Skatan ... jólatréshindrun ... gleđileg jól

Drög ađ jólatréTuttugasti og annar desember kominn, í mínum huga var sá dagur alltaf afmćlisdagurinn hennar Rósu ćskuvinkonu - og er enn. Ţađ var ógnvekjandi tilhugsun, fannst mér, ađ eiga afmćli nćstum ţví á jólunum. Hún heitir líka nćstum ţví Rósa Bennett, eins og söguhetjan í bókunum hennar mömmu. Afmćlisknús, Rósa mín, ef ţú ert einhvers stađar ţarna úti (ef ţú lest ćđisleg blogg ...)

 

Facebook var ađ rifja upp beiskjublandinn ţrettán ára gamlan status: 

„Hafa feisbúkkvinir mínir velt fyrir sér orđunum SKATAN og SATAN? Held ekki ...“ Mér finnst ţetta enn virkilega umhugsunarvert.

 

Ţađ tókst ekki ađ koma upp jólatrénu. Allt orđiđ vođa fínt en en ekki jólatréđ sem ég keypti í Húsó. Einn veggurinn í stofunni var eitthvađ tómlegur, fannst mér í gćr og ţarna var nagli, án myndar! Almáttugur! Jú, flott indversk mynd hafđi dottiđ niđur, bandiđ hafđi gefiđ sig (frá 1985) og myndin hrapađ niđur á innstungu, brotiđ hana svo nú sést innvolsiđ, stórhćttulegt! Hreyfđi ekki viđ neinu. Held ađ hirđrafvirkinn verđi ađ kíkja í heimsókn bráđum, ţótt ţađ verđi ekki fyrr en á nćsta ári. Ég er svolítiđ veik fyrir jólatrjám af öllum stćrđum og gerđum, án ţess ţó ađ ég sé nokkuđ endilega ađ safna ţeim ... en í IKEA um daginn, einmitt í leit ađ almennilegu tré, fann ég eitt pínulítiđ sem ég greip međ mér, kannski er ég bara svona mikill miđill ađ ég hef fundiđ ţetta á mér (djók) - en sjáum til hvađ gestir á jóladag gera ţegar ţeir sjá himnaríki ÁN JÓLATRÉS! Svoddan jólabörn sem ég ţekki, ég er algjör skröggur miđađ viđ ţau flest. Myndin sýnir drög ađ jólatré, ágćtis drög sem ég lćt kannski bara nćgja.

 

Annars er ţetta bara algjört örblogg, eingöngu til ađ óska ykkur öllum gleđilegra jóla, elsku krúttin mín. 


Bloggfćrslur 22. desember 2023

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 124
  • Sl. viku: 645
  • Frá upphafi: 1525538

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 574
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Eldum rétt
  • Gamla bakaríið
  • Mosakrútt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband