10.2.2007 | 18:10
Heimsóknir í himnaríki og kósí kaffihúsaferđ
Mía systir og Bjartur, kötturinn hennar, komu í laugardagsheimsókn.
Langt síđan Bjartur hefur komiđ en ég passađi hann í nokkra daga í sl. vor. Hann var búinn ađ gleyma vináttu sinni viđ Tomma og ţeim dásamlegu vináttuslagsmálum og eltingaleikjum sem ţeir áttu í. Fyrstu mínúturnar gekk hann um himnaríki eins og klósettbursti útlits.
Kubbur var í felum, enda slökkti ég á ryksugunni ţegar Mía hringdi dyrabjöllunni. Fyrst ryksuguskrímsli, síđan gestaköttur ... oj, leiđindadagur fyrir Kubbsu litlu.
Svo birtust Steingerđur og Svava Svanborg (SS og SSS) og óvćnt Helen systir ţeirra í smástund. SSS var međ dóttur sína og stuđningsbarn, lítinn og rólegan dreng.
Ekki svo löngu seinna kom Guđrún ţannig ađ nú var fjör í himnaríki.
Systurnar birtust međ hnetuköku sem ég sjokkerađist yfir ... en svo kom meira upp úr pokanum, kanilskonsur og agalega góđ lengja sem ég man ekki hvađ heitir en er laus viđ hnetumöndludöđlurúsínu-hrylling.
Ég dró vinkonurnar međ á nýja kaffihúsiđ og ţeim leist ógurlega vel á sig ţar. Kaffihúsiđ var fullt af Skagamönnum sem virtust mjög hressir međ nýja stađinn. Ţađ var vitlaust ađ gera en samt enginn hávađi og lćti. Stađurinn er svo stór, mikiđ um sófasett og kósí horn um allt, viđ fengum reyndar bara sćti viđ borđ en ţađ var allt í lagi!
Um bloggiđ
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.7.): 0
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 121
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Til hamingju međ daginn.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.2.2007 kl. 18:17
Ţađ er eitthvađ viđ ţessa stellingu sem ég er í viđ afgreiđsluborđiđ. Sé eftir ţví núna ađ hafa ekki reynt fyrir mér sem fyrirsćta, ég er greinilega náttúrutalent... Takk fyrir góđan dag, kem aftur síđar og lćt spá fyrir mér. Kannski verđur nćst hćgt ađ komast án svalirnar án ţess ađ skríđa í gegnum litla gluggann
Svava S. Steinars, 10.2.2007 kl. 19:35
Já, ţú pósar flott. Fáum viđkomandi manneskju (sem vill ekki láta blogga um sig) til ađ spá fyrir okkur báđum, held ađ í spilunum leynist strákarnir, heheheheheh
ekki sé ég ţá annars stađar! Og vonandi fer fólkiđ í Gluggahöllinni ađ svara símtölunum mínum ... mig vantar svalahurđina sárt!!!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.2.2007 kl. 20:19
En viđburđarríkur dagur hjá ţér
Alltaf gaman ađ hitta gott fólk!
Hugarfluga, 10.2.2007 kl. 20:27
Arna Hildur: Ţó ţađ nú vćri, ég hef setiđ ein allar helgar í vetur, sofiđ til klukkan fimm og svona ... ţegar fólk kemur loks ţá ţurfa alltaf allir ađ koma í einu. Svo kemur heil rúta á morgun; Hilda systir međ fullt af börnum!!! Og ég hlakka ekkert smá mikiđ til!
Og takk, Jórunn
og Hugarfluga
!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.2.2007 kl. 20:59
Köttur sem lítur út eins og klósettbursti... ;) Hef oft séđ svoleiđis - frábćr samlíking :)
Kveđja ađ norđan, Guđný Pálína
Guđný Pálína (IP-tala skráđ) 10.2.2007 kl. 21:08
Ţađ risu á honum hárin, hann var ógnandi til ađ Tommi léti hann í friđi ... mér finnst kettir međ rísandi hárin alltaf líta út eins og klósettburstar!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.2.2007 kl. 21:16
Takk innilega fyrir frábćrar trakteringar. Alltaf gaman ađ spjalla viđ skemmtilegt fólk, fara á kaffihús, sýna sig og sjá ađra.
Guđrún Eggertsdóttir, 10.2.2007 kl. 21:50
Já, seggggđu!! Takk fyrir komuna elskan, alltaf gaman ađ fá ţig!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.2.2007 kl. 22:33
Já, ţađ er nokkuđ augljóst ađ Svava hefđi átt ađ vera fyrirsćta en ef geta á í svipinn á mér lítur einna helst út fyrir ađ trölliđ sé ađ hugsa um kjöt og ţá helst vćnt mannslćri.
Steingerđur Steinarsdóttir, 12.2.2007 kl. 09:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.