4.1.2008 | 17:07
Frekar fúlt bílnúmer á nýja kagganum - hremmingar vinkonu
Eins og margir vita hefur nýtt bílnúmerakerfi verið tekið upp á Íslandi. Þrír bókstafir fremst og þeir geta raðast upp í ýmis orð. Vinkona mín var ansi heppin, eða hitt þó heldur. Hún keypti sér nýjan bíl í vikunni og bílnúmerið hennar verður FAT xxx. Hún er ekki fat (vaskafat) eða feit en hún er ekki hress með þetta, frekar en karlinn á Skaganum sem neitaði að vera með GAY í bílnúmerinu. Einnig hef ég heyrt að samsetningar eins og HIV og GOD verði hugsanlega teknar út. Hver vill láta hlæja að sér í umferðinni? Er ekki nóg að láta níðast á sér þar? Dæmi: Við erfðaprins vorum á leiðinni upp á Skaga seinnipartinn í gær með Sigþóru aftur í, stödd á Kjalarnesi í myrkrinu, þegar varkár prinsinn hægði á sér, fannst hann vera farinn að nálgast bílinn fyrir framan okkur ógnvænlega hratt þótt hann væri sjálfur á löglegum hraða. Ástæðan var nú bara einföld, bílstjórinn fyrir framan beygði inn afleggjara þarna á leiðinni en datt ekki í hug að láta aðra vegfarendur á hraðbrautinni vita ...
Við ræddum um kynlíf yfir matnum í dag og þá óþolandi áráttu karla til að vilja kúra og kela bæði fyrir og eftir ... heheheh Við stelpurnar rifjuðum upp ýmsa frasa: "Bíddu átt þú hvergi heima?" þegar 10 mínútur voru kannski liðnar frá lokum atburðar (æ, ég veit ég er tepra) ... en allt of oft fáum við stelpur að heyra að við séum kynkaldar - á meðan strákarnir eru hæddir fyrir að vera kynóðir (ja, eða hrósað fyrir það). Þetta er vissulega ekki rétt, fólk er misjafnt og stundum reynir það þó auðvitað að standa undir staðalímyndunum, ég hef t.d. margoft reynt að vera rosalega kynköld ... Jamm, föstudagsklámið var í boði Guðríðar sem er alveg að verða búin að vinna í dag. Nú er bíóferð fram undan og meira að segja í lúxussal ... einu sinni prófað, þú getur ekki hætt ...
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 8
- Sl. sólarhring: 212
- Sl. viku: 646
- Frá upphafi: 1505937
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 520
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Það þarf engin að bíða, ég er hérna.....
Yngvi Högnason, 4.1.2008 kl. 19:37
Ég held að hún sé að rugla körlum saman við ketti.
Þröstur Unnar, 4.1.2008 kl. 20:09
Hurðu Þröstur við erum búnir að fá samkeppni----Yngvi er númer þrjú í röðinni.
Gurrí sérðu það og hananú.(Þröstur þú varst fyrstur)
jensen (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 20:23
hver er hann þessi "krúttlegi" á bílnum
Guðrún Jóhannesdóttir, 4.1.2008 kl. 20:54
Fullkomið í fjórða en það verður víst að prófa kúrið hjá öllum. Besti kúrarinn er mikilvægur!
Go Gurrý ....
www.zordis.com, 4.1.2008 kl. 21:12
Innlent | 04.01.2008 21:54:50
Bubbaaðdáendur yfirbugaðir af sérsveit
Mynd: DV
Par var í kvöld yfirbugað af sérsveit ríkislögreglustjóra eftir að maðurinn otaði hnífi að fólki í miðbæ Reykjavíkur. Parið hafði flúið af tónleikum Bubba Morthens með Stórsveit Reykjavíkur í Laugardalshöll.
Sko, mig grunaði að alvöru stórsveit væri ekki spennt fyrir því að koma fram með Bubba en að sveitin flýi með ofbeldisfólki,.... það er bara kreisí!
Breiðholtshatarinn (IP-tala skráð) 4.1.2008 kl. 22:17
ekki benda á migsegir varðstjórinnkv.linda
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 4.1.2008 kl. 23:02
Sá í gær flotta konu á HO T69.
Veit einhver hvar hún býr ?
Örn Johnson ´43 (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 00:39
Kynlíf yfir matnum? Reyndi það einusinni....
Hef síðan hatað bjúgaldin og vil ekki tjá mig um þetta meira!!!!
...nema kannski að benda fólki á áður en það hamast á hvort öðru yfir matnum, slökkva á grillinu fyrst og leifa því að kólna. Þetta er ekki fallegt enn 8 árum síðar. Fór á nektarströnd á Grænlandi (til að koma vel út í samanburði) og var kallaður fanginn.
Breiðoltshatarin (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 00:39
Atburð... hvaða atburð?
Jóna Á. Gísladóttir, 5.1.2008 kl. 01:43
Ég spyr eins og Jónsí; Hvaða atburð?
Það á ekki að geraða yfir matnum, en ofaní honum er allt annað mál.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.1.2008 kl. 10:19
Hvurslags sódómaspjall er að verða úr þessu,eða er ég að misskilja bara.?Maður getur verið svo einfaldur.
jensen (IP-tala skráð) 5.1.2008 kl. 12:54
Guðrún Jóhannesdóttir, 5.1.2008 kl. 13:01
Mér þætti gríðarlega fyndið að vera með bæði FAT OG GAY í bílnúmerinu mínu. Miklu frekar en HOT og TOY og eitthvað þannig. En ég er nú auðvitað bæði fat og gay svo það er ekkert að marka....hér er trukkalessa á ferð
Brynja Hjaltadóttir, 5.1.2008 kl. 22:36
Hún ætti kannski bara að skella sér á einkanúmerið FATA ?
ætli þetta þriggja stafa kerfi sé leið yfirvalda til þess að fá fólk til að kaupa fleiri einkanúmer??
Hulda (IP-tala skráð) 7.1.2008 kl. 16:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.