24.4.2007 | 11:30
Þessir iðnaðarmenn .... eru hreint snillingar
Smiðurinn minn hefur verið hjá mér í morgun ... þetta er séntilmaður sem hlær ekki að rammskakkri skvísu sem staulast um á náttfötunum (mjög siðsömum) og í náttslopp.
Við erum greinilega miklir snillingar saman þegar við tökum okkur til. Ekkert ný eldhúsinnrétting-kjaftæði ... við nýtum það sem til er og gerum bara allt miklu flottara ... með þessari komu sinni og góðum hugmyndum hefur hann sparað mér um 200 þúsund, jafnvel meira.
Ég á mjög skemmtilegan IKEA-glerskáp sem var of hár til að komast inn í eldhús þegar ég flutti. Smiðurinn getur minnkað bilið milli glerskápsins og neðri hlutans þar sem eru tvær skúffur og tveir skápar og þá smellpassar þetta inn.
Ég er alveg búin eftir þessa heimsókn, ketillinn er að sjóða vatn í hitapokann og nú ætla ég beint upp í rúm ... hlíti góðum ráðum ... bólgueyðandi, liggja, bólgueyðandi, liggja ... ég sagði smiðnum bara að nota lyklana þegar hann kæmi eftir hádegið!
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 50
- Sl. viku: 637
- Frá upphafi: 1505990
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Iðnaðarmenn arg búin að hafa þá í næsta húsi við gluggaísetningar síðan árla morguns.
Flottur skápur og svo mættirðu alveg búa til svona "himnaríkishýbílaþátt" og leyfa manni að sjá dýrðina í heild sinni, þe þegar þú ert búin að jafna þig í bakinu. Smútsj.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.4.2007 kl. 11:46
hmm.. geturu ekki sent þennan mæta mann hingað til mín??? mig SÁRVANTAR iðnaðarmenn!!! Og að spara 200þús kall hljómar ekki svo galið... allavega þegar maður þarf að plana heila eldhúsinnréttingu plús tæki! *stuna* Já svo vantar mig pípulagningamann líka!!! urrgggggggggg!!!!!
btw... skápurinn er flottur Koddu þér svo í bælið kella og náðu þessum helvvv þurs úr þér!
Saumakonan, 24.4.2007 kl. 13:46
Agalegt ástand á bakinu á þér !!! Eru viss um að þú sért að taka bólgueyðandi ? Kannski eru bara að taka bólgufreyðandi töflur ! Bestu óskir um góðan bata !!!
Svava S. Steinars, 24.4.2007 kl. 15:04
Skessuhorn:
Eru aðeins fimm kettir á Akranesi?
24. apríl 2007
Einungis fimm kettir hafa verið skráðir á Akranesi, en frá og með 1. janúar sl. var skylt að hafa leyfi fyrir köttum í bæjarfélaginu. Bæjarstjórn samþykkti að banna kattahald frá áramótum, en hægt væri að sækja um undanþágu frá því banni. Til að fá þá undanþágu þarf að skrá köttinn, framvísa vottorðum um ormahreinsun og örmerkingu og samþykki nágranna ef um fjölbýlishús er að ræða. Akraneskaupstaður ábyrgðartryggir alla skráða ketti sem greitt er leyfisgjald af hjá viðurkenndu tryggingafélagi og er lágmarkstryggingarupphæð 10 milljónir króna. Skráning kostar 3.500 krónur.
Samkvæmt upplýsingum frá Laufeyju Sigurðardóttur, heilbrigðisfulltrúa hafa einungis fimm kettir verið skráðir í bænum. Hún taldi kettina þó mun fleiri í bænum, en það gengi fremur rólega að fá fólk til skrá kettina. Hún telur að fólk þurfi aðlögunartíma en ljóst sé að enginn komist hjá því að skrá köttinn sinn. Fyrirhugað er að breyta starfi hundaeftirlitsmanns bæjarins í dýraeftirlitsmann. Hann mun þá einnig hafa það verkefni undir höndum að fylgjast með köttum. Væntanlega mun hann hafa nóg að gera, enda víst að kettir bæjarins eru fleiri en fimm. Í það minnsta fullyrðir íbúi við Jaðarsbraut við blaðamann að séu kettir bæjarins ekki fleiri en fimm talsins sé það sérkennileg tilviljun að þeir séu allir til húsa við sömu götuna; þ.e. við Jaðarsbraut!
Gluggagægir (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 15:06
Elsku dúlla - ég vona að hlýjar batakveðjur að norðan hjálpi eitthvað til. Knús og kossar líka!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 24.4.2007 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.