20.9.2023 | 17:08
Sorglegar bćkur og kvikindislegt fótósjopp
Reykjavík var nćstum ţví svona (sjá mynd) ţegar ég flutti ţangađ í lok ágúst 1971 og hóf nám í Austurbćjarskóla. Var svo heppin ađ fá Jón Marteinsson sem umsjónarkennara, strangan en réttlátan. Komst ađ ţví í gćr (sá á Facebook) ađ hann er pabbi hennar Kristínar Jónsdóttur hjá Veđurstofunni, eldgosa- og jarđskjálftasnillings síđustu ára. Myndin minnti mig mjög á Reykjavík unglingsáranna, en ţađ var kominn meiri gróđur ţarna 1971. Ég setti gulan hring utan um heimili mitt, en ég bjó í kjallaraíbúđinni Bollagötu 2. Nćgur gróđur í görđunum og trén á Klambratúni voru á enn á hćđ viđ runna. Mamma hafđi séđ eitthvađ af randaflugum eđa geitungum og slíku en ţagđi sem betur fer um ţađ viđ okkur systkinin - hún hafđi gert nóg af sér í tengslum viđ kóngulćr, eđa innrćtt okkur sturlađan ótta viđ ţćr. Kötturinn Bimbó (lćđa) á efstu hćđinni kíkti stundum inn um gluggann hjá mér og fékk alltaf góđar móttökur. Á miđhćđinni bjó Jakob hjá Ugluútgáfu sem hefur gefiđ út fullt af skemmtilegum bókum sem ég hef lesiđ ... og hlustađ á.
Ég er enn ađ lesa um Tórunni (hlusta) og allt hennar fólk frá Neshov og er komin á fimmtu bókina. Ţetta eru ansi góđar bćkur og viđburđaríkar en ég get eiginlega ekki mćlt međ ţeim fyrir fólk sem hefur misst ástvini í bílslysi ... Einn kaflinn fjallar um ţegar útfararstjórann, frćndi Tórunnar, fer á vettvang bílslyss og ţví er lýst ansi nákvćmlega.
Smásmugulegar lýsingarnar í bókinni á hversdagslífi alls ţessa fólks er nú samt einmitt ţađ sem gerir ţessar bćkur svo dásamlegar. Ţessa síđustu hafđi ég ekki lesiđ og veit ekki einu sinni hvort von er á fleiri ţegar ţessi er búin, tími ekki ađ njósna ... en vonandi, vonandi samt. Tvćr nýútkomnar og verulega girnilegar bíđa en ég tími ekki fyrir nokkurn mun ađ kveđja Neshov, ekki einu sinni í bili, ef ţćr eru fleiri.
Ég man hreinlega ekki hvar ég sá ţetta:
Rússland teygir sig yfir 11 tímabelti, Kína ađeins eitt. Vinur Pútíns fćrđi ţetta í tal viđ hann og kvartađi undan óţćgindunum sem fylgja svona mörgum tímabeltum og sagđi:
Ég hringi í vin minn til ađ óska honum til hamingju međ afmćliđ og afmćlisdagurinn hans var ţá löngu liđinn.
Ég hef lent í ţessu líka, sagđi Pútín. Ég hringdi í ekkju Prígósíns til ađ votta henni samúđ mína og vélin var ţá ekki enn farin í loftiđ.
-----
Myndin af Meghan og Harry er samsett af mér og var á Facebook ... Ég flissađi yfir ţeirri vinstra megin sem ég sá fyrst (alveg búin ađ gleyma eigin tískumistökum (steinţvegnar gallabuxur löngu eftir ađ ţćr fóru úr tísku). Svo leit ég yfir athugasemdirnar og dauđskammađist mín ţegar ég sá ţar réttu myndina, frummyndina hćgra megin. Ég sem vann í tímaritabransanum í rúm tuttugu ár, sá ţegar veriđ var ađ "laga lćrin á Ungfrú Ísland eitt áriđ, mynd af henni sko, ég gleymi alltaf ađ til sé fótósjopp (Jens, áttu íslenskt orđ?). Ég á örugglega líka eftir ađ gleyma gervigreindinni og mun ţá sennilega fjasa yfir ýmsum bullfréttum framvegis en ţćr hafa nú svo sem veriđ til nokkuđ lengi og allt margir lagt trúnađ á. Nćst ţegar ég sé vandrćđalega mynd af Meghan sem á svo marga óvini, kannski réttilega, ég ţekki ţetta fólki svo lítiđ, mun ég ekki flissa.
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 16
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 675
- Frá upphafi: 1525835
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 610
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 13
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.