14.4.2024 | 15:11
Heimsókn með afleiðingum ...
Septembermánuður í fyrra byrjaði ansi vel en þá komu tvær bandarískar konur í heimsókn í himnaríki. Kynni mín við aðra þeirra hófust í gegnum köttinn Mosa sem sat fyrir á mynd sem ég sendi síðar í Facebook-hóp kallaðan The view from YOUR window. Eitthvað slíkt, nokkrir slíkir hópar eru til.
Myndin góða sýnir vel landhelgi himnaríkis og þar með talið veðrið sem getur ríkt þar og kostað brim og stórsjói annað slagið. Sjá áhrifamikla mynd þar sem Mosi var að hjálpa mér við vinnuna. Ég skrapp fram til að sækja mér kaffi, var að vinna eins og svo oft áður, og þegar ég kom til baka sat Mosi svona, eins og hann væri að bíða eftir flottu myndbandi, eins og ég sýni honum stundum, okkur báðum til mikillar gleði og hamingju. Ekki bara kattamyndbönd samt. Hann er hrifinn af nánast öllu sem hreyfist.
Anne var ein af þeim 1,5K sem skildu eftir komment við myndina og sagðist m.a. hafa komið til Íslands og myndi koma aftur. Svo kom hún, þarna fyrst í september og tók Susan vinkonu sína með, kennara sem nú hefur komið Íslandi á kortið, alla vega í vissum skóla þarna úti sem heitir Altamont Creek Elementary School.
Susan skrifaði við færslu sína á fb: Presenting Iceland ... never did this when I was in elementary school. Guess it´s never too late to do a cchool project.
Ekki nóg með það, heldur er þarna í kynningunni hjá henni mynd af Kela mínum, þarna til hægri á myndinni af Susan (neðarlega) þar sem hann situr úti í glugga og svo sést í eldgos handan hafsins, eins og svo oft síðustu misserin). Slík mynd, án kattar þó, sést í fasteignamyndunum af himnaríki en eini gallinn er að hlekkurinn verður sífellt óvirkur á síðu fasteignasölunnar og það þarf að fara inn á fasteignir.is, setja inn Jaðarsbraut og þá kemur öll dýrðin. Ég vona að sem flestir kíki á opna húsið á þriðjudaginn. Hér má sjá hlekkinn, ég varð að prófa ... tæknitröllið sjálft, þessi ætti að vera í lagi:
https://fasteignir.visir.is/property/597816/imagelist
Anne og Susan voru mjög skemmtilegar og gaman að fá Ingu vinkonu líka. Ég bauð þeim upp á gamaldags íslenskan mat. Og áður en þið farið að æsa ykkur, þá var þetta ekki hræringur, súrt slátur, svið eða annað hræðilegt, heldur flatkökur með hangikjöti, hraun og æði, minnir mig, kaffi frá Te og kaffi eða Kaffitári, kleinur, reyktan lax á ristuðu brauði, malt og appelsín - ekta gamaldags íslenskt án alls hryllings.
Skemmtilegur dagur með þeim sem bæði sýnir hvað kettir sameina fólk, einnig ljósmyndir, fb-síður, og órólegur og sérlega flottur sjór. Sumir eru hrifnastir af rólegum sjó að sumri til, seglbátar, sjóþotur og hlæjandi börn á sandinum ... jú, það er næs, en úfinn og trylltur sjór er það sem ég er hrifnust af. Suðvestanáttin á fljúgandi ferð gefur og gefur ...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 14. apríl 2024
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 35
- Sl. sólarhring: 66
- Sl. viku: 731
- Frá upphafi: 1517311
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 590
- Gestir í dag: 22
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni