31.1.2008 | 14:52
Viđ Súpermann ...
Af alkunnri snilld nćldi ég mér í pest í gćr. Vakti fram eftir nóttu í fađmlögum viđ ákveđinn hlut (ég er ekki ađ tala um Jónas) og var síđan algjörlega óvinnufćr í morgun, eiginlega alveg til hádegis. Arg og garg, viđ megum ekki viđ miklu í vinnunni, enda fleiri hrjáđir af flensum, kirtlatöku og ţess háttar. Er ţó sest viđ tölvuna, búin ađ ljúka einni grein og sú seinni langt komin.
Í ţessum fimbulkulda úti hefur himnaríki sannađ sig sem hlýjan og notalegan stađ. Enn á ađ herđa frost og hlakka ég ekki tryllingslega til morgundagsins ... Er mun sáttari viđ rok og rigningu en svona mikinn kulda, ţađ gćti vissulega breyst ef fjárfest vćri í kuldagalla. Ég er búin ađ uppgötva ađ mér ţykir óviđurkvćmilega vćnt um gammósíurnar sem ég keypti í Ellingsen-útibúinu á Skaganum á dögunum, ţćr urđu mér fljótlega álíka hjartkćrar og búningurinn er Súpermann. Mér ţykir vissulega vćnt um kettina, Jónas og erfđaprinsinn en ţađ toppar ekkert gammósíurnar ţessa dagana.
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 18
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 713
- Frá upphafi: 1524911
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 610
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
góđar gammosíur slá náttúrulega kettina og erfđaprins út svona tilfinningalega séđ, en JÓNAS?
svo bregđast krosstré sem önnur tré
Guđrún Jóhannesdóttir, 31.1.2008 kl. 15:09
Já brrr ansi kalt núna ligg sjálf í flensuskít og tilheyrandi enda ber heimiliđ ţess merki= allt í drasli
en gott ađ knúsa sćngina bara hinir fá knús og tiltekt seinna! láttu ţér batna og hafđu góđan dag
Brynja www.skordal.bloggar.is (IP-tala skráđ) 31.1.2008 kl. 15:40
oj, já, magapestin sem er ađ ganga er ţvílíkur VIĐBJÓĐUR! Láttu mig vita ţađ...
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 31.1.2008 kl. 16:52
Viđ heimtum rigningu! Viđ heimtum rigningu!!!
Guđrún Vala Elísdóttir, 31.1.2008 kl. 16:54
Ţađ er nú bara ekkert til ađ skammast sín fyrir ađ ţurfa ađ fađma gustavsberginn af og til, kemur fyrir besta fólk. Hafđu ţađ got In Heaven og láttu ţér batna.
Ásdís Sigurđardóttir, 31.1.2008 kl. 19:51
Ég er ađ drepast úr kulda líka. Brrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.1.2008 kl. 20:42
Óttalegt vćl er ţetta, hér er allt á leiđ í kaf og kuldin nćgur, en engin kvartar!
En vil leiđrétta, ţađ TOPPAR ENGIN GUĐRÍĐI Í GAMMÓSÍUM!
Magnús Geir Guđmundsson, 31.1.2008 kl. 21:05
Eymingja skagastjarnan á blogghimninum, lögst fyrir framan postulíniđ.
Samúđast međ ţá óunnu óviljandi fađmfíkn en hugga međ ađ slíkt lagast međ tímanum án ţess ađ vottfestur missérgóđur međferđarađili ţurfi ađ koma til.
Ađ óreyndu ćtla ég ađ Guđríđur gammósíulaus, toppi sömu í gammósíum, en líklega veit Magnús Geir Veit Meir, meira um ţetta en ég ţarf ađ vita um.
Steingrímur Helgason, 31.1.2008 kl. 22:06
Síđan hvenćr telst Jónas hlutur
ástandiđ núna er ađ rifja upp fyrir mér kuldakastiđ í lok síđasta vetrar. Ég hata frost
Jóna Á. Gísladóttir, 31.1.2008 kl. 22:31
Gammosíurnar gera nú ekki mikiđ gagn gegn gubbupest....nema ţađ sé gólfkalt hjá ţér:)
Heiđa B. Heiđars, 31.1.2008 kl. 23:25
Gubbupest er eitthvađ ţađ hressilegasta sem mađur lendir í. Ég sakna ţess ađ hafa ekki fengiđ almennilega gubbupest í áratugi. Ţó hefur komiđ fyrir ađ vćnn bjórskammtur hafi gutlađ og ţá sé ég smávegis eftir honum í klósettiđ. En ég á alltaf meira til af honum í ísskápnum ţannig ađ vandamáliđ er lítilvćgt.
Jens Guđ, 31.1.2008 kl. 23:42
Algjörlega sammála. Rok og rigning eru í fínu lagi, ef ţađ er sćmilega hlýtt. En ég ţoli ekki frost. Ekki heldur ca.frostmark+vindkćlingu (sem er nokkurn vegin sama tóbakiđ). En ég mćli međ kraftgalla. Ţegar strákurinn minn var 13 ára, komust ţeir í tísku hjá unglingunum - og ég var ekki sein á mér ađ fjárfesta í einum slíkum handa drengnum. En mér hugkvćmdist ekki ađ kaupa annan handa sjálfri mér. Ţađ var ekki fyrr en ţremur árum seinna, ađ fimbulfrost var á Ţorláksmessu, og ég fékk gallann lánađan hjá syninum, til ađ komast í friđargönguna. Ţá uppgötvađi ég hvílík eđalgersemi ţessir gallar eru - og keypti mér einn slíkann. Og mér ţykir ennţá vćnna um hann, en pelsinn og sćngina mína.
Laufey B Waage, 1.2.2008 kl. 10:00
Viđ erum öll hér búin ađ fara gubbuhringinn..tókum hann á nokkrum dögum en síđan ţá hefur húsmóđirin fengiđ tvćr flensur og situr í einni í ţessum töluđu orđum..jćks!!! Og ég á ekki Jónas til ađ ţrífa gólfin og engar gammósíur til ađ hlýja mér..
En frostiđ er sprennandi og ég hlakka til fimbulkulda um helgina...vona ađ ţér batni frú Guđríđur og svo ţegar viđ erum báđar hressar fáum viđ okkur heitan kaffisopa og kjaftatörn...ha??
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 1.2.2008 kl. 10:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.