5.1.2024 | 12:48
Óbeinar kúganir og stórhćttulegt himnadót
Samfélagsmiđlar eru skemmtilegir tímaţjófar og reglulega furđa ég mig á óbeinum tilfinningakúgunum ţegar ég skrolla t.d. niđur Instagrammiđ mitt. Sćtir kettir eru látnir segja međ krúttlegri mannsrödd (sem er spiluđ of hratt): Ef ţú skrollar fram hjá mér án ţess ađ setja hjarta sérđu mig aldrei framar, viltu ţađ? Í alvöru? Ég fer fram hjá á ljóshrađa ţótt ég elski ketti.
Pirrandi erlendu heklsíđurnar koma enn reglulega upp hjá mér (á mánađarfresti, ég slekk á ţeim jafnóđum en bara hćgt í mánuđ í senn). Ţá er birt mynd, alltaf sömu myndirnarog textinn svipađur: Frćndi minn (frćnka mín) heklađi ţetta fallega teppi en konan hans (mađurinn hennar) sagđi ţađ vera ljótt svo hann (hún) ţorir ekki ađ hekla framar. Myndin er jafnvel af bútasaumsteppi ... og neđst í vćlinu er hlekkur á síđu međ uppskriftinni (held ég). Fólk í ţúsundatali fellur fyrir ţessu. Ó, hversu fallegt teppi, segđu honum (henni) ađ gefast ekki upp. Ţetta er bara fyndiđ, nenni ekki lengur ađ pirrast yfir ţessu, ýti bara jafnóđum á x-iđ í fćrslunni. Lífiđ of stutt fyrir pirr ...
Mynd 1: Ţessi gullfallega vera heldur á svokölluđu veđurteppi sem Keli kötturinn hennar heklađi fjórloppađ. Nú hafa ađrir kettir heimilisins sýnt teppinu talsverđa óvirđingu međ ţví m.a. ađ hlćja ađ litavalinu (sem fer nú bara eftir hitastigi hvers dags áriđ 2016, 366 umferđir) og ţeir stelast til ađ liggja ofan á ţví og klína ţannig kattahárum á ţađ, eins og ţađ sé ekki nógu hlýtt, svo Keli er hreinlega ađ hugsa um ađ hćtta ađ hekla, hann er svo sár. Lesiđ endilega meira um máliđ á blog.is/gurrihar.
----
Forsetarnir okkar:
Dóri DNA, Halldór Laxness, ćtlar í frambođ ef ţađ gýs á morgun, á ţrettándanum. Sennilega á hann viđ gos á Reykjanesskaga, Grímsvötn eru líka međ stćla og ţar gćti gosiđ, eiginlega löngu kominn tími á ţau. Búiđ ađ fćra kóđann yfir Grímsvötn upp í gulan. Dóri er fyndinn og skemmtilegur.
Ástţór Magnússon (Friđur 2000) hefur einnig lýst ţví yfir ađ hann ćtli í forsetaframbođ. Kannski tekst Ástţóri ćtlunarverk sitt ađ bođa friđ. Ekki veitir af.
Mynd 2: Kristnir gegn gervitunglum. Myndin tengist hvorki Ástţóri né Dóra DNA en hver veit hvers konar frambjóđendur bćtast viđ međ alls konar áhugaverđar skođanir. Arnar tekur ţetta, ef skođanakönnun ÚS er rétt en ţá voru ţessir tveir líklega ekki komnir undan feldi, allavega ekki Dóri. Á ekki ađ kjósa í byrjun júní? Nćgur tími til stefnu.
----
Bóklestur í Himnaríki:
Talandi um gervitungl sem bjaga bćnir ... Var ađ klára bókina Brúđur Krists: Alin upp í sértrúarsöfnuđi. Virkilega athyglisverđ bók. Á undan henni hlustađi ég á Lee Child-bók um Jack Reacher, risastóra, sterka og klára fyrrum herlögreglumanninn sem ráfar um Bandaríkin, oft á puttanum, og lendir í ýmsum hćttulegum ćvintýrum. Hún var lesin af manni sem var greinilega óvanur ... setning gat hljómađ: Hann sá ađ ţetta var búiđ spil sautjándi kafli. Allt í einni bunu. Ţó voru engin leikrćn tilţrif sem var fínt, en lesturinn lagađist smám saman og var orđinn ágćtur í lokin nema ég hafi bara vanist ţessum "stíl". Bókin of skemmtileg til ađ ég tímdi ađ hćtta ađ hlusta og ganga ađ bókahillu inni í stofu og taka hana og endurlesa á gamaldags hátt. Ég endur"les" ansi mikiđ á Storytel - finnst gaman ađ njóta ţannig bóka sem ég las einu sinni og ţótti fínar.
----
Facebook:
Á síđunni Gamaldags matur (ekkert annađ en masókismi heldur mér ţar) mátti sjá í gćr mynd af steiktu kjöti. Óhrein eldavélin vakti ţó meiri athygli og til skiptis skammast fólk yfir óhreinindum eđa skammast yfir skömmunum í garđ ţess sem póstađi.
Í dag hafa margir birt víkingamynd af sér á fb, eins og margir gerđu líka í gćr, og myndirnar eru ansi keimlíkar. Međ ţví ađ rýna í ţćr sést nú samt alveg svipur viđkomandi. Sjá mína hér, ég minni á frćgan vélsagarmorđingja, eins og ég geri á ljósmyndinni á Costco-kortinu mínu (alltaf jafnmóđgandi ađ eftirlitsfólkiđ í Costco ţekki mig af henni) ... óttist samt eigi.
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 5
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 539
- Frá upphafi: 1525852
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 487
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.