Óbeinar kúganir og stórhćttulegt himnadót

Keli og hekliđSamfélagsmiđlar eru skemmtilegir tímaţjófar og reglulega furđa ég mig á óbeinum tilfinningakúgunum ţegar ég skrolla t.d. niđur Instagrammiđ mitt. Sćtir kettir eru látnir segja međ krúttlegri mannsrödd (sem er spiluđ of hratt): „Ef ţú skrollar fram hjá mér án ţess ađ setja hjarta sérđu mig aldrei framar, viltu ţađ? Í alvöru?“ Ég fer fram hjá á ljóshrađa ţótt ég elski ketti.

Pirrandi erlendu heklsíđurnar koma enn reglulega upp hjá mér (á mánađarfresti, ég slekk á ţeim jafnóđum en bara hćgt í mánuđ í senn). Ţá er birt mynd, alltaf sömu myndirnarog textinn svipađur: „Frćndi minn (frćnka mín) heklađi ţetta fallega teppi en konan hans (mađurinn hennar) sagđi ţađ vera ljótt svo hann (hún) ţorir ekki ađ hekla framar.“ Myndin er jafnvel af bútasaumsteppi ... og neđst í vćlinu er hlekkur á síđu međ uppskriftinni (held ég). Fólk í ţúsundatali fellur fyrir ţessu. „Ó, hversu fallegt teppi, segđu honum (henni) ađ gefast ekki upp.“ Ţetta er bara fyndiđ, nenni ekki lengur ađ pirrast yfir ţessu, ýti bara jafnóđum á x-iđ í fćrslunni. Lífiđ of stutt fyrir pirr ...

 

Mynd 1: Ţessi gullfallega vera heldur á svokölluđu veđurteppi sem Keli kötturinn hennar heklađi fjórloppađ. Nú hafa ađrir kettir heimilisins sýnt teppinu talsverđa óvirđingu međ ţví m.a. ađ hlćja ađ litavalinu (sem fer nú bara eftir hitastigi hvers dags áriđ 2016, 366 umferđir) og ţeir stelast til ađ liggja ofan á ţví og klína ţannig kattahárum á ţađ, eins og ţađ sé ekki nógu hlýtt, svo Keli er hreinlega ađ hugsa um ađ hćtta ađ hekla, hann er svo sár. Lesiđ endilega meira um máliđ á blog.is/gurrihar.  

----

Forsetarnir okkar:

Trúađir gegn gervitunglumDóri DNA, Halldór Laxness, ćtlar í frambođ ef ţađ gýs á morgun, á ţrettándanum. Sennilega á hann viđ gos á Reykjanesskaga, Grímsvötn eru líka međ stćla og ţar gćti gosiđ, eiginlega löngu kominn tími á ţau. Búiđ ađ fćra kóđann yfir Grímsvötn upp í gulan. Dóri er fyndinn og skemmtilegur.

 

Ástţór Magnússon (Friđur 2000) hefur einnig lýst ţví yfir ađ hann ćtli í forsetaframbođ. Kannski tekst Ástţóri ćtlunarverk sitt ađ bođa friđ. Ekki veitir af.

 

Mynd 2: Kristnir gegn gervitunglum. Myndin tengist hvorki Ástţóri né Dóra DNA en hver veit hvers konar frambjóđendur bćtast viđ međ alls konar áhugaverđar skođanir. Arnar tekur ţetta, ef skođanakönnun ÚS er rétt en ţá voru ţessir tveir líklega ekki komnir undan feldi, allavega ekki Dóri. Á ekki ađ kjósa í byrjun júní? Nćgur tími til stefnu. 

----

Bóklestur í Himnaríki: 

Talandi um gervitungl sem bjaga bćnir ... Var ađ klára bókina Brúđur Krists: Alin upp í sértrúarsöfnuđi. Virkilega athyglisverđ bók. Á undan henni hlustađi ég á Lee Child-bók um Jack Reacher, risastóra, sterka og klára fyrrum herlögreglumanninn sem ráfar um Bandaríkin, oft á puttanum, og lendir í ýmsum hćttulegum ćvintýrum. Hún var lesin af manni sem var greinilega óvanur ... setning gat hljómađ: Hann sá ađ ţetta var búiđ spil sautjándi kafli. Allt í einni bunu. Ţó voru engin leikrćn tilţrif sem var fínt, en lesturinn lagađist smám saman og var orđinn ágćtur í lokin nema ég hafi bara vanist ţessum "stíl". Bókin of skemmtileg til ađ ég tímdi ađ hćtta ađ hlusta og ganga ađ bókahillu inni í stofu og taka hana og endurlesa á gamaldags hátt. Ég endur"les" ansi mikiđ á Storytel - finnst gaman ađ njóta ţannig bóka sem ég las einu sinni og ţótti fínar. 

----

Facebook

VíkingagurrÁ síđunni Gamaldags matur (ekkert annađ en masókismi heldur mér ţar) mátti sjá í gćr mynd af steiktu kjöti. Óhrein eldavélin vakti ţó meiri athygli og til skiptis skammast fólk yfir óhreinindum eđa skammast yfir skömmunum í garđ ţess sem póstađi.

 

Í dag hafa margir birt víkingamynd af sér á fb, eins og margir gerđu líka í gćr, og myndirnar eru ansi keimlíkar. Međ ţví ađ rýna í ţćr sést nú samt alveg svipur viđkomandi. Sjá mína hér, ég minni á frćgan vélsagarmorđingja, eins og ég geri á ljósmyndinni á Costco-kortinu mínu (alltaf jafnmóđgandi ađ eftirlitsfólkiđ í Costco ţekki mig af henni) ... óttist samt eigi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 539
  • Frá upphafi: 1525852

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 487
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Ásgeir Sigurvinsson
  • Gleðilegt sumar ... bless, hálka
  • Gleðilegt sumar ... bless, hálka

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband