey's, hehe.  Annars var ég kíkja á síđuna hennar Hildar Helgu, OG ţar opinberast, ađ landsfrćgur lífsreynslusöguskrásetjari hefir ei greint oss frá atviki eđa uppákomu í téđri Lífsstykkjabúđ viđ Laugaveg, á ótilgreindum tíma, ţótt liggja megi á milli hluta hvurt erindi skrásetjarans í ţá merku verzlun yfirhöfuđ var. Međ von um ađ forvitni fleiri sé vakin, hm.

Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 22:08

36 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Hér má lesa um ţá martrađarferđ: http://gurrihar.blogcentral.is/blog/2006/6/17/martrod-i-matunarklefa/

og smá hér: http://gurrihar.blog.is/blog/gurrihar/entry/520801/ 

Guđríđur Haraldsdóttir, 22.10.2008 kl. 22:49

37 identicon

Eitt sinn ţegar ég var ađ ögra leiklistargyđjunni, vantađi buxur á minn karakter, og lá beinast viđ, efnahagslega, ađ leita á náđir Hjálprćđishersins viđ Ránargötu. Ég bar upp erindiđ viđ eldri konu er ţar starfađi, og ţreif hún ţá umsvifalaust snotrar gamaldags buxur og vafđi buxnastrengnum tvöföldum um hálsspíruna á mér, og fór svo ađ hálfur buxnastrengurinn nam nákvćmlega ummáli spírunnar. "Ţessar smellpassa", galađi sú gamla, og reiddi ég af hendi heilar 500 kr., en var hálftortygginn ţessum vísindum. En viti menn - hún hafđi rétt fyrir sér. En ég hef enn mínar efasemdir ađ um lögmál sé ađ rćđa, hm.

Guđmundur G. Hreiđarsson (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 23:33

38 Smámynd: Aprílrós

;)

Aprílrós, 23.10.2008 kl. 07:19

39 identicon

Jćja Frú Gurrí. Langar ţig ekkert ađ fara úr snjónum til ítalíu međ mér og kanski bara ekki koma aftur, setjast ađ hjá Maffíuni. Mig hlakkar svo til ađ losna héđan úr ţessum hryllilega snjó, ég hata snjó ef alltaf hatađ snjó alveg fráţví ađ ég fór ađ standa í fćturna ungur ađ árum, nú er ellin ađ nálgast og alltaf versnar ţessi tilfining gagvart snjó.

bestu  kv

 siggi

siggi (IP-tala skráđ) 23.10.2008 kl. 07:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir
... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (18.11.): 1
 • Sl. sólarhring: 3
 • Sl. viku: 31
 • Frá upphafi: 1159459

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 29
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • ..._145_920587
 • ..._144_920585
 • ..._144_920583

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband