18.2.2022 | 14:47
Brim í Brighton og aðför að okkur áhrifavöldum ...
Dæmigert alveg að þegar ég ákveð að gerast áhrifavaldur fer skatturinn að rannsaka slíkt fólk, skv. fréttum dagsins. Ég get þó huggað skattmann með því að ég hef ekki fengið eitt einasta korn frá einum eða neinum sem er bara skandall þegar svona flottur stjörnubloggari á í hlut. Ef ég fengi eitthvað myndi ég með aðstoð endurskoðanda míns gefa allt upp. Að sjálfsögðu. Þessar götur gera sig ekki sjálfar og einhver verður að borga laun sumra ráðherra þótt þeir séu sennilega frekar mikið andsnúnir útlensku fólki sem vill setjast hér að vegna stríðs og rauna heima fyrir. Hvað eru aftur margir Íslendingar sem búa í öðrum löndum? Og hvað var aftur verið að tala um marga sem við þyrftum virkilega mikið að fá hingað til lands til að landið fúnkeraði?
Í eina skiptið sem ég sveik undan skatti, eða reyndi það, var það óvart og svo klaufalegt að góði maðurinn hjá Skattinum hló bara og sektaði mig ekki því þetta var svo augljós gleymska, launin voru frá ráðuneyti, stök verktakagreiðsla. Þegar þarf að vera í milljón störfum til að ná endum saman getur eitthvað gleymst. Og svo loksins þegar allt varð svo auðvelt að það þurfti bara að kíkja og ýta svo á Senda til að skila skattskýrslunni, er ég komin með endurskoðanda. Dæs.
Myndin hér að ofan var tekin í gær úr einum af þríhyrningslaga gluggum Himnaríkis og sýnir svo ekki verður um villst skemmdarverkið á ósnortnum snjónum þarna hægra megin. Sökudólgurinn sést meira að segja kominn inn á Höfðabraut. Hann slapp næstum því, það tók tímann sinn að finna símann og svo að munda hann sem myndavél.
Af því að ég er nörd datt mér ekkert annað í hug en að kíkja á vefmyndavélar í Bretlandi þegar ég heyrði í hádegisfréttum að þar hefði verið gefin út rauð veðurviðvörun. Ég hélt til Brighton og sá svo fagurt og tryllt brim að ég ætla að gista einhvern daginn á hótelinu sem heldur utan um þessa vefmyndavél, helst í vondu veðri.
Ég lét Hildu systur vita. Auðvitað. Svar hennar: Við þangað. Systraklikkun, myndi kannski einhver segja en það verður bara að hafa það. Ég viðurkenni að mér tókst að vinna í dag ÞRÁTT FYRIR brimið á vefmyndavélinni, en það var erfitt. Allar dauðar stundir sem upp komu fóru í að mæna á öldurnar og óska þess að vera í Brighton. Þær eru oft glettilega stórar öldurnar hérna við Langasand en talsvert prúðari en þetta.
Hér er hlekkurinn, ef einhvern langar að sjá dýrðina, aðeins þó farið að sljákka í veðrinu, en oft er sjórinn minn vel hress daginn eftir svona hvassviðri.
https://www.skylinewebcams.com/en/webcam/united-kingdom/england/brighton/brighton-pier.html
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 27
- Sl. sólarhring: 291
- Sl. viku: 1142
- Frá upphafi: 1521130
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 931
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Þorsteinn Briem, 22.12.2020:


Allir íslenskir ríkisborgarar eru íslenska þjóðin en hér á Íslandi býr fólk af um 160 þjóðernum og tugþúsundir Íslendinga búa erlendis, langflestir á Evrópska efnahagssvæðinu (EES).
Þeir sem eru íslenskir ríkisborgarar eru Íslendingar, hvort sem þeir búa hér á Íslandi eða erlendis, en svokallaðir Vestur-Íslendingar eru kanadískir og bandarískir ríkisborgarar og þar af leiðandi Kanadamenn og Bandaríkjamenn.
Undirritaður hefur búið í mörgum ríkjum, þar á meðal Svíþjóð, en aldrei verið Svíi og alltaf verið Íslendingur.
Þeir sem búa hér á Íslandi, landsmenn, eru nú um 368 þúsund, þar af um 51 þúsund útlendingar, einnig langflestir frá Evrópska efnahagssvæðinu.
23.3.2019:
Rúmlega 47 þúsund Íslendingar búa erlendis
14.12.2020:
Um 317 þúsund Íslendingar og 51 þúsund útlendingar búa hér á Íslandi
Þorsteinn Briem, 18.2.2022 kl. 16:02
Að sjálfsögðu eiga Mörlendingar að sakna þeirra tíma þegar þeir drukku frá sér ráð og rænu á föstudags- og laugardagskvöldum en álitu þá drykkjusjúklinga sem fengu sér rauðvínsglas á miðvikudagskvöldi.



Í góðu lagi var að menn keyptu brennivín en þeir máttu alls ekki kaupa bjór, unglingar voru almennt sauðdrukknir á útihátíðum og slagsmál á sveitaböllum þóttu sjálfsagður hlutur.
Hommar voru barðir sundur og saman og flúðu land.
Gert var grín að andlega veiku fólki, Ómar Ragnarsson leitaði uppi alls kyns furðufugla, enn skrítnari en hann sjálfur, sýndi þá í sjónvarpinu og hlegið var að þeim.
Og barnaníðingurinn Bjartur í Sumarhúsum var aðalhetjan.
Mörlendingar sváfu hjá ættingjum sínum og skyldleikaræktin því í heiðri höfð en útlendingar sáust varla á landsbyggðinni, hvað þá svart fólk.
Helga Rafnsdóttir á um 99 þúsund afkomendur
Og tengdamóðir mín fyrrverandi á Húsavík spurði þegar hún átti þar von á heimsókn svartrar söngkonu:
"Borða svertingjar pönnukökur?"
Þorsteinn Briem, 18.2.2022 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.