14.3.2008 | 20:39
Gleði, tilhlökkun og ... nöldur
Fyrir mjög stuttu var engin fermingarveisla fram undan. Síðan hafa dottið inn þrjú boðskort, þar af innihalda tvö þeirra boð annan í páskum, annað þeirra í 170 Seltjarnarnes og hitt í 101 Reykjavík. Svo sá ég á vef RÚV að þann 28. mars nk. á Skagaliðið að keppa við Kópavog í Útsvari. Fyrst ég er komin á kaf í dagsetningar þá erum við erfðaprins að alvarlega að pæla í því að skreppa til Londres á fótboltaleik 26. apríl nk. og sjá West Ham keppa við Newcastle!
Jæja, nú er það Gettu betur, Taggart og Bruce Willis ... og svo er Formúluhelgi sem minnir mig á að ritstjórar Gestgjafans fengu VIP-boðskort á Formúluhátíðina sem haldin var í Perlunni í gær. Ritstjórinn minn fékk þannig líka. Þessar konur hafa engan áhuga á Formúlunni, held ég. Sem virðulegur aðstoðarritstjóri og án efa mesti Formúluaðdáandi innan Birtíngs verð ég að lýsa yfir móðgun minni yfir þessari höfnun. Annar ritstjóri Gestgjafans "komst" ekki og gaf mér VIP-kortið sitt og ég hefði mætt undir hennar nafni (kortin voru með nöfnum á, vantaði ekki fokkins flottheitin) hefði ég ekki þurft að ná síðasta síðdegisstrætó heim eftir langan vinnudag.
Annað, fyrst ég er farin að nöldra. Ég fékk upphringingu frá Míu systur í dag. Hún þurfti að vita hvenær fyrsti strætó eftir hádegis-síestu bílstjóranna færi frá Akranesi. Það er ekki séns fyrir hana að geta lesið leiðakerfið á Netinu þar sem það er enn bara á PDF-skjali. Eins gott að ég var í vinnunni og gat kíkt á þetta fyrir hana, heima frýs tölvan mín alltaf ef ég reyni að skoða leiðakerfi strætó og ég hef bara leyft því að gerast tvisvar. Hvers vegna getur þetta ekki bara verið til skoðunar á Netinu? Svona er þetta bara hugsað fyrir fólk sem vill prenta út. Þetta er bara ofan á þær fúlu breytingar á leiðakerfi strætó, svona almennt, þar sem m.a. danskur gaur var fenginn til að skipuleggja kerfið, gaur sem sá til þess að enginn vagn stoppaði t.d. fyrir utan Elliheimilið Grund og fleiri nauðsynlega staði (gleymdist ekki Blindraheimilið við Hamrahlíð líka?) og ég þurfti að taka þrjá vagna úr Vesturbænum í stað eins til að komast í vinnuna. Af hverju var ekki talað við mig eða strætóbílstjóra? Jamm, þetta er greinilega sannkölluð gleði- og nöldurfærsla. En nú er Gettu betur byrjað! Erfðaprinsinn veðjaði við mig upp á 50 kall að MR ynni, ég tók veðmálinu og held því með MA!
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 20
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 654
- Frá upphafi: 1506007
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 529
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Innlitskvitt og bestu óskir um góða helgi
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 14.3.2008 kl. 23:23
Góða helgi dúllan mín og dreymi þig fallega drauma í nótt
Guðrún Jóhannesdóttir, 14.3.2008 kl. 23:49
verstur fjárinn að þú skyldir ekki vinna. Grrr!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 15.3.2008 kl. 01:27
Hrikalega skemmtileg Gettu betur keppni. Stelpan mín kom heim um hálf fjögur í nótt (var í stuðningsliði MA) Hún var bara kát þrátt fyrir úrslitin og sagði að allir hefðu bara verið himinlifandi með gengið MA liðsins og MR hefði verið flottur mótherji. Svona á að taka tapi Hafðu það gott um helgina dúllan
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 09:38
Hafðu ljúfa helgi mín kæra
Brynja skordal, 15.3.2008 kl. 10:23
Njóttu eggs og helgarinnar. En ekki smakka fyrr en á sunnudaginn. Hm...
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.3.2008 kl. 14:13
Það borgar sig ekkert að kaupa risaegg. Pabbi keypti einu sinni risaegg handa okkur mömmu áður en hann fór á sjóinn fyrir páska. Við mæðgur stilltum því upp á sjónvarpið og horfðum á það ástaraugum þangað til það hrundi skyndilega. Hitinn frá sjónvarpinu hafði brætt fótinn.
Helga Magnúsdóttir, 16.3.2008 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.