24.7.2022 | 00:01
Spennandi símtal ...
Dagurinn í dag var einn allra mesti letidagur lífs míns, ég las tvćr bćkur, drakk tvo kaffibolla, eldađi ágćtis ER-kvöldmat fyrir tvo, helmingur etinn á morgun, blundađi í sófanum eftir mat og tók svo á móti óvćntu símtali. (ER=Eldum rétt)
-Er ţetta Guđríđur, áhrifavaldur á Moggabloggi? spurđi ísmeygileg karlmannsrödd en ţó mátti greina ógnandi undirtón í rödd hans.
-Heldur betur, og kölluđ Gurrí - međ einföldu, svarađi ég eldhress. Eftir ár mín í kókosbolluverksmiđjunni međ Kidda kuta sem verkstjóra er ég öllu vön. Hann hikađi ekki viđ ađ hóta okkur rispum, jafnvel fingurmissi ef viđ kláruđum ekki 10 ţúsund kókosbollur fyrir kaffi. Morgunkaffi.
-Ég hringi fyrir hönd L.S.D., hélt mađurinn áfram ógnandi. Alveg greinilega einn af ţeim sem vildi hafa ý í Gurrí.
-Ha, er ţađ ekki eiturlyf? spurđi ég lífsreynd eftir ađ hafa alist upp á hippatímabilinu og enn öskureiđ yfir ţví ađ hafa hvorki komist á tónleikana međ Led Zeppelin né Deep Purple vegna ţess ađ ég var of ung, heldur varđ ađ gera mér ađ góđu ađ hlusta bara á Sound of Music og Three Dog Night, nánast einu plöturnar á heimilinu.
-Hefurđu ekki heyrt talađ um Landsamband saklausra dópsala? spurđi hann gáttađur og hélt svo áfram: -Okkur líst ekki á bullskrif ţín um okkar mann sem leggur sig allan fram viđ sölumennsku á Facebook, ekki laust viđ ađ ţađ hafi fokiđ í okkur, ekki síst yfirmann Reykjavíkurdeildar BULL, og áđur en ţú spyrđ stendur ţađ fyrir: Bandalag ungra lurkanotenda og lemjara, svo gćttu ţín, ekki langt ađ skutlast til ţín og mölva á ţér hnén. Ţá kemstu nú ekki í gönguferđir, gamla mín. Hann hló hryssingslega.
Gönguferđir, hnussađi ég í hljóđi, ţađ var ţá missirinn - en ađ fara fram í eldhús og fá mér kaffi krafđist göngugetu svo ég ákvađ ađ sýna honum í tvo heimana.
-Hmmm, hefur ţú heyrt um L.A.R.F., vćni minn? spurđi ég og ţađ var fariđ ađ síga í mig, mađur skyldi aldrei vekja konu af fegurđarblundi og á milli bóka, ţar ađ auki eftir bara tvo kaffibolla ţann daginn.
-Er ţađ eitthvađ hönnunarmerki? hló dóninn en ég greindi samt örlítinn skjálfta í rödd hans.
-NEI, ţađ er Leitin ađ ríkri fyrirvinnu, félag sem ég hef veriđ í árum saman, bara vegna félagsskaparins, en ţađ er fullt af brjáluđum desperat konum sem víla ekkert fyrir sér, viđ svífumst einskis. Dótturfélag okkar B.H. h/f ... sem ţýđir Brotnir handleggir h/f sem ţú hefur sennilega ekki heyrt um, viđ reynum ađ láta lítiđ fyrir okkur fara en LSH borgar okkur prósentur, svona ef ţú vilt vita ţađ. Einkennislag okkar er: Er nauđsynlegt ađ skjóta ţá? Svo, hvađ ertu ađ pćla?
Di, di, di, di ...
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 21
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 1529795
Annađ
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 154
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.