1.2.2007 | 17:20
Fyrstu túristarnir, brim og leiser sem leikfang
Náði 15.50 ferðinni heim í dag. Rosalega lengir það daginn að koma heim í björtu.
Fyrsti túristinn er kominn til landsins og mætti hann í strætó, ásamt vinkonu sinni. Ég túlkaði á milli stúlknanna og bílstjórans en áfangastaður þeirra var Esjan. Næstfallegasta fjall landsins á eftir Akrafjalli. Þær ætluðu ekki í fjallgöngu, heldur að kíkja á aðstæður og taka svo vagninn klukkutíma seinna til Reykjavíkur aftur. Bjartar! Ég sagði þeim að bílstjórinn myndi kíkka eftir þeim ... if you are still alive! gat ég ekki stillt mig um að bæta við. Það er aldrei of illa farið með góða túrista. Ég man hvað við Hilda systir skemmtum okkur konunglega þegar við hræddum tvo puttalinga, ungar stelpur frá Frakklandi, í Húnavatnssýslunni um árið. Þegar við vorum farnar að tala um serial road killers áttuðu þær sig á því að við vorum að grínast og hlógu dátt. Þær hafa því getað talað um fagrar en skrýtnar konur á Íslandi eftir að heim var komið.
Brimið mitt er ekki alveg byrjað, hlakkaði til að deila því með ykkur hér á blogginu en háflæði verður ekki fyrr en kl. 17-18 í dag. Er orðin svo mikill nörd að ég hef keypt mér Almanak Háskólans núna tvö ár í röð, sem er reyndar metsölubók sem táknar að til eru ansi margir nördar á Íslandi. Þar má finna flóðatöflur og önnur skemmtilegheit.
Tómas köttur vælir af alefli núna, kvartar kannski yfir því að fá ekki hollari mat hjá mér. Ég neyðist til að kaupa Whiskas-þurrmat sem er eins og hamborgari og franskar á mannlegan mælikvarða, segir dýralæknirinn þeirra. Það er svo erfitt að burðast með hollan kattamat á milli póstnúmera. Whiskas er auðvitað ekkert óhollur, hann er bara fitandi fyrir inniketti, held ég.
Ég kann ráð við því. Ég á leiser-lyklakippu sem gömlu hróin elska. Við lyklahljóðið koma þeir báðir skoppandi og heimta að fá að elta leiser-punkt! Mikið fjör. Þarf að skella þeim í daglegar æfingar.
Mikið vildi ég að það væri svona mikill leikur í mér ... Ég er í hálfgerðum vítahring, oft illt í fótunum eftir hroðalega slysið á ógæfumölinni í september sl. og læknirinn saumaði NÍU spor í annað hnéð á mér og setti teygjubindi um hitt. Ég myndi jafna mig miklu fyrr ef ég væri styrkari og eitthvað um tveimur kílóum léttari en ég þarf soldið meira en leiserlyklakippu til að koma mér í stuð ... heheheh!
Tvær samstarfskonur byrluðu mér inn ógeðsdrykk í morgun, hann var kannski ekki vondur en ... ekki mjög góður heldur. Rosalega hollur og ég er að springa úr klikkaðri orku núna. Þær eru í heilsuátaki og fara ekki lengur saman í smók, heldur til að útbúa hollustudrykki í eldhúsi Gestgjafans. Ég er alveg til í að ganga í klúbbinn þeirra á morgnana, fá eitt glas af drykk fyrst hann hefur svona góð áhrif.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 23
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 609
- Frá upphafi: 1529645
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég tók strætó heim á miðvikudaginn í síðustu viku og þá voru þýskir túristar í strætó, spurðu mig kurteislega þegar á Skagann kom; "Where do we go?". Ég spurði á móti hvað þau vildu sjá, þau langaði að sjá höfnina...ég gat vísað þeim leiðina!!!
SigrúnSveitó, 1.2.2007 kl. 17:25
Ó, Flórens mín, hittir þú FYRSTU ferðamennina? Og allir koma þeir á Skagann. Þetta ætti að segja fólki ýmislegt ...
Guðmundur! Þessir dekurkettir mínir vilja ekkert nema kattamat og mannatúnfisk. Ég hef soðið fisk ofan í þá en þeim finnst það ekkert sérstakt ... borða hann með semingi bara af því að þeir vita að kettir EIGA að borða fisk. Heheheheh
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.2.2007 kl. 17:50
Auðvitað koma túristar beint á skagann. Eftir að greinin birtist í útlenska dagblaðinu hérna um lauslátu blaðakonuna sem daðrar daglega við íslenskan öldugang lögðu margir saman tvo og tvo og leggja nú í langferð til eyjunnar í norðri í leit að....????
I don´t know.
Skildi ekki öll orðin.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.2.2007 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.