28.2.2007 | 23:55
Sápan fyrir svefninn 6. hluti
Á Ísafirði: Katrín lætur hugann reika. Hvenær ætlar Harry prins að skiljast að hún vill hann ekki. Ekki á meðan hann er í þriðja sæti. Verst að Karl er of gamall og mikið fyrir hross.
Á fæðingardeild Sjúkrahúss Akraness: Svava heldur á nýfæddu barni og ruggar því þegar Doddi gengur inn í herbergið. Hér er dóttir þín, erfingi að gimsteinanámunni ef þú ert réttfeðraður Sólskinssonur, segir hún blíðlega. Doddi klökknar. Er hún fædd, elsku litla femínistastelpurúsínurassgatið! segir Doddi og tekur barnið í fangið. Ekki tekur hann eftir því að litla, fallega stúlkan hefur dökkan hörundslit og er skáeygð. Hann er greinilega ekki blóðfaðir hennar. Hulda, Gerða og Grafarþögn, dulbúnar sem ljósmæður horfa með samúð á hann. Skyldi Fannberg vita af þessu og hvernig getur Tiddi falið slóð sína? Nú vantar að fá Ágúst með verkfræðimenntun sína til að útskýra. Á vöggustofunni frammi liggur alvörudóttir Dodda og sefur vært. Búið er að skipta um merkimiða á henni.
Kaupmannahöfn: Maja liggur undir borði og hlustar á samtal Halkötlu og Agnýjar. Til að tryggja algjört öryggi tala þær saman á úrdú en Maja dvaldi lengi í Pakistan á námsárum sínum og skilur hvert orð.
Kanada: Stína kyssir Kela bless og biður hann um að skila kveðju til Önnu. Áður en hann gat spurt hvaða Önnu hafði Stína lokað hurðinni. Maður bankar ekki aftur hjá konu eins og Stínu. Nú myndi sendiferðin tefjast á meðan hann hringdi í Önnu Björnsson, Önnu Kristjáns, Katrínu Önnu, Guðnýju Önnu, Annie og jafnvel Helgu Völu til öryggis.
Mun Saumakonan tala af sér í afmælisveislu Halls? Hver gleymdi að setja vín í bolluna? Fer Gua á límingunum yfir samdrætti Zordisar og Hólmgeirs? Hvar kemur Tiddi inn í myndina? Mun Pétur finna týnda erfingjann? Hvert reikaði Hugarfluga í íbúfenvímunni eftir að Karólína hvarf? Kikka veit allt en mun hún tala við Vilborgu eftir að hún sveik Elenu?
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 51
- Sl. sólarhring: 67
- Sl. viku: 689
- Frá upphafi: 1505980
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Vá, þetta er orðið svo spennandi, ég mun verða andvaka frameftir til að fá botn í fléttu dagsins! Hver þarf rugl eins og Lost eða ER þegar maður hefur Blog and the bjútífúl, alger snilld!
Fararstjórinn, 1.3.2007 kl. 00:02
Ég vona að barnamálin mín og allt komist á hreint svo augljóst verði hvern ég erfi! --- Æðisleg framvinda málanna, Gurrí.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 00:08
mig hlakkar til þegar ég fæ að vita hvað það er sem ég veit - hí hí
halkatla, 1.3.2007 kl. 01:08
Svei mér þá..þú ættir sko að senda þessum Hollywood gæjum þína útgáfu af sápu"löðri" ég er sko viss um að það yrði algjört "freyðibað " á þeim bænum þá.. þú ert alveg magnaður penni..alla mína 10 þumla upp fyrir þér
Agný, 1.3.2007 kl. 03:46
Já verður ansi fróðlegt að sjá hvar ég kem inn í myndina... Bíð spenntur eftir næsta þætti
TIDDI (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 06:39
hahaha það verður spennandi að sjá framhaldið
Gerða Kristjáns, 1.3.2007 kl. 07:39
Komin með svima af flækju og einskærri hrifningu
kikka (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 08:23
flækju svimi hjámér lika
Ólafur fannberg, 1.3.2007 kl. 08:25
ROFL!!!! óboyyy... það er eins fallegt að sleppa bollunni.... eða.. tjaa.. ef það gleymdist að setja vín í hana þá ætti hún að vera í lagi og ég verð mér ekki til skammar og blaðra frá öllu í annarlegu ástandi. En er orðin svo mikilll kjúklingur að það þyrfti nú örugglega ekki meira en að lauma smá úr vasapela í glasið mitt og þá væri ég dansandi uppá borðum, hangandi á hálsinum á öllum sætu gæjunum hvíslandi krassandi leyndarmálum í eyrun á þeim... það er að segja eftir að ég færði afmælisbarninu þessa líka flottu demanta ermahnappa sem ég lét sérsmíða sérstaklega úr demöntum sem........... ái ái.. get ekki meir... maginn minn er komin í vandamál úr hlátri!!!!! ROFL!!!
Saumakonan, 1.3.2007 kl. 08:28
HVaða Önnu??? Og maður bankar ekki aftur hjá konu eins og stínu.....Hahahahahaha!!!
Glimrandi að byrja morguninn á svona hlátri með kafffinu. Út með vínarbrauðin og inn með sápu.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.3.2007 kl. 08:39
þetta er æði ... flækjusviminn er á hárréttu stigi, það er engin sápa án flækjusvima... ég er svo spennt að lesa meira ...
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 09:40
Þetta er bara snilld Gurrí... hahahaha ég held að ég sé alveg búin að ná þræðinum, þá kemur þú með tvist sem flækir allt uppá nýtt... snillingur flækjusvimi á háu stigi...
bara Maja..., 1.3.2007 kl. 12:27
Íbúfenvíma? Þetta var sko rauðvín, Gurrí mín! °hic og skál í boðinu! Þetta er tær schnilld!
Hugarfluga, 1.3.2007 kl. 16:10
Ég er hættur að kveikja á sjónvarpinu, þú verður að fara að innheimta áskriftargjald og það auðvitað á Visa boðgreiðslum, frábært hjá þér.
Pétur Þór Jónsson, 1.3.2007 kl. 17:11
Kannski er ég faðir barnsins hennar Önnu Nicole Smith ? Ég heimta móðernismál !
Svava S. Steinars, 2.3.2007 kl. 02:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.