Hér kemur brandarinn

Þúsundir bloggvina hafa farið fram á að ég segi brandarann sem var sagður í afmælinu í gær og ákvað ég að bregðast við þessum óskum. Þetta er Nonni í Koti-brandarinn en Nonni í Koti er skáti og lögga ... well, eflaust hafa einhverjir heyrt hann en kannski ekki allir. Það var a.m.k. mikið hlegið í afmælinu þegar veislustjórinn sagði hann.

police5„Lögreglumaðurinn átti fallega konu sem hann elskaði mikið. Hann var þó alltaf hræddur um að hún ætti sér elskhuga. Þegar lögginn var sendur í vinnuferð út á land í viku ákvað hann að reynda að fá grun sinn um framhjáhald konunnar staðfestan. Hann lét lóð hanga neðan úr hjónarúminu og yfir skál með rjóma í. Ef fleiri en einn lægju í rúminu myndi lóðið fara ofan í rjómann og þá myndi hann vita vissu sína. Þegar hann kom heim viku seinna kíkti hann undir rúmið. Jú, jú, lóðið sýndi svo ekki var um villst að eitthvað hafði gerst en þegar hann kíkti ofan í rjómaskálina sá hann að rjóminn var orðinn að smjöri!“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Já, það skal ég gera.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.2.2007 kl. 14:07

2 Smámynd: bara Maja...

 hehehehe....

bara Maja..., 4.2.2007 kl. 14:07

3 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Nei, Anna, NEEEEEEIIIIIIIII!!!! Hehhehehehe

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 4.2.2007 kl. 14:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 561
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 472
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Alltaf númer eitt ...
  • Jana Napoli frá New Orleans
  • Írskir dagar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband