31.1.2007 | 21:26
Óvelkominn gestur í himnaríki
Nú er janúar bara búinn og vorið á næsta leiti. Að minnast svona á vorið minnir mig á ákaflega skemmtilegt atvik, eða hitt þó heldur, þegar við erfðaprinsinn slógumst upp á líf og dauða við skrímsli sem kom óboðið í heimsókn í himnaríki þann 15. maí síðastliðinn. Nú verður þessi hryllingssaga rifjuð upp en ég skrifaði hana á gamla bloggið mitt:
URRANDI BÝFUGLAR OG ARFASLÆMUR KVIKMYNDASMEKKUR
Loksins, sagði erfðaprinsinn þegar hann sá auglýsingu í sjónvarpinu um nýja hasarmynd Van Damme. Honum hefndist skjótt fyrir það. Risastór býflugnadrottning gerði sig heimakomna í eldhúsglugganum og urraði grimmdarlega. Kettirnir þorðu ekki í kvikindið, enda mæðradagurinn, og ég sigaði prinsinum á illfyglið. Hann kom inn í stofu og þegar ég spurði hann frétta sagðist hann ekki hafa treyst sér til að veiða viðbjóðinn í glas og fleygja út á guð og gaddinn. Ég hnussaði og með glas í annarri og A4 blað í hinni ákvað ég að leysa málið. Eldhúsglugginn nær niður fyrir eldhúsbekkinn þar sem vaskurinn er og ég heyrði bara grimmdarlegt urrið þarna niðri. Svo allt í einu, eins og þyrla sem birtist upp úr gili, kom þetta líka risaskrímsli, svo stórt að stærsta glas heimilisins hefði ekki rúmað það. Ég fór fram í stofu í mikilli geðshræringu. Við það jókst hugrekki erfðaprinsins sem greip hjálm af tertudiski og hugðist nota hann. Þá fannst ekkert blað nógu stórt til að loka skrímslið inni í hjálminum. Tertudiskurinn sjálfur var of þungur og í raun ekki nógu meðfærilegur í bardaga.
Allt í einu rann morðæði á erfðaprinsinn. Hann tók stóra pönnu og réðst til atlögu. Á einhvern hátt tókst honum að kála kvikindinu án þess að brjóta eldhúsgluggann og það er í sjálfu sér hetjudáð. Eftir sátum við með óbragð í munni og leið pínulítið eins og við hefðum murkað lífið úr lóuunga.
Býflugur og geitungar, til hamingju með 20 ára innrásarafmælið!
- - - - - - - - -
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 2
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 601
- Frá upphafi: 1529659
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 504
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
En afhverju finn ég geitung innanhúss í janúar???
Fishandchips, 31.1.2007 kl. 21:48
Sultudropi á undirskál ladar ad kvik yndin. Ef madur er í blódzyrstum ham koma samanlykkjadar gúmmi teygjur ad gódum notkun
Ég slóst vid Innbrotszjóf á sínum tíma og tímdi ekki ad brjóta kampavínsflösku á hausnum á honum. Löggan sagdi ad zad hefdi verid besta refsingin 
www.zordis.com, 31.1.2007 kl. 22:31
Vá, Kristín, fannstu geitung hjá þér í janúar? Býrðu í gróðursælu hverfi? Mjög skrýtið.
Zordís, ég bý í kuldarassgati við sjóinn og ekkert þrífst hér nema ég og hrafnarnir. Hvað var býfluga, sem elskar sól og blóm, að gera heima hjá mér? Ekki mun ég reyna að lokka þá enn frekar til mín með sultu ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 31.1.2007 kl. 22:39
Vale, vale .... reyndu nú ad taka mynd af einhverjum hrafninum og birta! Zeir eru svo aedislegir
Skilzig, enn ekki til hardgerdar birkiaettadar flugur. En samanlykkjadar gúmmí teygjur svínvirka á húsflugur og fiskiflugur ef kisurnar nenna ekki......
www.zordis.com, 31.1.2007 kl. 23:57
Hahahahahahahahahaha, hryllilega fyndin saga
Guðrún Eggertsdóttir, 1.2.2007 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.