9.12.2021 | 11:04
Vondar jólamyndir og afleiðingar örvunar
Jólamyndir eru svolítið það sem getur mögulega togað mig að sjónvarpinu á þessum árstíma og nýlega rakst ég á lista yfir verstu jólamyndir allra tíma - þar eru tvær sem ég hélt að væru frekar kjút en nú veit ég betur. Listar eru eitthvað sem ég hef mjög gaman af því að skoða ...
1. Santa with Muscles. Bara nafnið ... en hún fjallar um grimman og vondan milljarðamæring sem missir minnið og heldur að hann sé jólasveinninn.
2. Star Wars Holiday Special. Meira að segja George Lucas þolir hana ekki.
3. Home Alone 3. Verið að kreista allra síðustu peningadropana úr hugmyndinni en þó má sjá Scarlet Johannson á yngri árum þarna.
4. A Christmas Story 2
5. Jingle All the Way 2
6. The Christmas Candle.
7. A Christmas Carol, Disney-grafíkin
8. Deck the Halls. Gaurinn sem Danny Devito leikur og stefnir að því að jólaljósin hans sjáist úr geimnum-myndin.
9. A Madea Christmas (Tyler Perry). Væmin vella.
10. Christmas with the Kranks.
11. The Santa Clause 3. Fyrri myndir fínar, ekki þessi
12. The Family Stone. Gerist vissulega um jólin en skortir allan jólahlýleika, stórleikararnir breyta engu.
13. Jack Frost.
14. Four Christmas. Skortir alla jólagleði, sjálfhvert par sem lýgur því hver það ver jólunum, skortir líka alla ást á milli aðalleikaranna
15. Fred Claus.
Þetta er ekki listinn minn, heldur eitthvað sem ég fann á alnetinu mikla. Ég er yfirleitt þakklát fyrir jólamyndir og þá í svo miklu jólaskapi að það þarf eitthvað verulega slæmt til að ég standi upp og fari að þrífa ísskápinn eða eitthvað. Svo hef ég ekki séð nema hluta af þessum.
Mig verkjaði ögn í handlegginn í morgun eftir bólusetninguna í gær og tók verkjatöflu áðan. Að öðru leyti eiturhress (fliss). Reif mig á fætur eldsnemma (8.30) og tók smávegis törn í Himnaríki. Nú malla handklæði og tuskur í þvottavélinni, hér eru fullar körfur af hreinum þvotti sem þarf að brjóta saman - enn einu sinni ... hvenær hættir þetta? og ég bíð bara eftir rafvirkjanum sem sagðist hafa gleymt mér á vinnutíma. Svo grunar mig að hann hafi engst sundur og saman af samviskubiti heima hjá sér á kvöldin og það hefur án efa haft slæm áhrif á heimilislíf hans og skemmt alla aðventustemningu. Ég hugsa það. Þetta dyrabjölluleysi hefur líka haft verulega slæm áhrif á líf mitt, mögulega haft í för með sér óafturkræfar breytingar.
1. Óvæntir gestir hætta alfarið að koma (sem er ekki slæmt, ég gæti verið í sturtu, með elskhuga hjá mér (sjúr), verið að drasla til/taka til, verið með þursabit og svo framvegis)
2. Gjafir sem mögulega hafa byrjað að berast mér sem áhrifavaldi voru endursendar sem eru sterk skilaboð til gjafmildra fyrirtækja.
3. Og, eins og mamma segir, dyrabjöllubilunin getur stöðvað hinn fræknasta riddara á bláu Toyotunni ...
Æ, Toyota er ættarbíllinn og ég held að tilvonandi aðdáandi minn gæti átt erfitt uppdráttar ef hann ekur um á annarri tegund. Benz sleppur, að sjálfsögðu. Umræður við jólaborðið gætu orðið þvingaðar.
Já, svo þú ert á xxx. Hmmm, er ekki knastásinn eitthvað skakkur og skældur í þeim?
Heyrist ekki svo mikið í viftureiminni í þessum?
Bíddu, er ekki hiti og nudd í bakið?
Hilda myndi alla vega gera honum lífið leitt. Stundum í veislum minnir bílaplanið fyrir framan hús hennar á planið fyrir framan Toyota-umboðið. Svo er gert grín að mér fyrir að vera spennt fyrir svokölluðu vondu veðri, jarðskjálftum, eldgosum, tölum og sumum svokölluðum vondum jólamyndum.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 93
- Sl. sólarhring: 243
- Sl. viku: 798
- Frá upphafi: 1525253
Annað
- Innlit í dag: 87
- Innlit sl. viku: 696
- Gestir í dag: 86
- IP-tölur í dag: 86
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.