6.2.2008 | 23:42
Hvíta kaffið, vélkonan og boldí bold
Birti hérna mynd af hvíta kaffinu á Reykholti til að bloggvinirnir haldi ekki að ég sé ýkin. Þessi vökvi gekk undir nafninu latte, ekki kakó úr hvítu súkkulaði. Svona latte getur maður jafnvel fengið á fínustu veitingastöðum, jafnvel kaffihúsum, sumir leggja heldur minni áherslu á kaffið en æskilegt væri. Hnusss! Súkkulaðibomban bætti þó fyrir allt saman. Aðalrétturinn (spínatlasagna) var svo rosalega hollur að við þurftum að sætindajafna. Minni líka á að við litum út eins og pönkarar og þeir eru aldeilis óþekkir þegar þeir taka sig til.
Ætla að horfa á Bionic Woman núna fyrir svefninn. Man vel eftir þessum þáttum á BBC eða ITV þegar ég var au pair í London fyrir einhverjum árum. Minnir að þeir hafi verið spennandi.
Horfði lauslega á boldið og svei mér þá ef Bobby í Dallas (Stephen Logan), pabbi Brooke, er ekki orðinn skotinn í Jackie, mömmu Nicks. Bræður börðust greinilega, Ridge og Nick slógust um Brooke á mánudagskvöldið (og ég missti af því) og svo reynir Stefanía djöfull að reka fleyg á milli ömmubarns síns, Dominicks litla og föður hans (og auðvitað Bridget sem lofaði að ganga honum í móðurstað ef Felicia dæi en hún lifnaði við). Steffí hótar að reka Dante úr vinnunni en atvinnuleyfi hans í USA er bundið við Forrester-tískuhúsið. Hún er nú meira kvendið. Taylor, geðlæknirinn geðþekki, blaðrar í alla sem hún hittir að Ridge hafi sofið hjá Brooke, og hún hafi verið hálfmeðvitundarlaus vegna lyfjaneyslu og ekkert fattað. Mér sýndist Brooke reyna að telja Nick á að hálfdrepa ekki Ridge. Jamms, það er fjör.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 51
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 689
- Frá upphafi: 1505980
Annað
- Innlit í dag: 40
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Veistu Gurrí, ég kemst ekkert lengra í kaffifræðunum en í Braga/Rubin eðalkaffi! Jú, reyndar hef ég smakkað Irish Coffie, en bara svona þrisvar, er svo lítill vínkall!
En allt í lagi, haltu bara áfram að reykja, yrði bara stórhættulegt ef þú hættir, ég kæmi og þá KÆMI líkast til fleira UNDIR!
Magnús Geir Guðmundsson, 7.2.2008 kl. 00:14
Fæ alveg nettan dallas fíling þessa dagana að heyra og sjá Bobby kallinn eitthvað svo notalegt að minna mann á hin frægu Dallaskvöld En það getur ekki verið mikið kaffibragð af svona miklu mjólkurkaffi! En súkulaðibomban maður minn girnileg skil vel að hún hafi kætt og bætt allt upp já þessa dagana get ég sko LAMIÐ þá gömlu Stefaní þvílík trunta og seigi ekki meir jah ekki hægt að seigja að ég lifi mig inn í þessa þætti eða hvað Bold rúlla góða nótt
Brynja www.skordal.bloggar.is (IP-tala skráð) 7.2.2008 kl. 00:16
+A þetta að fyrirstilla Latte eða flóaða mólk?
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.2.2008 kl. 07:41
Á ekkert að upplýsa okkur um hvort þú hafir komist alla leið til Borgarinnar. Fréttirnar óma með tilkynningum um að það sé crazy veður, en ég hugsa alltaf ha hún Gurrý fer alla leið.
Ólöf Anna , 7.2.2008 kl. 08:48
Þessi drykkur er nú ekki gæfulegur það hefur einmitt verið reynt að plata mann svona á sumum stöðum en þetta bragðast svona eins og heit mjólk með vatni, eða það sem maður kallar "breskt" kaffi, þú manst kannski hvernig það er...
Ætla að kíkja á boldið áður en ég fer í vinnuna... ég er greinilega að missa af miklu
Laufey Ólafsdóttir, 7.2.2008 kl. 08:58
Ég á ekki orð. Kalla þetta kaffi.
Steingerður Steinarsdóttir, 7.2.2008 kl. 10:33
humm! ekki líst mér á þetta latte, en sýnist súkkulaðibomban hafa verið flott.
Ó mæ gaaaaad (eins og eitt leikskólabarnið mitt orðaði það um árið) Boldið!!!! Það endar líklega með innbroti hjá barnabarninu svo ég geti horft á þetta með eigin augum.
Takk fyrir boldið kæra
Guðrún Jóhannesdóttir, 7.2.2008 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.