7.2.2007 | 11:54
Kúl, en samt í sjokki!
Það rennur venjulega ísvatn um æðar mér, ég er svo kúl. Slekk elda án þess að óttast og nenni yfirleitt engu kjaftæði, alla vega ekki kéllingamyndum í sjónvarpinu.
En þegar kemur að misrétti breytist vatnajökullinn veraldarvani í frussandi eldfjall. Útvarpsmaður minnti mig á það fyrr í morgun að svissneskar konur fengu kosningarétt þennan dag, eða 7. febrúar 1971.
Ég endurtek: á r i ð 1 9 7 1 !!!
Hefði ekki trúað því að það væri svona stutt síðan. Hvað ætli verði svo langt í jafnrétti?
Ætlaði að ná strætó núna 11.47 til Reykjavíkur en eftir samtal við ritstjórann minn áðan ákvað ég bara að vera heima í dag. Hausverkur og eyrnapína eru að bætast við.
Ég dorma bara lasleikann úr mér. Á einhverjar pillur sem leysast upp í vatni, C-vítamín og sólhatt, og þær eru góðar. Svo pantaði ég hvítlauk úr Einarsbúð.
Milli blunda get ég lesið Þrettándu söguna, bókina sem ég byrjaði á í gærkvöldi, loksins,
Gjörsamlega stórskemmtileg bók sem kom út fyrir síðustu jól. Nammi, namm!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 12
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 611
- Frá upphafi: 1529669
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Góðan bata, enginn ætti að þurfa að þola eyrnarbólgu. Farðu bara vel með þig.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.2.2007 kl. 12:36
Góðan bata, enginn ætti að þurfa að þola eyrnarbólgu. Farðu bara vel með þig. Hugsaðu þér að Dolinda, konan hans pabba, sem var svissnesk, dó áður en kosningarétturinn fékkst. Henni þótti vænt um landið sitt en bjó á Íslandi m.a. til að njóta meira frelsis. En ekki gleyma því að fram til ársins 1983 voru aðeins 3 þingmenn af 60 konur hér á Íslandi.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 7.2.2007 kl. 12:39
Æ, farðu vel með þig og drekktu nógu mikið heitt, það er svo gott fyrir ónæmiskerfið! Hvítlaukur, engifer, fjallagrös, c-vítamín, sítrónur, chili og fleira duga vel. Ef þú átt t.d. engifer og fjallagrös ættirðu að sjóða upp á því og drekka seyðið. Óbrigðult að bakteríurnar flýja í ofboði.
Guðrún Eggertsdóttir, 7.2.2007 kl. 12:42
Nógu mikið af heitum drykkjum, á ég við
Guðrún Eggertsdóttir, 7.2.2007 kl. 12:43
oohhh, láttér batna fljótt!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 7.2.2007 kl. 12:54
Þori ekki annað en að hlýða ykkur. Ætla að drekka heitt, því miður á ég ekki engifer ... bara c-vítamín pillu og hvítlaukur er á leiðinni frá Einarsbúð ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.2.2007 kl. 13:10
Mig langar í Kanil te með blómahunandi og sítrónu! en er með þeyttann kaldann ananas herbasheik! Hvítlaukur er kúl!
www.zordis.com, 7.2.2007 kl. 13:45
Takk fyrir að vilja gerast bloggvinur minn. Þú ert sá fyrsti, var soldið hissa að sjá að einhver hafði strax lesið síðuna sem ég var að enda við. Vonandi færðu heilsuna þína aftur sem fyrst.
Margrét Annie Guðbergsdóttir, 7.2.2007 kl. 14:16
Bara að tjekka og sendi hlýja strauma eins og ég lofaði. láttu þér batna, nenni ekki að bjóða þér með á árshátíðina ef að þú ætlar að vera með hor í nös.
bara Maja..., 7.2.2007 kl. 14:23
Ég er kona og ég er maður. Ég er jöfn innan í mér og fyrir utan mig. Hvort einhverjar ræfilskarltuskur með gamaldags og úrelt hugarfar sjá það er ekki mitt mál. Mitt mál er það sem ég sé. Og ég sé langt og ég sé jafnrétti í verki. Af hverju?
Af því að ég trúi því að eins og við hugsum þannig verður veröldin. Og ég veit hvað ég hugsa.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 7.2.2007 kl. 15:28
Góðan bata, kæri blogggúrúinn minn.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.2.2007 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.