Amríska ædolið og Tylor afhjúpaður

Einhver sagði mér í fyrra að það væri hallærislegt að fylgjast með ameríska ædolinu, allir væru orðnir leiðir á því. Þannig að ég hef haldið þessu út af fyrir mig bæði í fyrra og í ár að ég hafi horft og horfi enn ... hrifin.

Þau Simon, Paula og Randy eru í Memphis núna í áheyrnarprófum. Sumum finnst bara gaman þegar það amríska er komið í amrísku smáralindina en áheyrnarprófin eru líka skemmtileg að mínu mati.

Samt varð ég fúl út í þáttinn þegar gráhærði vitleysingurinn sigraði í fyrra. Sjáið fyrir ykkur Jay Leno og Jim Carey í einni persónu, þannig er hann!

Jay Leno

 

 

 taylor-hicks-american-idol

 

 

 

 

jimcarrey 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Neibbs, alls ekki! Þarf að skrifa heilan helling og mestur friðurinn til þess er heima. Finnst æðislegt að vinna heima og mér verður mikið úr verki, enda hætti ég ekki klukkan fjögur eða fimm, klára bara ...

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.1.2007 kl. 23:19

2 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Sem minnir mig á ... mig vantar góða lífsreynslusögu ... sanna að sjálfsögðu, en hægt er að breyta sögunni til að fólk þekkist ekki. Anna, áttu eitthvað krassandi úr Orkuveitunni? Heheheh (gurri@mi.is)

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.1.2007 kl. 23:21

3 identicon

Ég er opinskár aðdáandi ameríska idolsins enda yfirlýstur aðdáandi allrar vandaðrar lágmenningar og gildir þá einu hvort hún er vel unnin eða bara hreinlega skemmtileg. Undantekning er þó Celin Dion, þótt hún uppfylli fyrra skilyrðið tvímælalaust. 

Anna (www.blog.central.is/annabjo) (IP-tala skráð) 29.1.2007 kl. 23:37

4 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Erum við ekki saman í Dion-hatarafélaginu?

Ég var að setja nokkra hlekki inn á síðuna og þar ert þú, frú Annabjo. Mér tókst þetta. Restin kemur svo inn á morgun, í hádegishlénu!  

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.1.2007 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 196
  • Frá upphafi: 1529701

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 171
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Alltaf númer eitt ...
  • Jana Napoli frá New Orleans
  • Írskir dagar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband