Takk, takk!

Biðst afsökunar á 19 stafsetningarvillum í síðustu færslu og nokkrum alvarlegum staðreyndavillum. Hnetusmjör hefur t.d. aldrei og mun aldrei koma inn fyrir dyr himnaríkis.

Er búin að ná mér eftir sjokkið með greindarprófið og ætla bara að reyna að lifa með þessu.

Þakka samt fyrir þá virðingu að hafa tekið síðustu færslu alvarlega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Ég byðst líka ynnilega afsögunar á mínum villum.

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 3.6.2007 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 30
  • Sl. sólarhring: 63
  • Sl. viku: 659
  • Frá upphafi: 1524974

Annað

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 560
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Brandon Apple
  • Á lausu
  • Jason minn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband