30.1.2007 | 13:58
Nýtum nísku þeirra okkur til framdráttar!
Danir hófu sálfræðistríð gegn okkur í morgun með aðstoð nágranna sinna, Þjóðverja. Ég veit hvar Danir eru viðkvæmastir fyrir og er hér með magnaða aðferð til að rústa þeim okkur í hag. Fyrst kemur lítil forsaga:
Ættingi minn, ung og falleg kona (auðvitað) fór í framhaldsnám til Danmerkur fyrir nokkrum árum. Hún kynntist nokkrum yndislegum Dönum og líka nokkrum sem voru miður skemmtilegir. Sparsemi þeirra síðarnefndu, eða öllu heldur nískan, var yfirgengileg.
Fyrstu íbúðina sína leigði hún af vel stæðum lækni sem bjó á efri hæðinni. Þegar konan, við skulum kalla hana Fríðu, kom heim úr skólanum var læknirinn iðulega búinn að lækka hitann í íbúðinni þannig að mjög kalt var í henni. Fríða bjó ekki lengi þar, enda útungunarstöð fyrir kóngulær í þessu kalda kjallararæksni.
Fríða eignaðist vini úr hópi skólafélaganna og fór í afmæli til eins þeirra. Hann bauð upp á heimabakaðar bollur og Fríða var að hugsa um að taka tvær, hún var svo glorhungruð, en sem betur fer gerði hún það ekki því að aðeins höfðu verið bakaðar 12, fyrir afmælisbarnið og 11 gesti hans ... Svona gekk þetta allt afmælið. Hún var þó næstum viss um að vínberin hefðu ekki verið talin og taldi sér óhætt að fá sér þrjú.
Afmælisbarnið bað gesti sína um að sturta ekki niður nema þeir væru að gera númer tvö, enda vatn dýrt í Danmörku.
Okkar kona reykti á þessum tíma og ef hún fékk lánaða sígarettu brást ekki að viðkomandi lánardrottinn kom daginn eftir með örvæntingarnískusvip á andlitinu og spurði hvort hún ætlaði ekki að borga til baka ... núna!
Ég vona innilega að strákarnir okkar reyni að fá eitthvað lánað, helst peninga, hjá dönsku leikmönnunum fyrir leikinn í dag til að trufla einbeitingu þeirra. Þá held ég að við getum bókað sætan sigur á þeim dönsku!
Íslendingar eiga vissulega til heilmikla nísku líka og ég man eftir gamalli vinkonu sem fór á deit með gullfallegum manni. Þau hittust á blúskvöldi á Púlsinum. Vinkonan drakk einn kaffibolla með ábót af og til allt kvöldið en fallegi maðurinn drakk 4-5 bjóra. Í lok kvöldsins sagði hann ekki: Leyfðu mér að bjóða upp á kaffið! heldur: Eigum við ekki að skipta reikningum? Og meinti fiftí-fiftí!!! Hún missti allan áhuga á honum. Það hefði ég líka gert
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 10
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 258
- Frá upphafi: 1529691
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 223
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
HAHAHA!!! Í Danmörku biður þú ekki um að fá lánaða sígarettu!! Þú spyrð kurteislega hvort þú megir kaupa eina af viðkomandi!! Og ég er EKKI að ýkja eða grínast eða neitt slíkt, það myndi mér aldrei detta í hug þegar við erum að tala um svona háalvarlegt mál!!
SigrúnSveitó, 30.1.2007 kl. 14:33
Hún "Fríða" mín eignaðist líka fína danska vini sem gengu þó aldrei lengi en svo að spyrja hana hversu margar kartöflur hún ætlaði sér að borða áður en kom í matarboð ... og hve marga kaffibolla hún ætlaði að drekka til að ekki yrði búið til of mikið. Ég er líka á móti brjálaðri eyðslusemi ... hún er lítið skárri. Millivegurinn hentar mér, stundum greifi, stundum nánös!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 30.1.2007 kl. 14:44
ég fann aldrei fyrir þessari nísku í Dönunum, en Hollendingar eru frægir fyrir svona.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 30.1.2007 kl. 19:15
Hollendingar líka? Vá, ég hef aldrei heyrt það. Enda þekki ég bara eina manneskju sem var í framhaldsnámi þar, hún lærði að bakka bíl í stæði þannig að aðeins munaði sentimetrum milli bíla ... Hún varð! Enginn Íslendingur sem sagði henni að hún gæti það ekki því hún væri stelpa!!! Hún minnist ekkert á nískuna, hefur eflaust verið nísk sjálf í fátæktinni sinni sem listamaður í námi!!! Hehehhe
Gurrí (IP-tala skráð) 30.1.2007 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.