29.5.2024 | 17:48
Stórviðburðir í þrennum ...
Hver stórviðburðurinn rekur annan og spurning hvað er orsök og hvað afleiðing. Ég ákvað í gærkvöldi að taka himnaríki úr sölu, hvort sem það er til lengri eða styttri tíma. Þarf að ákveða næstu skref. Það var svo eins og við manninn mælt um tíuleytið í morgun að Langisandur hlaut enn einn bláfánann - sem er alþjóðleg viðurkenning fyrir hreina og ómengaða strönd. Ekki bara montflagg, heldur nýtist hann einstaklega vel sem vindhani fyrir okkur íbúana við hafið.
Alltaf hálfgerður fúlheitadagur þegar fáninn er tekinn niður í sumarlok, þótt viðurkenningin tengist alls ekki bara sumrinu og sandurinn fái bæði innlenda og erlenda gesti allan ársins hring. Hér er allt of oft logn við Langasand á sumrin og ekki jafnmikil þörf á vindhana, frekar þegar lægðirnar dásamlegu koma og gera sjóinn sjúklega flottan en fyrstu árin fengum við notið fánans langt fram eftir vetri. Einhver sem stjórnar bláfánadæminu núna sviptir mig þeim möguleika að kíkja út um gluggann til að gá til áttar, svo ég neyðist til að nota gemsann sem síðan skammar mig í sífellu fyrir allt of mikla notkun. Það er talið með þegar ég nota símann til að hlusta á sögu - við húsverkin þannig að ég er algjör gemsabófi.
Ekki löngu eftir að bláfáninn fór að blakta byrjaði að gjósa handan við Faxaflóann. Ekki endilega tilviljun. Stórviðburðir koma oft í þrennum. Ég átti að vera úti í bæ í kaffi milli 11 og 12 en því var óvænt frestað. Það er greinilega passað upp á okkur nördana, líka óvart.
Þrír fjórðu af þeim sem hér búa sátu við tölvuna og fylgdust með - eftir að skjálftahrinan hófst og farið var að rýma. Sjá lýsandi mynd hérna efst. Keli og Mosi gáfust fjótlega upp og lögðu sig. Ég sat á vaktinni allt þar til fór að gjósa, vonaði nú samt að þetta yrði bara kvikuhlaup sem kæmist ekki upp. Myndin hægra megin á samsettu myndinni (sem sýnir tímaröðina) var tekin þegar sex mínútur voru liðnar af gosinu og strax nokkuð myndarlegur bólstur kominn, hann átti eftir að stækka en skýin fóru fljótlega að blanda sér í keppnina um athygli svo ég einbeitti mér að vefmyndavélum og RÚV2. Einhver þarf að fylgjast með þessu, eins og ég segi við áhugalausa ættingja mína sem láta sér nægja að horfa á fréttirnar í kvöld! Döh!
Í fjórum orðum ... hvernig eyðileggur maður stefnumót?
Svörin sem bárust voru sum byggð á reynslu!
Níu börn, fimm mæður! (sönn saga, fyrsta og eina stefnumótið)
Ég elska Jesú Krist.
Við mamma búum saman.
Minn fyrrverandi gerði vanalega ...
Tæknilega er ég gift/ur.
Sálfræðingurinn minn sagði að ...
Ég gleymdi veskinu mínu.
Ég kýs Arnar Þór! (djók, þetta var Trump)
Meðan ég sat inni ...
Giftur tvisvar, skilinn tvisvar!
Ég þoli ekki fótbolta!
Ég tók pabba með.
Ég tók mömmu með.
Ég er á skilorði.
Hef fylgst með þér ...
Mamma skutlaði mér hingað.
Hlauptu, frúin er hérna!
Ég þoli ekki hunda/ketti.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 149
- Sl. sólarhring: 214
- Sl. viku: 812
- Frá upphafi: 1516162
Annað
- Innlit í dag: 135
- Innlit sl. viku: 676
- Gestir í dag: 132
- IP-tölur í dag: 130
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.