Frsluflokkur: Formla 1

Leifar fellibyls, fagur mni og misheppna Formluglp

Tungli lgt himni sknMiki hvn skemmtilega himnarki nna og fyrstu regndroparnir eru farnir a falla. a er svolti spennandi a f leifar af fellibyl svona um hsumar. Sj: http://esv.blog.is/blog/esv/entry/595578/ „N bregur svo vi a allar lkur eru til ess a restar fellibyljarins Bertu stefni beint landi morgun.“ segir Einar veurfringur orrtt pistli snum dag. Kannski kemur ekki miki rok en a mun a.m.k. rigna einhver skp.

a hefur veri gaman a horfa tungli koma upp kvldin og g tk essa mynd fyrrakvld. Svo hvarf a bak vi sk eftir v sem a hkkai lofti. Nrdinn mr steingleymdi tilveru stjrnukkis himnarkis en arna hefi veri flott tkifri til a kkja mnann og a n ess a f hlsrg.

Frosi sjnvarpVi erfaprins gerum heivira tilraun til a horfa Formluna hdeginu en sjnvarpi fraus sfellu og lklega arf a skipta um loftnet fljtlega. g held a minn maur, Hamilton, hafi unni. Hann datt niur rija sti eftir a hafa teki bensn restina en eftir a ... bara truflanir sjnvarpinu. er ekkert a gera nema fara ba, setja vottavl og slkt. Nlega keypti g mr sjamp Heilsuhsinu, rosa vistvnt og nttrulegt. Alltaf egar g helli r brsanum lfann fer g huganum inn fund hj sjampfyrirtkinu. Framkvmdastjri: „Hva eigum vi a National Treasuregera til a auka sluna essu frbra sjampi okkar?“ Starfsmaur: „Hvernig vri a vkka gati sjampbrsanum svo a flk noti meira af v?“ Framkvmdastjrinn: „Snilld, gerum a.“ J, etta er annig sjampbrsi.

Held g kri mig bara undir sng eftir og horfi eitt stykki vdjmynd, a er akkrat veri til ess. Horfi National Treasure II grkvldi og hafi gaman af. N er a tlvuspennumormynd sem verur sett tki.


vnt stefnumt vi mjlkurklinn og Formlujtning

tiramisuOkkur erfaprins langai eitthva gott til a maula me Evrvisjn gr og skruppum Krnuna. Vi sleiktum t um egar vi sum vermerkt Tiramis klinum og skelltum krfuna. Skiluum v san ... a kostai yfir 1.000 kall. Keyptum einn snakkpoka 189 krnur en tlenska tegundin kostai nstum 400 kall. a g hafi veri kafi verplingum fylgdist g samt vel me umhverfinu og s mann koma gangandi framhj ostaklinum og leiis a mjkinni ar sem g st. Eitthva fannst mr g kannast vi hann og spuri hvort hann hti kannski rstur bloggvinur, www.motta.blog.is. Hann svarai ekki strax svo g stakk upp fleiri fuglsnfnum. Mr? Valur? Magns, Sigurur? Gottsveinn? Gumundur? „Nei, g heiti rstur!“ sagi hann illskulega. g kynnti mig og brosti breiu himnarkisbrosi sem g hef ft margoft ef g skyldi n lenda spennandi uppkomum. Ekki hafi brosi nokkur hrif rst sem sagi reiilega: „g veit ekki betur en a tluum a hittast fyrst Einarsb?“ etta var hrrtt hj honum, vi ttum stefnumt Einarsb inni framtinni, en a var ekki bara hgt sisona a afkynna sig og lta sem ekkert hefi gerst. Maur hittir ekki bloggvini sna mannheimum hverjum degi.

Fjr hj ldruumUmhverfi skiptir san llu mli og g get ekki veri fegnari yfir a hafa ekki hitt rst hj t.d. klsetthreinsiefnunum ea dmubindunum. Ef etta hefi gerst aptekinu og g a kaupa gyllinarkrem, pilluna, lsasjamp ea pensln ... krst, a hefi veri skelfilegt. Nei, mjlkurklirinn var gtisrammi fyrir essi fyrstu bloggvinakynni. „ ekkert a klpa mig rassinn?“ spuri hann svo. Kannski var hann a gantast, kannski ekki. ur en g gat svara, hva gert nokku, kom erfaprinsinn hlaupandi og eyilagi essa fallegu stund. „Hvaa maur er etta? Hva hef g ekki sagt r um kunnuga menn?“ Hann nnast skellti mr innkaupakrfuna og hljp me mig a kassanum. Jamm, svona voru n fyrstu kynni okkar rastar bloggvinar.

N er Evrvisjn eitthva svo grdags og komi a Formlunni. Mr finnst keppnin Mnak alltaf leiinlegust. a hefur veri venjumiki ftt henni nna ar sem rignir ... en vanalega er ekki sns a fara fram r hinum blunum ... annig a n rigningar, happa ea tafa vigerasvinu rllar etta bara hring eftir hring eins og mislitur vottur vottavl.


Sjnvarpsblogg

orsteinn GumundssonTkst a flissa subbulega yfir Svalbara SkjEinum grkvldi og mun reyna a missa ekki af eim ttum framtinni. orsteinn er ferlega fyndinn, fer vissulega algjrlega yfir striki kflum ... og a er i. gsta var lka mjg skemmtileg. N eru a Mannaveiar og san Dexter seinna kvld. Held g glpi einna mest sjnvarp sunnudgum, enda oft gt dagskr mean laugardagskvld eru yfirleitt trlega leiinleg ... S reyndar Spaugstofuna Netinu seint grkvldi (eftir hrs Jennjar) og hafi mjg gaman af.

Gmul og g fr 2001Elsku Formlan var dag, missti v miur af rsingunni vegna misskilnings um tsendingartma, gerist ekki aftur. Ein vinkona mn er ekki me afruglara og tsendingin hj henni var hlfruglu tt hn eigi alls ekki a vera a! Hn var ekkert sm spld og vi kvum a etta vri samsri til a hn yri a f sr afruglara! Hlakkai san til a sj rsinguna og valin skot r Formlu dagsins rttatma Stvar 2 kvldfrttunum en ar var bara 3 sekndna rfrtt, ekkert snt! a var san RV sem sndi smilega fr keppninni. Kommon, i arna snllurnar mnar sem ri St 2 Sport! a eru meiri lkur v a f nja skrifendur vegna Formlunnar ef flk fr a sj spennandi skot r keppninni! Gefa sm ... fi i til baka! a er lgml!

etta er sjnvarpsblogg annig a g skil mr rtt til a vera afspyrnuruddaleg vi alla sem kommenta dnalega um a g eigi a gera eitthva anna vi lf mitt en horfa sjnvarp.

P.s. Eftirfarandi athugasemd barst an fr Mna Atlasyni vi frsluna Stareyndir um Chuck Norris „a m benda www.chucknorrisfacts.com og lka
http://www.chucknorris.com/html/fitness.html. sarnefndu sunni m nlgast lkamsrktarmyndband me kappanum. g drapst nstum r hltri og aulahrolli egar g s a.“


Drjg eru morgunverkin ...

PskamorgunverurVaknai vi klukkurnar, smann og arg erfaprinsinum kl. 6.30 morgun. Aha, Formla! Fr skalda sturtu, geri morgunfingar og skellti mr rstutt niur Langasand ar sem g hljp nokkra klmetra. a var reyndar hfl en sannir morgunhanar lta n ekki sm sj sig f.

Ni a bjarga ltilli stlku me eldsptur heimleiinni, hjlpa ungum, elskulegum manni a koma sjnvarpi t um glugga og a finna sasta ori sem ngranna minn vantai til a fullra sunnudagskrossgtu Moggans. Kom mtulega heim rsingu Formlu 1. Fyrst tbj g auvita stagan morgunver; hafragraut, splegg og beikon, blberjapnnukkur me srpi, snittur, hrr egg og pylsur, msl, kornflakes, kkpuffs, heitt skkulai, vfflur og vaxtasalat svo ftt eitt s tali. g var alveg lystarlaus, eins og alltaf egar g er nvknu, og maulai bara pskaegg me latte-inu sem g tbj mr. Formlan er athyglisver, tindaminni en sustu viku, segi ekki meira, fer n ekki a eyileggja spenninginn fyrir flki sem borgar strf fyrir a sj kappaksturinn ruglari endursningu hdeginu. Vonast eftir rigningu brautinni en ... a eru bara tta hringir eftir.

Annars bara gan dag, elskurnar, og gleilega pska!


Of gott til a vera satt - htt me St 2 sport!

Vi erfaprins rku pskadagsmorgni ... enskriftin a St 2 Sport vari stutt. Var bin a hlakka gurlega til a horfa enska boltann morgun, enda tveir strleikir dagskr. Vi erfaprins bium olinm mean ga flki St 2 afruglai hj okkur en a gerist hgt, nema gmlu Sn, ar var golf! (Hrollur) g s helvti fyrir mr sem heitan sta ar sem hnetumndludlursnu-buff hltur a vera matinn og beinar tsendingar fr golfmtum sjnvarpinu allan slarhringinn.

