27.1.2007 | 18:42
Svefninn langi, útbrunnin ljósmóðir og svalir sem nálgast
Kúbverskur kjöthleifur og bakað rótargrænmeti. Þetta var í matinn hjá vinafólki mínu í gærkvöldi. Og helmingur afgangsins sem ég fékk með mér heim á Skaga mallar nú inni í ofni.
Svalakarlarnir hófu að berja og brjóta eitthvað mjög nálægt mér klukkan 8.30 í morgun. Ég vaknaði að sjálfsögðu við það en tókst að sofna aftur. Ég þurfti að byrja upp á nýtt að sofa því að ég get aldrei haldið svefni mínum áfram eins og ekkert hafi ískorist. Nei, ég svaf næstu sjö tímana í einni lotu. Eins gott að trufla ekki ungmeyjarsvefninn minn að óþörfu. Líklega var þetta samt uppsöfnuð þreyta og of lítill svefn alla vikuna.
Það var soldið sjokk að sjá að karlarnir höfðu tekið part úr fallega þakinu mínu til að koma svölum fyrir þar. Ætli þeir setji svo ekki svalirnar upp klukkan sjö í fyrramálið. Þetta sá ég þegar ég reikaði afar útsofin um himnaríki og örlítið ringluð. Hvað var í þessum tveimur rauðvínsglösum í gær? Kannski rauðvín? Missti Ellý einn keppanda sinn í gær? Þetta og fleira rifjaðist upp fyrir mér.
Ja, Ellý mín er ekki skoðanalaus en svona á þetta víst að vera og þetta á að vera grimm keppni milli dómara. Ég fann að heilmikið stress var í gangi hjá öllum, enda bein útsending og stór hluti landsmanna að horfa á þáttinn í sjónvarpinu. Þetta mun slípast til, án efa.
Ég heimsótti Ellý á sæng þegar yngsta barn hennar fæddist. Þetta var í pabbaheimsóknartíma og Ellý vissi að hún fengi enga heimsókn svo að hún bað mig um að koma. Á þessum tíma ríktu ströng lög á fæðingardeildinni, aðeins pabbarnir og allra nánustu máttu koma. Þegar ég sat þarna og spjallaði við Ellýju og dáðist að Halldóru litlu kom ljósmóðir inn, kona á miðjum aldrei, svona freigáta. Hún tók eftir mér og varð fúl á svip. Til að sýna mér í tvo heimana fyrir að heimsækja sængurkonu sem ella hefði verið ein sagði hún: Ert þú amma barnsins?
Þegar hún uppskar bara undrunarsvip frá þessum gullfallegu, ungu konum sem báðar voru 30+, ég reyndar fjórum árum eldri, bætti hún við: Hingað mega engir koma nema pabbar og ömmur! Ellý bað hana um að slaka á, hún hefði beðið mig um að koma til að hún fengi einhverja heimsókn en freigátan tuðaði áfram. Þarna ákvað ég að erfðaprinsinn yrði einkabarn. Þjóðfélagið missti af stórkostlegum börnum. Ég hafði ætlað miðbarni mínu að verða læknir og finna m.a. upp lækningu við kvefi og yngsta barnið átti að vera gangandi iðnaðarmaður/-kona. Smiður, pípari, dúklagningarmaður, múrari ... allt í sama pakkanum! Þessi börn hefðu ekki bara nýst mér vel, heldur allri þjóðinni! Útbrunnin ljósmóðir eyðilagði þetta.
Við sigruðum í dag. Ég opnaði fyrir sjónvarpið þegar staðan var 12-8 fyrir okkur! Þar sem ég á afmæli 12.8 leit ég á þetta sem fyrirboða um sigur og slökkti aftur til að skemma örugglega ekkert. Það dugði okkar mönnum til sigurs!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 5
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 139
- Frá upphafi: 1529913
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 121
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
kúbverskur kjöthleifur hljómar vel! Spurning hvaða rótargrænmeti hefur haft svona göldrótt áhrif ..... Ég fékk dásamlegan hádegismat sem ektamaðurinn eldaði og er enn pakksödd! Aðeins 5 klst siðan þá og spurning að huga að fyllingu á vinstri r-kinn.
Gamla freigátan veit ekki hvað hún hefur gert íslensku þjóðinni með þessari framkomu
Fólk sem vinnur á fæðingardeildum ætti að hafa skilyrta hamingjuútgeislun!
www.zordis.com, 27.1.2007 kl. 19:28
Ójá, frú Zordís! Held að stærstur hluti starfsmanna á fæðingardeildum sé hið vænsta fólk ... en jafnvel hin metnaðargjarnasta og glaðasta ungljósmóðir mun kikna smám saman ef vinnumórallinn er svona!!!
Rótargrænmetið ... mmmm, bý mér stundum til svona. En í gær var þarna rauðlaukur, sætar kartöflur og fleira en sttundum kaupi ég sellerírót, set stundum hvítlauk, já og paprikur eru reyndar fínar með líka! Góðri olíu er hellt yfir, kryddað, oft gott að setja tímían, eða aðalkryddið í aðalréttinum ... Þetta er svona naglasúpuréttur, það sem til í ísskápnum er notað!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.1.2007 kl. 19:55
Rótargrænmetið hljómar mjög girnilega, hægt að hafa þetta sem hliðarrétt með mörgu namm namm
karolina (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 20:47
Þetta var óbærileg spenna fram á seinustu mínútu. Bókstaflega.
Anna (www.blog.central.is/annabjo) (IP-tala skráð) 27.1.2007 kl. 22:05
segi bara kvitt i þetta sinnið
Ólafur fannberg, 27.1.2007 kl. 22:15
Ég taldi vera óhætt að horfa þegar strákarnir voru 5 mörkum yfir... en hætti snarlega þegar hinir voru farnir að sækja óþægilega... endaði undir teppi
Er búin að fá að vita að ég fæ ekki að horfa næsta sunnudag...
bara Maja..., 27.1.2007 kl. 23:37
Rosalega verðum við hjátrúarfull í sambandi við svona. Ég VEIT að það skiptir engu máli hvort ég horfi eða ekki ... og ég læt þetta engin áhrif hafa á mig í sambandi við fótboltann eða Formúluna ... en ég hef séð of marga tapleiki til að leggja það á mig! Hehehhehe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 27.1.2007 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.