22.5.2008 | 11:24
Bensínhækkun og söguleg hefðardúlluritgerð
Læddist hægt út úr himnaríki í morgun til að forðast truflanir á borð við kaffi og dekkað morgunverðarborð frá erfðaprinsinum. Enda náði ég strætó án nokkurrar miskunnar. Gummi bílstjóri lék á als oddi, var með Bylgjuna á hæsta en sem betur var ekki umræða um kynsjúkdóma í Danmörku eins og í gær þegar Gummi hækkaði til að refsa mér fyrir að hafa komið með kaffi í strætó. Stundum eru umræðuefnin svolítið ógeðsleg í morgunútvarpinu, sérstaklega þegar maður dormar í sætinu og hugsar um ísbirni. Vill maður láta trufla sig með ógeðsfréttum við það?
Ein samstarfskona mín frétti á bensínstöð í morgun að það ætti að hækka bensínið í dag enn og aftur. Ég lyfti annarri augabrúninni af hneykslun og kreisti græna strætókortið mitt ástúðlega.
Ég var lömuð af þreytu eftir leikinn í gær og tölvan var eitthvað slöpp líka, svo hæg og leiðinleg að ég nennti ekki að blogga. Nú vantar mig góðu ráðin frá Guðmundi almáttugum sem kenndi mér eitt sinn í kommentakerfinu mínu frábæra leið til að þjappa efni í tölvunni saman þegar hún er orðin soldið full. Hún hefur ekki æmt eða skræmt í rúmt ár eftir að ég snillingaðist svona. Held að það taki of langan tíma að leita í milljón færslum og enn fleiri kommentum ... nú ef Guðmundur sér þetta og man ....
Vinkona mín hringdi rétt eftir að seinni hálfleikur hófst í gærkvöldi og bað mig um að lesa yfir ritgerð sem sonur hennar átti að skila nú í morgun. Mér fannst það lítið mál, ætlaði að gera það yfir Gray´s Anatomy og jafnvel Medium á Stöð 2 plús ... og varð ekki einu sinni stressuð þegar vinkonan sagði mér að hún héldi stundum að sonurinn kynni ekki orð í íslensku. Hún flissaði blíðlega, svona eins og mæður gera sem þykjast tala illa um börnin sín. Fyrstu mistökin í ritgerðinni voru bara krúttleg þótt ég hafi verið nokkra stund að átta mig á þeim, eða notkun orðsins ríkidæmi í stað konungsríkis, það getur verið mikill munur á þessum orðum í ritgerð um hefðardúllur, karlinn minn, og hefðu lækkað þig niður um fjóra heila í einkunn fyrir að reyna að rugla kennarann þinn í ríminu. Alla vega sat ég spennt og og las yfir þessa tíu síðna ritgerð af græðgi ... og klukkan var farin að ganga tvö í nótt þegar ég hætti. Þetta var svo spennandi, engin leið að hætta.
Held að vinkonan hefði ekki beðið mig um þetta ef hún vissi hvað ég get misst mig stundum ... Hver komma þurfti að vera rétt, samræma þurfti allt innan sviganna og svona ... hvað vitum við nema kennarinn hans sé með Merkúr í Meyju eins og ég? Ég man ekki nákvæmlega hvað það þýðir en held að það tengist svona klikkun og smámunasemi. það er auðvitað ekki hægt að vera fullkomin í öllu! Eða jú, þetta er fullkomnunarátrátta sem tengist því að vera fullkomin, hvernig læt ég ...
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 21
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 655
- Frá upphafi: 1506008
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 529
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Innlitskvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.5.2008 kl. 11:46
Það er komið nóg af bensínhækkunum. Virðisaukinn má vera á áfram en bensíngjald sem hvort eð er er ekki notað í að viðhalda vegum heldur til að kaupa kampavín og byggja sendiráð.
ÉG ER BÚINN AÐ FÁ MIG FULL SADDANN!!!
Ég legg til að við sláumst öll í för með trukkurum á laugardag þegar þeir loksins segja hvar lætin verða. Hvort sem sturla þorir að vera með eða ekki, við verðum að standa upp fólkið!
Birgir (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 11:46
Sæl. Þetta heitir prófarkalestur og ef þú ert ekki að skrökva neinu ertu fínn prófarkalesari, eða lespía eins og dömurnar kölluðu sig á DV forðum daga. Þá hrukkum við við ef við sáum villu í blaðinu. Er ekki öllum sama núna þótt við vöðum í villum og ....
Benedikt Axelsson (IP-tala skráð) 22.5.2008 kl. 12:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.