6.5.2024 | 21:48
Mest pirrandi, kurteisi eða pappírsflóð
Ótrúlegt en satt, ég er búin með átta og hálfan tíma af Týndu systurinni síðan rétt eftir miðnætti 5. maí ... (hraði: 1,2) en á samt 12 klst. og 11 mín. eftir. Hversu dýrlegt er það. Ég á vinkonu sem er hreinlega ekkert spennt fyrir bókunum um systurnar sjö ... sem mér finnst ótrúlegt. Ég þekki svo sem fólk sem er afar hrifið af sannsögulegum myndum en mér finnst þær yfirleitt hörmulegar, þær enda iðulega illa, einhver deyr (Titanic) svo ég vil ekki verja frítíma mínum í slíka ekki-gleði. Ég veit alveg hvað heimurinn getur verið vondur en nenni ekki að velta mér upp úr því. Af sömu ástæðu get ég ekki horft á náttúrulífsmyndir (enda sannsögulegar), nema ég viti fyrir fram að ljón drepi ekki fallegu góðu mörgæsina (grín en ekki grín) þegar á að sýna okkur hversu náttúran geti verið grimm og eiri engu. Ég veit að þeir eru flottir en má ég frekar biðja um hunda- eða kattavídjó með góðum endi? Ekki endilega þegar gott fólk bjargar dýrum í neyð, slík myndbönd eru stundum sett á svið, til að fólkið geti baðað sig upp úr hrósi, hjörtum og lækum. En auðvitað alls ekki alltaf.
Facebook í stuði:
Virkilega gaman stundum að lesa suma þræði - eins og nýlega af síðu vorra landsmanna sem búa í útlöndum. Ég á eftir að lesa þráðinn þar sem fólk segir frá kostum landanna sem það býr í, sá var neðar, því festist í þræðinum: Hvað fer mest í taugarnar á ykkur í núverandi búsetulandi? Hann var svo sem ekki langur og það sem fer í taugarnar á einum þarf ekki endilega að pirra annan. Mér fannst þetta mjög áhugavert og skemmtilegt. Er mjög hrifin af kurteisi Breta sem fer nú samt í taugarnar á sumum ... Munið bara að sumar þjóðir halda að við Íslendingar séum alltaf á fylliríi og kunnum ekkert með peninga að fara. Svo innilega fjarri sanni! Hérna kemur þetta:
Svíþjóð: Svíar alltaf þreyttir, líka nývaknaðir.
Belgía: Ekkert rafrænt, allt á pappír, háir skattar.
Holland: Allir svo hávaxnir.
Þýskaland: Bannað að þvo bílinn á sunnudögum. Nenna ekki að vinna en skrifa samt háa reikninga.
Noregur: Vantar góðan ís í vél, góðar sundlaugar og almennilegt brauð.
Bretland: Bretar ekki nógu lausnamiðaðir, of kurteisir.
Skotland: Bretar svo móðgunargjarnir, koma engu í verk.
Austurríki: Íbúar skilja ekki kaldhæðni.
Kanada: Tveir veikindadagar á ári, allt svo dýrt, engin stéttarfélög.
Austur-Afríka: Helgin hefst á fimmtudegi, vinnuvikan á sunnudegi, eins og maður tapi degi ... Skilja ekki kaldhæðni, skortir allt tímaskyn.
Danmörk: Allt svo skipulagt fram í tímann, talað í vikum (Hentar þér að koma í heimsókn í viku 35?), mikil reglufesta.
Ástralía: Silagangur í öllu, ógeðslegar flugur.
USA, New York: Sorpmálin.
Spánn: Bankakerfið, pappírsflóð í stað tölvupósta.
- - - - - - - - - - - - - - -
Svo fann ég annan þráð, ekki íslenskan þó:
Sleppið einu orði í lagi og setjið Jesús í staðinn. Það vantaði ekki hugmyndirnar:
- Hit me Jesus one more time
- The real slim Jesus
- Smells like Teen Jesus
- Jesus just wants to have fun
- All you need is Jesus
- The Piano Jesus
- Me and Jesus McGee
Þetta fann ég líka:
Ég notaði Red Bull í staðinn fyrir vatn þegar ég hellti upp á í morgun. Ég var síðan á mótum Miklubrautar og Grensásvegar þegar ég uppgötvaði að ég hafði gleymt bílnum heima!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 227
- Sl. sólarhring: 276
- Sl. viku: 890
- Frá upphafi: 1516240
Annað
- Innlit í dag: 182
- Innlit sl. viku: 723
- Gestir í dag: 176
- IP-tölur í dag: 173
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.