Sorglegar bćkur og kvikindislegt fótósjopp

Bollagata 2Reykjavík var nćstum ţví svona (sjá mynd) ţegar ég flutti ţangađ í lok ágúst 1971 og hóf nám í Austurbćjarskóla. Var svo heppin ađ fá Jón Marteinsson sem umsjónarkennara, strangan en réttlátan. Komst ađ ţví í gćr (sá á Facebook) ađ hann er pabbi hennar Kristínar Jónsdóttur hjá Veđurstofunni, eldgosa- og jarđskjálftasnillings síđustu ára. Myndin minnti mig mjög á Reykjavík unglingsáranna, en ţađ var kominn meiri gróđur ţarna 1971. Ég setti gulan hring utan um heimili mitt, en ég bjó í kjallaraíbúđinni Bollagötu 2. Nćgur gróđur í görđunum og trén á Klambratúni voru á enn á hćđ viđ runna. Mamma hafđi séđ eitthvađ af randaflugum eđa geitungum og slíku en ţagđi sem betur fer um ţađ viđ okkur systkinin - hún hafđi gert nóg af sér í tengslum viđ kóngulćr, eđa innrćtt okkur sturlađan ótta viđ ţćr. Kötturinn Bimbó (lćđa) á efstu hćđinni kíkti stundum inn um gluggann hjá mér og fékk alltaf góđar móttökur. Á miđhćđinni bjó Jakob hjá Ugluútgáfu sem hefur gefiđ út fullt af skemmtilegum bókum sem ég hef lesiđ ... og hlustađ á.

 

Lífsnautnin frjóaÉg er enn ađ lesa um Tórunni (hlusta) og allt hennar fólk frá Neshov og er komin á fimmtu bókina. Ţetta eru ansi góđar bćkur og viđburđaríkar en ég get eiginlega ekki mćlt međ ţeim fyrir fólk sem hefur misst ástvini í bílslysi ... Einn kaflinn fjallar um ţegar útfararstjórann, frćndi Tórunnar, fer á vettvang bílslyss og ţví er lýst ansi nákvćmlega.

 

Smásmugulegar lýsingarnar í bókinni á hversdagslífi alls ţessa fólks er nú samt einmitt ţađ sem gerir ţessar bćkur svo dásamlegar. Ţessa síđustu hafđi ég ekki lesiđ og veit ekki einu sinni hvort von er á fleiri ţegar ţessi er búin, tími ekki ađ njósna ... en vonandi, vonandi samt. Tvćr nýútkomnar og verulega girnilegar bíđa en ég tími ekki fyrir nokkurn mun ađ kveđja Neshov, ekki einu sinni í bili, ef ţćr eru fleiri.

 

Megan og Harry ...Fréttir af Facebook:

Ég man hreinlega ekki hvar ég sá ţetta:

 

Rússland teygir sig yfir 11 tímabelti, Kína ađeins eitt. Vinur Pútíns fćrđi ţetta í tal viđ hann og kvartađi undan óţćgindunum sem fylgja svona mörgum tímabeltum og sagđi:

„Ég hringi í vin minn til ađ óska honum til hamingju međ afmćliđ og afmćlisdagurinn hans var ţá löngu liđinn.

„Ég hef lent í ţessu líka,“ sagđi Pútín. „Ég hringdi í ekkju Prígósíns til ađ votta henni samúđ mína og vélin var ţá ekki enn farin í loftiđ.“

-----

Myndin af Meghan og Harry er samsett af mér og var á Facebook ... Ég flissađi yfir ţeirri vinstra megin sem ég sá fyrst (alveg búin ađ gleyma eigin tískumistökum (steinţvegnar gallabuxur löngu eftir ađ ţćr fóru úr tísku). Svo leit ég yfir athugasemdirnar og dauđskammađist mín ţegar ég sá ţar réttu myndina, frummyndina hćgra megin. Ég sem vann í tímaritabransanum í rúm tuttugu ár, sá ţegar veriđ var ađ "laga lćrin“ á Ungfrú Ísland eitt áriđ, mynd af henni sko, ég gleymi alltaf ađ til sé „fótósjopp“ (Jens, áttu íslenskt orđ?). Ég á örugglega líka eftir ađ gleyma gervigreindinni og mun ţá sennilega fjasa yfir ýmsum bullfréttum framvegis en ţćr hafa nú svo sem veriđ til nokkuđ lengi og allt margir lagt trúnađ á. Nćst ţegar ég sé vandrćđalega mynd af Meghan sem á svo marga óvini, kannski réttilega, ég ţekki ţetta fólki svo lítiđ, mun ég ekki flissa.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 16
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 675
  • Frá upphafi: 1525835

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 610
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Ásgeir Sigurvinsson
  • Gleðilegt sumar ... bless, hálka
  • Gleðilegt sumar ... bless, hálka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband