1.6.2008 | 20:22
Að rústa Svíum, öðlast ofursjón ... og kvikmynd kvöldsins
Ætlar þú ekki að horfa á leikinn? spurði erfðaprinsinn um miðjan dag. Æ, og láta Svíana rústa okkur, held ekki, svaraði móðirin. HA? hváði erfðaprinsinn og himnaríki hrímaði. Ég sagði að við myndum rústa Svíum, áréttaði ég með þjóðernisstolti í röddinni. Vá, ég ætlaði að segja það, sagði prinsinn. Svona getur maður nú bjargað heiðri sínum á lymskulegan hátt og mögulega tryggt íslenska handboltaliðinu sigur með þessum áhrínsorðum. Það náðist myndbandsupptaka af þessu samtali. Tek fram að ég er afar ungleg í útliti og erfðaprinsinn ansi hreint karlalegur miðað við að vera á þrítugsaldri.
Fyrr sama dag:
Sérðu einhverja breytingu á mér? spurði ég skömmu eftir hádegi. Erfðaprinsinn mændi á mig og svaraði neitandi. Ég hafði sett linsurnar í mig í fyrsta sinn í ábyggilega tvö ár en hann sá ekkert athugavert. Annars hef verið með arnarsjón í dag, sá m.a. bát úti á reginhafi og tilveran hefur á allan hátt verið mun skýrari. Er aðeins að hvíla mig á gleraugunum. Mér líður eins og súperhetju sem getur leyst upp málm. Spangirnar á gleraugunum eru farnar að særa mig á bak við eyrun, einhver málmhúð orðin löskuð. Ég setti límband þar rétt fyrir brottför í vinnuna á föstudagsmorgun og það var ekki fyrr en um hádegisbil sem einhverjum samstarfsfélaga varð að orði: Það er límband í hárinu á þér. Held að til séu plasthlífar til að bjarga svona málum, fer í það síðar.
Hér kemur svo kvikmynd kvöldsins með texta fyrir þá sem skilja ekki mælt mál:
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Kvikmyndir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 218
- Sl. viku: 641
- Frá upphafi: 1505932
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 516
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hi, hi hi þú ert alltaf svo skemmtileg. Hafðu það gott í kvöld og við skulum svo vona að Fj. Svíarnir kæri ekki, þeir eru í fanta fílu.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2008 kl. 20:24
Ég tók upplýsta ákvörðun um það í dag að horfa ekki á leikinn. Lagðist í heimsóknir. Ég er svo sjálfhverf að trúa því inn að beini að sá sem ég held með tapi. Held mér þess vegna frá sjónkanum og auðvitað unnum við.
Flottur jakkinn á erfðaprinsinum.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.6.2008 kl. 20:30
Hehehe skemmtilegt myndband úr Himnaríki. pssst...ekki segja neinum..ég þorði ekki að horfa á leikinn fyrr en ég sá að okkur gekk þolanlega móti svíum. Ég á hinsvegar gríðarlega hreinan ísskáp...utan og innan.
Ragnheiður , 1.6.2008 kl. 20:38
Það var augnabliksánægja að fagna því hvernig Ísland rústaði Svíum. - Nú kæra Svíar, og kannski verður annar leikur ef þeir eru heppnir, nú annars eltir heppnin okkur, og Ísland ver á ÓL. - Þvílík heppni að þetta skildi nást á myndband - þetta myndband á eftir að verða verðmætt í framtíðinni, ef fer fram sem horfir.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 1.6.2008 kl. 21:12
Þú ert uppáhaldsleikstjórinn minn
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 1.6.2008 kl. 22:43
Þú drepur mig kona
Ég var ekki alveg jafnheppin og þú. Spurði bróður minn hneyksluð hvernig honum dytti í hug að ætla að flýta sér frá Akureyri og heim til sín á Egilstaði til að ná leiknum! Til hvers eiginlega? Til að kvelja sjálfan sig með því að horfa á þá tapa? Ég hef verið minnt á þetta samtal með reglulegum símhringingum í kvöld
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 23:31
Ég þori ekki að segja frá þessu hér en Nói var að keppa með KR í gær gegn...mér liggur við að segja himnaríkisliðnu en þori það ekki heldur.......og þeir unnu þá 10-0. Við ákváðum samt ekkert að vera að núa neinum uppúr neinu þar sem Nói vill glaður koma aftur á himnaríkisströndina, svo við skulum bara gleyma þessum leik sem fyrst.
Gurrí þú ERT mjög ungleg á þessu myndbandi, það segirðu sko satt og þetta skegg fer erfðaprinsinum bara vel!
knús
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 2.6.2008 kl. 06:52
hahaha þú ert svo fyndin fröken Gurrí!
Einar (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 11:58
hæ gurrí - þetta myndskeið er æði, en svona er þetta heima hjá mér þegar betri helmingurinn tekur sig til og blandar sér í íþróttaumræður. hann er nebblega heimspekingur "geyið".
kv d
doddý, 2.6.2008 kl. 15:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.