10.12.2021 | 22:30
Óvænt jólavæmni ogkærkomin grímuskylda
Drengurinn er enn og aftur í helgargistingu - tíminn líður ótrúlega hratt - vikurnar fljúga. Dagskrá helgarinnar hjá mér, fyrir utan brennivín og karlmenn? (djók) Að klára að brjóta saman þvott, lesa og vinna svolítið, milljónirnir fara ekki af sjálfu sér á reikningana í Sviss. Ég er samt að fyllast af einhverri væmni, jólavæmni, sæt jólaauglýsing hjá Icelandair, líka frá BYKO ... nú horfi ég t.d. á voða kjút jólamynd á Stöð 2, (hjartnæm, segir auglýsingin) til að hlusta á meðan ég blogga. Snemmsofelsi í kortunum og strax í fyrramálið gerist eitthvað spennandi. Ekki allir vita nefnilega að dyrabjallan er komin í lag. Nú vita það allir. Hjartans elsku rafvirkinn kom í gær.
Það eru að minnsta kosti tvær bækur í þessari jólavertíð sem banna manni að vera aumingi (væminn), og ég hlusta alltaf á skipanir bóka en það er samt erfitt núna. Byrjunaratriðið í myndinni pirraði mig, sýnir þegar kona opnar dyr að kæli og hurðin opnast að veggnum, ætti að opnast frá hægri til vinstri, eins og á ísskápnum mínum, eftir að hirðsmiðir höfðu svissað. Þetta eru stóru málin í mínu lífi. Hvernig hurðir snúa. Það skiptir öllu máli.
Síminn hringdi fyrr í dag, Guðrún af Kópavogi boðaði sig í heimsókn á Skagann um hálffimmm. Við ákváðum að djammma ærlega og fórum í Einarsbúð sem er sennilega jafnflott búð og Kaupfélag V-Hún. og þá er mikið sagt.
Myndin er af Ernu í Einarsbúð, Ellý og Halldóru - tekin fljótlega eftir að ég flutti á Skagann.
En hálkan úti ... hún er hræðileg, við lögðum lævíslega eins nálægt Einarsbúð og við gátum og löbbuðum mjög asnalega hvar sem hálkublett var ekki hægt að forðast. Að þessu leytinu til er sturlað gott að grímuskylda skuli vera í gildi. Ég var búin að segja Guðrúnu að sætustu karlarnir á Skaganum kæmu í Einarsbúð ... það þyrfti ekki annað en að hinkra aðeins við mjólkurkælinn. Við héngum þar í góðan hálftíma en það var fátt um fína drætti, þannig að hún heldur ábyggilega að ég hafi ekki verið að segja satt. Föstudagar fyrir jól, sennilega allir almennilegir karlar að baka og þrífa. Við fengum okkur bara tilfinningaríkan og góðan mat hjá Flamingo sem lét okkur gleyma öllum sorgum.
Jólamyndin er um afar rosalega góða unga konu - nánast hver stund dagsins fer í góðgerðastörf, allir elska hana, hún tekur meira að sér starf við pakkaúthlutun til fátækra barna þótt hún hafi ekki tíma. Hún hjálpar til í súpueldhúsi daglega og er ráðgjafi hjá hernum, eina launaða starfið, og hjálpar uppgjafahermönnum við aðlögun og takast á við líf eftir her. Hún reynir að fá jólafrí fyrir her-hjón sem eiga litla dóttur, skjólstæðing góðu konunnar. Þrjóski hermaðurinn sem hún átti að aðstoða til að aðlagast er allur að koma til. Þiggur að fara með henni á kaffihús að fá heitt súkkulaði og mamma hennar sem á staðinn sér stjörnur og meira að segja litla stelpan með foreldrana í hernum, reynir að koma góðu konunni og hermanninum erfiða saman ... Eru ekki alþingisumræður einhvers staðar, var búið að ræða fjárlögin í þaula? Djók, hún er fullkomin! Held að sú góða ætli að reyna að fá herinn til að senda sjeffertíkina til hermannsins, hann saknar hennar, sem ég skil svo vel og myndin orðin helmingi betri fyrir bragðið.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 25
- Sl. sólarhring: 189
- Sl. viku: 730
- Frá upphafi: 1525185
Annað
- Innlit í dag: 25
- Innlit sl. viku: 634
- Gestir í dag: 25
- IP-tölur í dag: 25
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.