Viđ Súpermann ...

SupermanAf alkunnri snilld nćldi ég mér í pest í gćr. Vakti fram eftir nóttu í fađmlögum viđ ákveđinn hlut (ég er ekki ađ tala um Jónas) og var síđan algjörlega óvinnufćr í morgun, eiginlega alveg til hádegis. Arg og garg, viđ megum ekki viđ miklu í vinnunni, enda fleiri hrjáđir af flensum, kirtlatöku og ţess háttar. Er ţó sest viđ tölvuna, búin ađ ljúka einni grein og sú seinni langt komin.

Í ţessum fimbulkulda úti hefur himnaríki sannađ sig sem hlýjan og notalegan stađ. Enn á ađ herđa frost og hlakka ég ekki tryllingslega til morgundagsins ... Er mun sáttari viđ rok og rigningu en svona mikinn kulda, ţađ gćti vissulega breyst ef fjárfest vćri í kuldagalla. Ég er búin ađ uppgötva ađ mér ţykir óviđurkvćmilega vćnt um gammósíurnar sem ég keypti í Ellingsen-útibúinu á Skaganum á dögunum, ţćr urđu mér fljótlega álíka hjartkćrar og búningurinn er Súpermann. Mér ţykir vissulega vćnt um kettina, Jónas og erfđaprinsinn en ţađ toppar ekkert gammósíurnar ţessa dagana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

góđar gammosíur slá náttúrulega kettina og erfđaprins út svona tilfinningalega séđ, en JÓNAS?

svo bregđast krosstré sem önnur tré

Guđrún Jóhannesdóttir, 31.1.2008 kl. 15:09

2 identicon

Já brrr ansi kalt núna ligg sjálf í flensuskít og tilheyrandi enda ber heimiliđ ţess merki= allt í drasli en gott ađ knúsa sćngina bara hinir fá knús og tiltekt seinna! láttu ţér batna og hafđu góđan dag

Brynja www.skordal.bloggar.is (IP-tala skráđ) 31.1.2008 kl. 15:40

3 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

oj, já, magapestin sem er ađ ganga er ţvílíkur VIĐBJÓĐUR! Láttu mig vita ţađ...

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 31.1.2008 kl. 16:52

4 Smámynd: Guđrún Vala Elísdóttir

Viđ heimtum rigningu! Viđ heimtum rigningu!!!

Guđrún Vala Elísdóttir, 31.1.2008 kl. 16:54

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţađ er nú bara ekkert til ađ skammast sín fyrir ađ ţurfa ađ fađma gustavsberginn af og til, kemur fyrir besta fólk.  Hafđu ţađ got In Heaven og láttu ţér batna. 

Ásdís Sigurđardóttir, 31.1.2008 kl. 19:51

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég er ađ drepast úr kulda líka.  Brrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr

Jenný Anna Baldursdóttir, 31.1.2008 kl. 20:42

7 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Óttalegt vćl er ţetta, hér er allt á leiđ í kaf og kuldin nćgur, en engin kvartar!

En vil leiđrétta, ţađ TOPPAR ENGIN GUĐRÍĐI Í GAMMÓSÍUM!

Magnús Geir Guđmundsson, 31.1.2008 kl. 21:05

8 Smámynd: Steingrímur Helgason

Eymingja skagastjarnan á blogghimninum, lögst fyrir framan postulíniđ.

Samúđast međ ţá óunnu óviljandi fađmfíkn en hugga međ ađ slíkt lagast međ tímanum án ţess ađ vottfestur missérgóđur međferđarađili ţurfi ađ koma til.

Ađ óreyndu ćtla ég ađ Guđríđur gammósíulaus, toppi sömu í gammósíum, en líklega veit Magnús Geir Veit Meir, meira um ţetta en ég ţarf ađ vita um.

Steingrímur Helgason, 31.1.2008 kl. 22:06

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Síđan hvenćr telst Jónas hlutur

ástandiđ núna er ađ rifja upp fyrir mér kuldakastiđ í lok síđasta vetrar. Ég hata frost

Jóna Á. Gísladóttir, 31.1.2008 kl. 22:31

10 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Gammosíurnar gera nú ekki mikiđ gagn gegn gubbupest....nema ţađ sé gólfkalt hjá ţér:)

Heiđa B. Heiđars, 31.1.2008 kl. 23:25

11 Smámynd: Jens Guđ

  Gubbupest er eitthvađ ţađ hressilegasta sem mađur lendir í.  Ég sakna ţess ađ hafa ekki fengiđ almennilega gubbupest í áratugi.  Ţó hefur komiđ fyrir ađ vćnn bjórskammtur hafi gutlađ og ţá sé ég smávegis eftir honum í klósettiđ.  En ég á alltaf meira til af honum í ísskápnum ţannig ađ vandamáliđ er lítilvćgt.

Jens Guđ, 31.1.2008 kl. 23:42

12 Smámynd: Laufey B Waage


Algjörlega sammála. Rok og rigning eru í fínu lagi, ef ţađ er sćmilega hlýtt. En ég ţoli ekki frost. Ekki heldur ca.frostmark+vindkćlingu (sem er nokkurn vegin sama tóbakiđ). En ég mćli međ kraftgalla. Ţegar strákurinn minn var 13 ára, komust ţeir í tísku hjá unglingunum - og ég var ekki sein á mér ađ fjárfesta í einum slíkum handa drengnum. En mér hugkvćmdist ekki ađ kaupa annan handa sjálfri mér. Ţađ var ekki fyrr en ţremur árum seinna, ađ fimbulfrost var á  Ţorláksmessu, og ég fékk gallann lánađan hjá syninum, til ađ komast í friđargönguna. Ţá uppgötvađi ég hvílík eđalgersemi ţessir gallar eru - og keypti mér einn slíkann. Og mér ţykir ennţá vćnna um hann, en pelsinn og sćngina mína.

Laufey B Waage, 1.2.2008 kl. 10:00

13 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Viđ erum öll hér búin ađ fara gubbuhringinn..tókum hann á nokkrum dögum en síđan ţá hefur húsmóđirin fengiđ tvćr flensur og situr í einni í ţessum töluđu orđum..jćks!!! Og ég á ekki Jónas til ađ ţrífa gólfin og engar gammósíur til ađ hlýja mér.. En frostiđ er sprennandi og ég hlakka til fimbulkulda um helgina...vona ađ ţér batni frú Guđríđur og svo ţegar viđ erum báđar hressar fáum viđ okkur heitan kaffisopa og kjaftatörn...ha??

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 1.2.2008 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 52
  • Sl. viku: 713
  • Frá upphafi: 1524911

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 610
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Brandon Apple
  • Á lausu
  • Jason minn

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband