Fórn sem getur orðið að sætum sigri ...

Þetta fór eins og ég vissi að ef ég horfði ekki á handboltann myndi allt ganga vel hjá strákunum. Þori þó ekki að hrósa sigri strax, leikurinn er ekki búinn en staðan var 18-8 síðast þegar ég vissi (heimild: fréttir Stöðvar 2) okkur í hag.

Anna hringdi í mig rétt áðan og sagði: „Ekki kveikja á sjónvarpinu!“ Ég mun hlýða. En ég krefst þess mér verði sýnt almennilegtHandbolti þakklæti fyrir þessa fórn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Karolina

ég geri þetta líka, horfi alls ekki á þetta finnst ég vera einhver óheillakráka , alltaf ef ég horfi tapa þeir

Karolina , 22.1.2007 kl. 19:49

2 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Leikur íslenska liðsins hrynur í síðari hálfleik og Frakkar sigra með eins marks mun.

Hlynur Þór Magnússon, 22.1.2007 kl. 19:49

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Hlynur, ég vona innilega að þú sért fantalélegur spákarl!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.1.2007 kl. 19:53

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ég sit hérna í hinu herberginu og hlusta þar sem óli hlustar a leikinn i gegnum tölvuna...mér heyrist nuna að það sé að draga saman með þeim ......en Óli ARGAR HÁTT!!!!!!!!!1. Okkar menn brutu ísinn og skoruðu loksins aftur.

Man allt í einu eftir ótrúlegum upphlaupum mínum úr horninu með FH hér í den.

Liðug og snögg hornamanneskja. Nú er ég bara hornkerling.

áfram Ísland

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.1.2007 kl. 20:05

5 Smámynd: www.zordis.com

Ísland vinnur engin spurning!  Var að setja Stuðmenn á dvd ið (svo einföld sál / tja eða flókin) horfi ekki á minn riðil og held BARA með langflottustu strákum heims!  Elska gjörsamlega þennan Egil Ólafs (vísa í stuðmenn)  Ætli það elski hann ekki flestar ísl. konur og þó mest eiginkonan hans!  Áfram Ísland!  Er nema von ég ætli að panta Stuðmenn í fimmtugsammlið ..............

www.zordis.com, 22.1.2007 kl. 20:12

6 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Ég spái alltaf vitlaust. Þess vegna er ég oft fenginn til að spá þegar mikið liggur við ...

Hlynur Þór Magnússon, 22.1.2007 kl. 20:32

7 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Frábært, haltu áfram svona spám, nú vitum við að þær rætast ekki!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.1.2007 kl. 20:43

8 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Hey! Hefðuð betur lesið mína færslu! Alveg vissi ég þetta

Heiða B. Heiðars, 22.1.2007 kl. 21:22

9 identicon

Ég er saklaus (til fleiri Önnur), hefði viljað að þú sæir þetta! en það á eftir aðendurtaka og endurtaka og endurtaka, húrra!

Anna (IP-tala skráð) 22.1.2007 kl. 21:27

10 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Anna, efsta hér til hliðar!

Húrra, húrra, ég hlakka til að sjá leikinn í endurtekningu!!!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.1.2007 kl. 21:30

11 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Ertu að meina handboltann, heillin?

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 22.1.2007 kl. 23:37

12 Smámynd: Ólafur fannberg

sætur sigur

Ólafur fannberg, 23.1.2007 kl. 08:23

13 identicon

Hvaða keppni er þetta-er ég að missa af einhverju... er farið að keppa í sápuóperum er Bolding að vinna?

kikka (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 09:13

14 identicon

já, Kikka, Bolding er að vinna ...

Gurrí (ég sjálf) (IP-tala skráð) 23.1.2007 kl. 11:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 38
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 487
  • Frá upphafi: 1530730

Annað

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 294
  • Gestir í dag: 35
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Desember 2018
  • Einarsstaðir
  • Ég er rík

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband