17.2.2022 | 17:18
Enn eitt konudagshneyksliđ og óvćntar Ísfélagsmyndir
Meiri dagurinn ... stefnumót rétt fyrir kl. 13 viđ einn heimilismeđlim í öllum snjónum. Ekkert búiđ ađ moka á Skagabraut (gangstéttina) en ţegar ég var komin hana á enda mćtti ég ótrúlegum fjölda gröfukarla á gröfum sínum sem allir einbeittu sér ađ hag og ţćgindum gangandi vegfarenda, en á Kirkjubraut sem er ađalgatan okkar. Ég hinkrađi viđ húsiđ hennar Ástu í bókasafninu á međan gönguleiđin fyrir mig var gerđ fín, hneigđi mig, sendi ţumalputtann upp og átti bara eftir ađ senda fingurkoss eđa kyssa gröfuna - en engin viđbrögđ.
Hástemmt ţakklćti á ekki upp á pallborđiđ hjá gröfukörlum, ég veit ţađ núna. Viđ tókum svo bara strćtó heim sem var snjöll ákvörđun ţví nćsta verkefni beiđ okkar kl. 14, eđa heimsókn frá elsku Ástu (ekki bókasafninu) okkar. Svo kl. 15 rauk drengurinn í klippingu, ţá fyrstu á árinu og mátti ekki seinna vera, háriđ allt út um allt, en ekki lengur. Svo hitti hann Matthías sinn kl. 16-18. Ţvílík dagskrá í gangi hjá einum dreng. Ég er nánast móđ, ekki móđguđ eins og í gćr ...
Móđ (guđ)- samsetningar sumra orđa. Tilviljun? Held ekki.
Alheimsnetiđ, veraldarvefurinn eđa bara facebook sýndi í gćr ljósmynd úr verbúđ, sem tekin var í Ísfélagi Vestmannaeyja áriđ 1974. Sem,sagt verbúđinni minni. Sjálf Valdís Óskarsdóttir tók myndina og fleiri myndir. Ég var alveg búin ađ gleyma ţessu en ţađ rifjađist upp ađ Valdís var alls stađar međ myndavélina um tíma en ég var alls ekki viss um ađ hún hefđi tekiđ mynd af ykkar einlćgri. Ađ gamni kíkti ég samt á Ljósmyndasafn Reykjavíkur, skellti í leit: Ísfélag Vestmannaeyja 1974 og ýtti á enter. Ekki kannađist ég viđ mörg andlitin ţarna, enda langt síđan (48 ár, hóst) en ţarna voru vissulega Shady Owens, Ţráinn, Áslaug, Bogey og systir hennar ... ţađ var meira fjör og minni vinna um sumariđ svo ég man betur eftir fólkinu ţá. Á ţessum tíma skrifađi ég Gurrí međ ý-i, eins og sést á svuntunni minni á myndinni, en međ auknum ţroska og betri smekk, um ţađ bil tveimur árum seinna, breytti ég ţví í núverandi horf sem er á allan hátt réttara, finnst mér, og ţađ fannst góđa manninum hjá Orđabók Háskólans líka á níunda áratugnum ţegar ég hringdi í hann út af öđru, eđa stafsetningu í mikilvćgu bréfi sem samstarfskona ţurfti ađ senda. Í leiđinni spurđi ég hann út í Gurrí og hann taldi ý-iđ gjörsamlega fáránlegt, ef ég man ţetta rétt. Svakalega stutt síđan mađur reddađi sér svona, ekkert Internet eins og núna. Ég man meira ađ segja eftir ţví ađ hafa fariđ međ mömmu til ađ borga í sjúkrasamlagiđ sem stóđ viđ Kirkjubraut, á móti Andvara, búđ sem er ekki lengur til.
Ađeins var hćgt ađ skođa hluta af heilum haug mynda Valdísar en gaman vćri ađ fá ađ sjá ţćr allar - mig langar ađ kaupa ţessa sem ég birti hér af 15 ára stelpunni sem fór á vertíđ og var ţarna ađ vinna í ufsa, sýnist mér. Hef nú sagt frá ţví áđur en ţegar árshátíđin var haldin fékk ég ađ panta vodkaflösku eins og hinir ţví ríkiđ var á ţeim tíma ekki enn tekiđ til starfa eftir gos. Frekar ömurlegt en ... unglingadrykkja var ekki bara umborin á ţessum tíma, heldur samţykkt.
Vonbrigđi dagsins, konudagskaka ársins enn og aftur međ hnetum sem er ekkert annađ en hneyksli. Ţakklćti dagsins fer svo til bakarans (Rúnars Felixsonar) sem á heiđurinn ađ konudagskökunni í ár sem mun ekki fita mig. Ég hef sloppiđ ágćtlega frá ţessum kökum síđustu árin, bćđi í peningasparnađi og minna sykuráti. En spennu dagsins og í raun ársins eiga ţćttirnir um Jack Reacher (á Amazon), ég setti fjórđa eđa fimmta ţátt á pásu i gćrkvöldi, of spennandi atriđi, bara of spennandi ţćttir. Ég ţyrfti í alvöru ađ fá reglulega höskuldarviđvörun - eđa hreinlega lesa bókina til ađ vita á hverju er von. Eftir ađ hafa lesiđ um áriđ bókina Hausaveiđararnir eftir Jo Nesbö fékk ég eiginlega nóg af endurteknum taugaáföllum. Gekk um gólf af ţví ađ ţađ var svo erfitt ađ halda áfram lestri og svo gerđist ekkert hrćđilegt. Ţađ var ekki fyrr en okkar mađur var ofbođslega öruggur ţar sem hann sat í lögreglubíl á milli tveggja lögreglumanna sem versta sjokkiđ kom - gjörsamlega óvćnt. Í gćrkvöldi setti ég bara á pásu og fór ađ sofa. Gekk bara um gólf í ţetta eina skipti vegna of mikillar spennu. Ţessi bók fór eiginlega svolítiđ fram hjá fólki af ţví ađ hún var ekki um Harry Hole. Mćli innilega međ henni og bíómyndinni. Hausaveiđari er sá sem finnur réttu manneskjuna í starfiđ (mikilvćgustu störfin, forstjórastörf og slíkt) og bókin er um ofbođslega hćfan gaur sem okkar mađur finnur - en efast samt eitthvađ og ţá verđur allt vitlaust. Geggjuđ bók.
Stráksi tók ţví ekki sérlega vel ađ viđ vćrum hćtt međ Eldum rétt - sem er ekkert annađ en áfellisdómur yfir eldamennsku minni. Ég elska nú ekki vondan mat, en ţađ er meiri tilbreyting hjá Eldum rétt, viđurkenni ţađ fúslega. Síđasti rétturinn frá ţeim verđur eldađur í kvöld. Svo leggst ég í matreiđslubćkur og drengurinn finnur engan mun, vona ég. Sennilega hakk og spagettí á mánudaginn, í fyrsta sinn á árinu. Svo rćđst ţetta bara ...
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 65
- Sl. sólarhring: 322
- Sl. viku: 1180
- Frá upphafi: 1521168
Annađ
- Innlit í dag: 63
- Innlit sl. viku: 968
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 63
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.