------ ---------- ----------- ------------ -----------

ErfaprinsinnEftir tvo ea rj tma hringdi erfaprinsinn s. 515 6100 a beini minni og fkk r frttir a enski boltinn vri alveg sr og pakkinn allur kostai um 4.000 krnur. Skrti a konan hafi ekki minnst a egar hn seldi mr skriftina. g htti vi allt saman. Eftir a hafa hlusta frttir Stvar 2 sannfrist g um a g hafi gert rtt en ar kom fram a beina Formlutsendingin verur ruglu kl. 6 fyrramli ... en EKKI endursningu um hdegisbil. N huga g flustu alvru a skila inn afruglaranum og htta a skipta vi etta fyrirtki. g hef heyrt um nokkra aila arna ti sem lifa gu og innihaldsrku lfi n ess a vera me St 2. g hef veri tryggur kaupandi, ea M12 skrifandi, san nunda ratug sustu aldar og er mjg olinm a elisfari, nna er mr ng boi. g veit a bisniss er bisniss ... en etta me Formluna er hrein mannvonska.


Sennilega akomumaur ...

Akomumaurg ersrmguvegna vibraga flks vi essarri frtt og tla t.d. aldrei a hlusta framar Guna M Henningsson!

Flkflissarum bloggheimasem segir mr heilmiki um standi vegna nturlfs bjarflagi vikomandi. etta ER nefnilega frttnmt! Skaganum br svo miki rlegheitaflk a srstakt ykir ef lflaska brotnar.

Lklega hefur etta mgulega baraveri sr mauryfir rslitunum Formlunni og misst vart brothttaflsku.

Langlklegaster a etta hafi veri akomumaur.


mbl.is Braut flsku framan vi lgreglubl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Me lgguna vasanum ...

Formlanessi sunnudagur breyttist svolti, eiginlega bara heilmiki. a tti a fara netbolinn og njta Formlunnar me stl. mean g sat og horfi vsana klukkunni frast lturhgt ttina a Formlu hringdi sminn. Glabeitt kvenmannsrdd. „H, etta er Hilda (systir). Vi mamma (mamma) tlum a kkja heimskn eftir, hvernig lst r a?“ Margar vikur fr sasta hittelsi ... g horfi smtli og sjnvarpi til skiptis. N voru g r dr. Mr datt djfullegt snilldarr hug sekndubroti og me geigvnlegri lymsku tkst mr a fresta komu eirra. g sagi Hildu a Formlan yri dagskr kl. 4 ( byrjai sjlf keppnin) en AUVITA yru r samt a koma. lok setningarinnar kjkrai g lgt. „g kem bara eftir fimm,“ sagi Hilda hllega en hrm myndaist samt smtlinu. a gti hafa veri myndun hj mr. Svo hringdi g lgguna.

Lgganeim mgum seinkai nokku, eins og g bjst vi, (mahahahaha) og mttu ekki fyrr en kappakstursmennirnir voru bnir a burra og byrjair a djsa og grobba sig. g styrkti nefnilega lgreglukrinn Akranesi um nokkra fimmtukalla og lt bi taka r fyrir hraakstur (91,5 km/klst) og loka gngunum svona 43 mntur til ryggis.

rslitin voru bara fn. egar minn maur (Hamilton) hafi klra essu (snemma keppninni) var svo miki spennufall himnarki a g hefi reyndar alveg egi heimskn til a dreifa huganum.

a hringdu fleiri sem voru a pla a koma heimskn. g sagi fr Formlu, lgreglurki og fyrirhugari innrs ttingja. Lklega eru allir svo hrddir vi mmmu, kannski enn frekar Hildu, a enginn ori a koma.

Einmana um helgar (not)a var ekki fyrr en rjr mntur yfir nu kvld sem g ttai mig essu samsri. Vinir mnir og ttingjar er andstyggilega enkjandi, essar elskur. eir lesa bloggi mitt og finna annig t hvenr g tla a horfa eitthva verulega krassandi sjnvarpinu. San hringir lii til a prfa mig. Elska g vini mna og ttingja ... ea er g orin sjnvarpsfkill? Hva um allar r lngu helgar sem g hef seti emjandi a springa r einmanaleika (aldrei) og enginn kemur? V, hva g tla ekki a gera neitt um nstu helgi.

a var ekki ng me a mgurnar heiruu himnarki me komu sinni ... Hilda hljp vnt niur bl egar heimskninni virtist vera loki, skildi mmmu eftir, kom svo upp me fullt af mat sem hn eldai handa okkur. Svakalega gmstan talenskan kjklingartt.

etta var frbr dagur!


Sndei, bjt sndei ...

Himnarki 428Miki er etta eitthva ljfur sunnudagur. Ljft var a vakna me Margrti Blndal (Rs 2) sem spjallai vi strkana Sniglabandinu (hljmsveit) og horfa san hdegisfrttir Stvar 2 sem er algjr skylda essu heimili um helgar. Held a g gleymi v allt of oft a g er me Sky News. J, og svo hef g djpstar hyggjur af v a erfaprinsinum finnst Fox News svo skemmtileg frttast. ori ekki a spyrja hann um lit hans George W. Bush. Hrdd vi svari. Alltaf rkir mesta spennan yfir veurfrttunum og Soffa stormur brst ekki frekar en fyrri daginn. Morgundagurinn verur athyglisverur og gti komi sterkur inn varandi tilvonandi hjskaparml okkar Ingu (tengist bjrgunarsveitamnnum)!

Biina fram a Formlu (kl. 15.30) tla g a gera brilega, horfa hvru, litlu en fallegu ldurnar, klappa kttunum til skiptis og vera me latte annarri og spennubk (Horfinn eftir Robert Goddard) hinni. Bin me fyrstu tvo kaflana og er mjg hrifin s far. egar bk grpur mann strax n ess a nokku spennandi s fari a gerast ... hvernig verur hn egar allt fer fullt?

Svona eiga sunnudagar a vera.


frt!!!

Hviur KjalarnesinuS hlr best sem sast hlr. etta vel vi um storminn sem hvn Kjalarnesinu nna me hviur upp 45 m/sek. g s eftir v a hafa gert grn a honum og annig hvatt hann til a lta svona illa. Enginn strt gengur n milli Akraness og Reykjavkur vegna veurs, hvassviris, storms ... g sat reyndar ekki klukkan sex og bei eftir strt, heldur sofnai aftur, kkti san hviusuna nst kl. 7 og eftir nsta blund hringdi g stjrnst Strt og fkk a vita a engin fer var heldur kl. 9.41. Svo geri heimasminn minn sr lti fyrir og bilai. Hvert hringir maur til a f bt meina hans? Er ekki bi a loka 05?


Lest einum fegurarblundinum morgun dreymdi mig a g kmist n samt vinnuna me lest gekk milli Akraness ... og Lundna. g var eitthva sein og bei eftir upplsingum fr breskri starfskonu, sem var a prjna, um a hvaa lest g gti teki til a komast vinnuna.

etta hltur a tkna a minnsta kosti Heklugos!!!


Plingar og splingar

yrnirs sefur ta hafa ekki fyrr birst frttir af v a a s meinhollt a sofa t egar ftaferartminn himnarki verur um tveimur tmum fyrr en vanalega um helgar. Hinga til hef g geta strt mig af v a breytast elilega b-manneskju strax fstudagskvldum og sofa til hdegis laugardgum og sunnudgum. Skrtna lfi hefst svo mnudagsmorgni. Mr finnst ekki enn elilegt a vakna kl. 6.15 tt mr takist a vissulega, kannski hef g sofi yfir mig um klukkutma tvisvar sinnum san snemma rs fyrra, veri komin vel fyrir nu vinnuna.

9. sept. 2007

Sl, fallegt veur og hvai ldunum klukkan tu morgun var reyndar hvetjandi til ftaferar, svo og tilhugsunin um Formlu 1 sem hefst hdegi og g vil ekki missa af. g ekki flk sem telur a vera tsofelsi a vakna kl. tta morgnana, a er skiljanlegt og frekar hrilegt, en vissulega fer etta allt eftir v hvenr flk tmir a fara a sofa. g er a sjlfsgu a tala um flk sem arf ekki lengur a vakna til barna sinna. a er eysla gu kvldi a eya v rminu, nema eitthva spennandi s ar, g segi n svona, og g b spennt eftir v a s tmi komi a g urfi ekki mna 8-10 klukkutma svefn. a er bi a segja mr tu r a g s orin svo gmul og nrsnin hverfi skjtt en fjarsni komi stainn, g urfi ekkert a sofa a ri og fleira og fleira sem hljmar spennandi. a blar ekkert essu. Hr me auglsi g eftir essum kostum! g hrpai reyndar upp yfir mig af fgnui egar g fr a finna fyrir stirleika morgnana og hugsai a n vri g loksins a vera fullorin en a var teki fr mr um lei og Beta sjkrajlfari komst mli. Eina sem g finn fyrir og vekur reyndar hj mr ugg er essi gfurlega leti vi a sa mig yfir hlutunum. g nenni ekki einu sinni trarbragadeilur blogginu og er n langt gengi.


Nsta sa

Um bloggi

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Haraldsdóttir
Guðríður Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsknir

Flettingar

 • dag (20.3.): 220
 • Sl. slarhring: 394
 • Sl. viku: 1004
 • Fr upphafi: 1390322

Anna

 • Innlit dag: 190
 • Innlit sl. viku: 878
 • Gestir dag: 188
 • IP-tlur dag: 182

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Mars 2023
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Njustu myndir

 • Húsverkir
 • NKL
 • NKL

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband