14.3.2025 | 15:38
Björgun á Hlemmi
Höfuđborgin hefur upp á margt ađ bjóđa, eins og Akranes svo sem, og eftir flutningana hingađ hef ég veriđ ađ leita ađ margvíslegri ţjónustu sem er ögn flóknara ađ finna en ég hélt. Nuddiđ er komiđ inn í líf mitt aftur ... jesssss, svo eignađist ég dásamlegan klippara (elsku Hassan) sem kemur ţó alla leiđ frá Akranesi til ađ klippa ykkar háćruverđuga og er afar vandvirkur og góđur. Í stađ ţess ađ hringja í hann gerđist eitthvađ á mánudaginn, ţađ small eitthvađ í höfđinu á mér og ég gafst upp á hárlubbanum. Vildi klippingu strax, í hvelli, á stundinni! Ćtlađi ađ bíđa ţar til eftir Ramadan en fannst öskrin í mér fyrir framan spegilinn um morguninn eiginlega óbćrileg, ekki síst fyrir nágrannana.
Undir hádegi stökk ég upp í strćtóinn minn og hringdi bjöllunni ţegar Herdís sagđi í hátalaranum: Nćsta stopp er gamla Rúgbrauđsgerđin! Ţađan fetađi ég mig sífellt nćr Hlemmi ţar til ég fann hárstofu (Hárhorniđ) sem býđur upp á ađ mćta án ţess ađ panta tíma og fá klippingu. Syfjulegur hundur tók á móti mér, dillađi skottinu og leyfđi mér ađ klappa sér. Síđan heilsađi ég upp á starfsmann sem skömmu síđar bjó sig undir ađ klippa mig. Ţynna og stytta, sagđi ég ţreytulega eftir allt argiđ heima, ţakklát fyrir ađ starfsfólkiđ öskrađi ekki af hryllingi, eins og allir í strćtó á leiđinni. Ég var reyndar međ heyrnartól í eyrunum, ađ hlusta á sögu en heyrđi einhvern hávađa samt.
Ég fékk fína klippingu og ekkert nema klippingu (ekkert hárlakk, engin hárţurrkun) og borgađi ekki nema rétt rúmlega 6.000 kall fyrir. Aldeilis gott verđ í ţessari dýrtíđ.
Ekki var hćgt ađ sleppa ţví ađ heimsćkja Hlemm mathöll (í fyrsta sinn). Ég fékk mér pastarétt sem var ekki "betri" en svo ađ ég leifđi honum nćstum öllum. Ég var ţreytt viđ heimkomu, lagđi mig í smástund, vaknađi svo til ađ hátta mig og nćsta morgun um áttaleytiđ var ég sprellfjörug, ekki skrítiđ eftir sautján klukkutíma svefn. Hmmm. Kettirnir alsćlir yfir ţví ađ ég vćri farin ađ nálgast ţá svona rosalega ţegar kemur ađ svefnţörf. Ég tjáđi ţeim ađ ég hefđi sennilega veriđ eitthvađ lasin og náđ ađ sofa ţađ úr mér. Ţeir fnćstu bara. Mun prófa mathöllina aftur, ekki spurning, en ţá fullfrísk.
Fyrir-myndin hér fyrir ofan var tekin fyrir skömmu en sýnir alls ekki allan hryllinginn sem ríkti í hármálum heimilisins en samt ögn af ţví sem vesalings bađspegillinn mátti ţola. Á ţeirri seinni, eftir-myndinni, finnst mér ég líta ótrúlega virđulega út í sólinni á stoppistöđinni í gćr. Veit ekki alveg hvađ henni Önnu Júlíu (Classic hárstofa, Akranesi) finnst um ţađ.
Svo ţarf ađ finna snyrtistofu! Keypti mér brúnan augabrúnalit og maskara í Hagkaup um daginn og öđlađist hálfgert andlit viđ notkun á ţví dćmi en Anna Júlía sá alltaf um ţau mál um leiđ og hún litađi á mér háriđ. Nuddarinn sagđi mér frá snyrtistofu í bláu húsunum viđ Skeifuna og svo er víst önnur í Glćsibć líka. Ţessir stađir ţurfa ađ vera í göngufćri viđ vinnuna (í Skeifunni) eđa vel stađsettir ţegar kemur ađ strćtó.
Afmćlisbarniđ (stráksi) er komiđ til höfuđborgarinnar og nýtur lífsins međ Hildu frćnku ţegar ţetta er skrifađ. Vitađ var af ţeim á kaffihúsi í Hamraborg í Kópavogi, ef marka má skýrslur sérsveitar sem berast mér reglulega eftir ađ ég lét vita af rúsínustyrjöldinni rosalegu. Jú, jú, eftir síđustu heimsókn mína í Kópavoginn fór ég vandlega í gegnum veskiđ mitt eftir ađ heim var komiđ og fann einn pakka sem hafđi veriđ ansi vel falinn. Lymskan og grimmdin sem endurspeglađist ţarna varđ til ţess ađ sérsveitin tók máliđ ađ sér. Ég fć sérstaka vernd á međan Reykjavíkur-afmćlisveislan stendur yfir á morgun og síđan verđur gerđ markviss leit ađ rúsínupökkum ţví andstćđingur minn neytir allra bragđa til ađ finna ótrúlegustu og kvikindislegustu felustađina. Ekki ađ furđa ţótt ég ţurfi stundum sautján tíma svefn samfleytt ...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 14. mars 2025
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 372
- Sl. sólarhring: 381
- Sl. viku: 954
- Frá upphafi: 1520498
Annađ
- Innlit í dag: 319
- Innlit sl. viku: 816
- Gestir í dag: 300
- IP-tölur í dag: 293
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni