Af ástum og bolludagsraunum vinnusjúklings

Véfréttin um ValentínusDagur elskenda nálgast međ ógnarhrađa og sennilega nć ég ţví ekki ađ komast á séns á tćpri viku í allri ţessari hálku. Ég leitađi á náđir véfréttarinnar sem sagđi mér ţađ sem ég vissi svo sem nú ţegar. Frábćru, gáfuđu og skilningsríku kettirnir í Himnaríki sögđu mér ađ láta ekki hugfallast, ţeir myndu elska mig til eilífđarnóns svo lengi sem ég gćfi ţeim annađ slagiđ almennilegt kattanammi. Drengurinn hefur tekiđ nánast í sama streng en meira ţó í áttina ađ Eldum rétt-kvöldmat en kisunammi.

 

Ég er orđin frekar ringluđ (og ryđguđ) í ţessum svokölluđu ástamálum. Ţađ nćsta sem ég hef komist einhverju slíku lengi, lengi, kom í morgun í formi Instagram-skilabođa frá útlendum ađdáanda: „Halló, glćsilegt!“ (Hún var kölluđ ţetta) og svo var mynd af honum berum í sturtu, myndin náđi ţó bara niđur ađ mitti. Ţrátt fyrir nánast sorglega siđsamlega mynd er hún ţó ţađ allra dónalegasta sem ég hef fengiđ sent af ţessu tagi frá ţví ađ veraldarnetiđ hóf starfsemi sína.

 

Flagđ undir fögruAnnađhvort óttast karlar mig, hart blikiđ í augunum, herptur handavinnupoka-munnsvipurinn (sjá mynd) og ţora ekki ađ senda mér dónalegar myndir af sér, eđa ég er ekki í markhópnum vegna aldurs, menntunar, hárlits, skóstćrđar, búsetu, kattaeignar, stađsetningar á hćđ í húsi, starfs, gönguferđahaturs míns eđa hrifningar á miklum sjógangi, eitthvađ af ţessu kemur til greina.

 

Ţađ eru stórkostlega yndislegir menn úti um allt, langflestir giftir vinkonum mínum og dćtrum ţeirra, eins og ég hef löngum sagt, hinir hangsa mögulega í ávaxta- og grćnmetisdeildinni í Einarsbúđ og hafa ekki hugmynd um ađ ég hringi reglulega einmitt í Einarsbúđ, panti og láti senda mér heim ... í hálkunni sem mér er frekar illa viđ, eins og marga grunar eflaust. Fínir kvenbroddar kćmu mér sennilega, eiginlega mjög líklega, á séns fyrir ţann fjórtánda en ţađ er samt of mikiđ ađ gera hjá mér, eins og lesa má út úr efstu myndinni. Sjáum til ađ ári. 

 

Annars er mér nokk sama um Valentínusardaginn, ţađ er konudagurinn sem vekur spennu hjá mér (og bolludagurinn) eđa öllu heldur konudagskakan. Verđa hnetur (möndlur, döđlur, rúsínur, núggat) í konudagskökunni eđa verđur hćgt ađ borđa hana í ár? Jafnvel ţótt ég sé og hafi veriđ í nokkuđ strangri sykurminnkun frá áramótum finnst mér ţetta alveg jafnspennandi og fyrri ár.

 

 

BernhöftsŢó hefur ţroskinn sem ég hef komiđ mér upp á síđustu árum valdiđ ţví ađ étanleg kaka orsakar gleđi, ţá get ég keypt hana (og allir ađrir líka) en ... ef hún er međ hnetum og ţví öllu, ţá gleđst ég yfir ţví ađ fitna ekki á međan. Gaman vćri ađ sjá sölutölur á milli m/ hnetum og án. Bestu tertuna frá upphafi eiga Siggi og Bernhöftsbakarí, hvítsúkkulađi-dásemd sem var hćttulega góđ. Ég handjárnađi sjálfa mig viđ ofninn í stofunni í nokkra sólarhringa til ađ hlaupa ekki út í bakarí og kaupa ađra, minnir mig. Mér hefur svo sýnst á auglýsingum frá ţessu góđa bakaríi ađ ţar séu til rjómabollur alla daga.

Mikiđ er ég ofbođslega fegin ţví ađ búa hinum megin hafsins og líka ţví ađ ţađ sé hálka megniđ af árinu ţví Kallabakarí hér á Skaga er lúmskt fullt af freistingum. Sennilega myndi ég skríđa báđar leiđir ţangađ eftir bollum einu sinni í viku. Skríđa ţó langar leiđir til ađ fá góđa hreyfingu svo bolluátiđ hafi ekki allt of mikil áhrif á útlínurnar. Hvenćr er eiginlega bolludagurinn?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viđ ţurfum ađ bíđa til 28. febrúar eftir bolludeginum!!

Kolbrún (IP-tala skráđ) 11.2.2022 kl. 19:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 91
  • Sl. viku: 1095
  • Frá upphafi: 1521221

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 888
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Mars 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • Kræst
  • Afmæli stráksa
  • Berdreymi ...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband