Góð heimsókn

Picture 387Guðrún mín er í heimsókn. Hún þarf að læra að setja inn myndir og ég ætla að kenna henni það núna.

Best að setja inn mynd af henni þar sem hún situr við borðstofuborðið mitt með hina ofurgestrisnu ketti mína í fanginu. Hún er með langar neglur sem Kubbur og Tommi elska ... ég urra stundum yfir hárflygsum sem falla á gólfið á glerbónað gólfið ... not. Gjörið svo vel og njótið!!!

P.s. Sú skal fá að segja mér lífsreynslusögu fyrir vikið. Þarf að skrifa eina í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Eggertsdóttir

Takk sömuleiðis Arna Hildur.

Guðrún Eggertsdóttir, 30.1.2007 kl. 21:47

2 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 31.1.2007 kl. 08:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 23
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 622
  • Frá upphafi: 1529680

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 524
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Alltaf númer eitt ...
  • Jana Napoli frá New Orleans
  • Írskir dagar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband