8.2.2022 | 17:50
Af ástum og bolludagsraunum vinnusjúklings
Dagur elskenda nálgast međ ógnarhrađa og sennilega nć ég ţví ekki ađ komast á séns á tćpri viku í allri ţessari hálku. Ég leitađi á náđir véfréttarinnar sem sagđi mér ţađ sem ég vissi svo sem nú ţegar. Frábćru, gáfuđu og skilningsríku kettirnir í Himnaríki sögđu mér ađ láta ekki hugfallast, ţeir myndu elska mig til eilífđarnóns svo lengi sem ég gćfi ţeim annađ slagiđ almennilegt kattanammi. Drengurinn hefur tekiđ nánast í sama streng en meira ţó í áttina ađ Eldum rétt-kvöldmat en kisunammi.
Ég er orđin frekar ringluđ (og ryđguđ) í ţessum svokölluđu ástamálum. Ţađ nćsta sem ég hef komist einhverju slíku lengi, lengi, kom í morgun í formi Instagram-skilabođa frá útlendum ađdáanda: Halló, glćsilegt! (Hún var kölluđ ţetta) og svo var mynd af honum berum í sturtu, myndin náđi ţó bara niđur ađ mitti. Ţrátt fyrir nánast sorglega siđsamlega mynd er hún ţó ţađ allra dónalegasta sem ég hef fengiđ sent af ţessu tagi frá ţví ađ veraldarnetiđ hóf starfsemi sína.
Annađhvort óttast karlar mig, hart blikiđ í augunum, herptur handavinnupoka-munnsvipurinn (sjá mynd) og ţora ekki ađ senda mér dónalegar myndir af sér, eđa ég er ekki í markhópnum vegna aldurs, menntunar, hárlits, skóstćrđar, búsetu, kattaeignar, stađsetningar á hćđ í húsi, starfs, gönguferđahaturs míns eđa hrifningar á miklum sjógangi, eitthvađ af ţessu kemur til greina.
Ţađ eru stórkostlega yndislegir menn úti um allt, langflestir giftir vinkonum mínum og dćtrum ţeirra, eins og ég hef löngum sagt, hinir hangsa mögulega í ávaxta- og grćnmetisdeildinni í Einarsbúđ og hafa ekki hugmynd um ađ ég hringi reglulega einmitt í Einarsbúđ, panti og láti senda mér heim ... í hálkunni sem mér er frekar illa viđ, eins og marga grunar eflaust. Fínir kvenbroddar kćmu mér sennilega, eiginlega mjög líklega, á séns fyrir ţann fjórtánda en ţađ er samt of mikiđ ađ gera hjá mér, eins og lesa má út úr efstu myndinni. Sjáum til ađ ári.
Annars er mér nokk sama um Valentínusardaginn, ţađ er konudagurinn sem vekur spennu hjá mér (og bolludagurinn) eđa öllu heldur konudagskakan. Verđa hnetur (möndlur, döđlur, rúsínur, núggat) í konudagskökunni eđa verđur hćgt ađ borđa hana í ár? Jafnvel ţótt ég sé og hafi veriđ í nokkuđ strangri sykurminnkun frá áramótum finnst mér ţetta alveg jafnspennandi og fyrri ár.
Ţó hefur ţroskinn sem ég hef komiđ mér upp á síđustu árum valdiđ ţví ađ étanleg kaka orsakar gleđi, ţá get ég keypt hana (og allir ađrir líka) en ... ef hún er međ hnetum og ţví öllu, ţá gleđst ég yfir ţví ađ fitna ekki á međan. Gaman vćri ađ sjá sölutölur á milli m/ hnetum og án. Bestu tertuna frá upphafi eiga Siggi og Bernhöftsbakarí, hvítsúkkulađi-dásemd sem var hćttulega góđ. Ég handjárnađi sjálfa mig viđ ofninn í stofunni í nokkra sólarhringa til ađ hlaupa ekki út í bakarí og kaupa ađra, minnir mig. Mér hefur svo sýnst á auglýsingum frá ţessu góđa bakaríi ađ ţar séu til rjómabollur alla daga.
Mikiđ er ég ofbođslega fegin ţví ađ búa hinum megin hafsins og líka ţví ađ ţađ sé hálka megniđ af árinu ţví Kallabakarí hér á Skaga er lúmskt fullt af freistingum. Sennilega myndi ég skríđa báđar leiđir ţangađ eftir bollum einu sinni í viku. Skríđa ţó langar leiđir til ađ fá góđa hreyfingu svo bolluátiđ hafi ekki allt of mikil áhrif á útlínurnar. Hvenćr er eiginlega bolludagurinn?
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.3.): 1
- Sl. sólarhring: 91
- Sl. viku: 1095
- Frá upphafi: 1521221
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 888
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Viđ ţurfum ađ bíđa til 28. febrúar eftir bolludeginum!!
Kolbrún (IP-tala skráđ) 11.2.2022 kl. 19:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.