7.2.2007 | 09:25
Mamma og Pólverjarnir
Ég er ekki ein um að hafa menn í vinnu fyrir utan húsið mitt, heldur er mamma svo heppin vera með unga, fallega pólska menn hangandi utan á gluggunum sínum uppi á áttundu hæð.
Mömmu finnst þetta reyndar óþægilegt og heldur sig mestmegnis inni í svefnherberginu.
Henni varð svo allri lokið þegar hún sá smiðina góna á handboltaleik með henni í sjónvarpinu.
Ég brosti bara til Pólverjanna minna þegar þeir sáu mig kíkja á þá í gær. Sneri vörn í sókn!
Smá-klag, vantar samúð: Vaknaði hnerrandi fyrir allar aldir með hálsbólgu, frunsu og hnerrrr ... en að leggja svona á frúna. Ætla að slaka á til hádegis og fara svo í vinnuna. Lasleikinn virkar oft hræðilega mikill ... eins og maður sé að veikjast ógurlega. Hef hringt mig veika með svona pest og fengið svo samviskubit því að ég er jafnvel orðin alveg fullfrísk á hádegi.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 9
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 608
- Frá upphafi: 1529666
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Æ hvað þið eruð óheppnar með að það sé vetur og kalt úti. Útsýnið hjá þér yrði enn stórfenglegra ef fallegu mennirnir væru fáklæddir þarna fyrir utan gluggan hjá þér. En þekkjandi þig er það líklega bara betra að þeir eru velgallaðir og klæddir. Enda ertu ekki bara kattakelling........
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.2.2007 kl. 09:45
Já, ég vil hafa þá kappklædda, þá fær ímyndunaraflið betur notið sín!!! Hehehehhe, mín þekkir sína.
En þetta með sól, sumar og léttklædda menn (siðsamlega) hljómar eitthvað svo ... æðislega. Ég hlakka til sumarsins (ekki út af körlum á stuttbuxum, Katrín).
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.2.2007 kl. 09:51
Sniðugt að þú sért flutt aftur uppá Skaga, nú er þetta eithvað svo auðvelt bara taka strætó. Og ekki skemmir útsýnið hjá þér fyrir. Ég er að flytja í 101 svo ef þú verður einhvertíman föst í borginni getur þú alveg komið og fengið kaffi uppá gamla móðin og við rifjað upp gamla daga.
kveðja Díana
es. eins og þú sérð þá er ég komin með bakteríuna !!
Díana Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 10:03
Hæ Díana!!! Já, ég yfirgaf 107/101 fyrir sjávarútsýni. Var hvort eð er alltaf hálftíma í strætó á morgnana, eins gott að bæta 10 mín. við. Ert þú byrjuð að blogga sjálf? Og hvert er þá veffangið þitt? Knús til allra!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.2.2007 kl. 10:09
Ég er að reyna með allri þeirri miklu tölvukunnátu sem ég hef að stofna blogg kannski gengur það með vorinu veit ekki, ha... þú ert sem sagt ekki þeim megin sem við vorum í gamla daga þ.e með Snæfellsjökul útum eldhúsgluggann ?? bara pólverja veit ekki hvort er betra, kannski pólverjaútsýnið sé bara Ísland í dag ha...ha..
Díana Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 10:17
Er hinum megin og bara voða ánægð með það! Meiri sól og sandur ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.2.2007 kl. 10:25
Vonandi ertu ekki að fá flensuna, er nýstigin upp úr henni og óska hana ekki nokkrum manni..
. Annars hellist flensan yfir mann af miklum þunga ..1..2 og 3! Fer ekki á milli mála.
Varðandi pólverjana.. mætti ég þá heldur biðja um þa´bera að ofan ?? Alvöru karlmenn í íslenskri alvöru veðráttu.. grrrrrrrrr
nei kannski aðeins of gróft í sjö stiga frosti
Ester Júlía, 7.2.2007 kl. 10:38
Já, Ester, þeir eru nú ekki sexí með lungnabólgu, þessar elskur, frekar en aðrir!
Annars er ég svo skrýtin að sætt bros virkar miklu betur á mig en að bera bringuna! Heyrið það strákar! Hehehhehe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.2.2007 kl. 10:42
Ohh Gurrí þú átt sko alla mína samúð, vaknaði sjálf í morgun svona eins og heimurinn væri að hellast yfir hausinn á mér (aumingja við) En ég mætti samt í vinnu, en bara til að láta vinnufélagana vorkenna mér... hósta og hósta og snýti mér og þá heyrist í þeim >æj aumingja þú<...hehe
bara Maja..., 7.2.2007 kl. 11:18
Hehehhe, þess vegna ætla ég að mæta! Líður betur en þegar ég vaknaði en nú er hausverkur að hellast yfir mig ... kannski maður ætti ekkert að fara!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.2.2007 kl. 11:20
oj oj oj það versta sem að ég veit (fyrir utan gubbupest) er að vakna með frunsu . Það er ekki bara að þær séu ófrýnilegar heldur eru þær bara sársaukafullar. Þú átt alla mína samúð
Karolina , 7.2.2007 kl. 11:25
Vertu bara heima í dag, það er lang best... við skulum kíkja við af og til í dag og vorkenna þér, til þess eru nú bloggvinir
bara Maja..., 7.2.2007 kl. 11:52
Samúðarbatakveðjur. Þetta er eins og að dansa við djöfulinn
að losna við svona slappleika! Flensur eiga bara að vera annarsstaðar!
www.zordis.com, 7.2.2007 kl. 11:54
Ohhh, ég á bestu bloggvini í heimi! Þessi samúð virkar svo sannarlega. Mér finnst ég ekki jafnveik og áður! Takkkkk, geymt en ekki gleymt!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.2.2007 kl. 11:56
Það er nefnilega ekki snjallt að smita samstarfsmenn með hnerrum og snýti! Ég ætla að vera búin að ná fullum bata í fyrramálið!! Það tekst með því að slaka á í dag.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.2.2007 kl. 12:31
Já, Ella gella, láttu þér batna, heillin mín!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.2.2007 kl. 12:31
Samúðarkveðjur!
Hættu að snýta og gelta! Miklu betra að njóta pólverjanna, horfa á þá meina ég, án þess að vera með eldrauðan nebba!!
Heiða B. Heiðars, 7.2.2007 kl. 13:09
Ég segi bara góðan bata til ykkar allra. Er sjálf búin að leggja í viku með börnin veinandi úr eyrnaverk við hliðina á mér, en það er útlit fyrir að á morgun verði aftur "venjulegur" dagur.
kikka (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.