16.1.2008 | 17:05
Skuldbindingafælni vs giftingasýki
Þegar Ásta sótti mig í Hálsaskóginn í dag hafði ég beðið í fimm mínútur fyrir neðan húsið og leit út eins og glæsileg snjókerling. Raulaði bara jólasálma í þessari guðdómlegu hundslappadrífu í höfuðborginni. Það var frekar blint á köflum á heimleiðinni þótt vindstigin væru ekki nema fimm í Kollafirðinum (sjá mynd til vinstri). Hér á Skaga var heldur annað veður en í Reykjavík, eða sól og sumar að vanda (sjá myndina til hægri).
----------- ooo 000 - O - 000ooo ------------
Í matartímanum hittist svo á að við, nokkrar gellur á lausu, sátum við sama borð og spjölluðum. Ein talaði um að hún ætlaði að vera ein í herbergi á hótelinu þegar fyrirtækið heldur til Svíþjóðar í árshátíðarferð í mars. Þá á hún auðveldara með að næla sér í sætan Svía, bætti hún glottandi við. Ó, ertu á lausu? Síðast þegar við vissum átti hún kærasta. Já, þetta var orðið svo þrúgandi, ég var að kafna! sagði hún og dæsti. Þarna komumst við að því að við erum haldnar skuldbindingafælni, alveg öfugt við kynsystur okkar sem eiga allar að vera giftingarsjúkar ... samkvæmt bæði bröndurum og staðalímyndum. Aumingja ungi karlkynsblaðamaðurinn sem sat á næsta borði og þóttist ekki heyra neitt, ég sá hann samt roðna af spenningi. Nú er hann örugglega orðinn sjúkur í okkur, þetta virkar víst þannig, sagði ein lágt. Við flýttum okkur fram og rétt sluppum við að eignast kærasta.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 25
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 659
- Frá upphafi: 1506012
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 533
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
What? Er staffið að fara til Sverge. Verð að komast á árshátíð.
Er kannski hægt að fá vinnu hjá Kvennablaðinu Vikunni, moske við að gæta stóla, tóla og tækja á kvöldin. Nú eða að bera út eitthvað, blöð, fólk, orðróm, what ewer?
Þröstur Unnar, 16.1.2008 kl. 18:29
Fjúff heppnar þarna
Bryndís R (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 18:33
Mikið gasalega eru stjúpurnar fallegar á Skaganum núna þarf ekki að fara að slá.Hér vestast í vesturbænum eru bara frostrósir.
Heppnar að losna við að eignast kærasta. Vil ekki nota orðið piparkerlingar, frekar kryddpíur, vegna þess að nú eru komin svo mörg krydd á markaðinn.
Kveðja frá kryddstrák í vesturbænum.
Ein spurning, er Georg Bjarnfreðarson farinn að vinna þarna???.........Heia Sverige
Einar Örn Einarsson, 16.1.2008 kl. 18:44
Já það er nú aldeilis munur að búa á skaganum er barasta sólbrend eftir daginn skál í hitanum
Brynja www.skordal.bloggar.is (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 20:46
Ég var að dánlóda bíómynd á internetinu og er nokkuð fríoðari eftir. Einn af lærdómunum eftir þessa mynd er að þið tjéllurnar getið verið 2 og 2 saman í herbergi og samt verið "getting it on" á fullu....
....reyndar líka 3 og 4 saman. Seggðu svo að það sé ekki fræðandi að flandra um netið.
Breiðholtshatarinn (IP-tala skráð) 16.1.2008 kl. 21:07
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.1.2008 kl. 21:13
Bara blíða í þínum heimahaga.
Ásdís Sigurðardóttir, 16.1.2008 kl. 23:39
Svipað veðrið hjá okkur ..... væri til í kranavatn með ferskri sítrónu í félagsskap villtra meyja, já og kanski nokkurra peyja!
www.zordis.com, 16.1.2008 kl. 23:43
Komdu sæl Guðríður.
Skuldbindingafælni .
Ég er stórhrifinn af orðinu og hvað getur leynst í því.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 17.1.2008 kl. 07:11
kvitt-kvitt
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.1.2008 kl. 08:48
Drottinn, ég var fyrst núna að koma auga á þessa stórglæsilegu konu með þennan einstaklega yndisfagra hund þarna fyrir utan Skrúðgarðinn.
Steingerður Steinarsdóttir, 17.1.2008 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.