Heimsóknir í himnaríki og kósí kaffihúsaferđ

Picture 483Mía systir og Bjartur, kötturinn hennar, komu í laugardagsheimsókn.

Langt síđan Bjartur hefur komiđ en ég passađi hann í nokkra daga í sl. vor. Hann var búinn ađ gleyma vináttu sinni viđ Tomma og ţeim dásamlegu vináttuslagsmálum og eltingaleikjum sem ţeir áttu í. Fyrstu mínúturnar gekk hann um himnaríki eins og klósettbursti útlits.

Kubbur var í felum, enda slökkti ég á ryksugunni ţegar Mía hringdi dyrabjöllunni. Fyrst ryksuguskrímsli, síđan gestaköttur ... oj, leiđindadagur fyrir Kubbsu litlu.


Picture 488Svo birtust Steingerđur og Svava Svanborg (SS og SSS) og óvćnt Helen systir ţeirra í smástund. SSS var međ dóttur sína og stuđningsbarn, lítinn og rólegan dreng.

Ekki svo löngu seinna kom Guđrún ţannig ađ nú var fjör í himnaríki.

Systurnar birtust međ hnetuköku sem ég sjokkerađist yfir ... en svo kom meira upp úr pokanum, kanilskonsur og agalega góđ lengja sem ég man ekki hvađ heitir en er laus viđ hnetumöndludöđlurúsínu-hrylling.

 

 
Picture 490Ég dró vinkonurnar međ á nýja kaffihúsiđ og ţeim leist ógurlega vel á sig ţar. Kaffihúsiđ var fullt af Skagamönnum sem virtust mjög hressir međ nýja stađinn. Ţađ var vitlaust ađ gera en samt enginn hávađi og lćti. Stađurinn er svo stór, mikiđ um sófasett og kósí horn um allt, viđ fengum reyndar bara sćti viđ borđ en ţađ var allt í lagi!  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Til hamingju međ daginn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 10.2.2007 kl. 18:17

2 Smámynd: Svava S. Steinars

Ţađ er eitthvađ viđ ţessa stellingu sem ég er í viđ afgreiđsluborđiđ.  Sé eftir ţví núna ađ hafa ekki reynt fyrir mér sem fyrirsćta, ég er greinilega náttúrutalent...  Takk fyrir góđan dag, kem aftur síđar og lćt spá fyrir mér. Kannski verđur nćst hćgt ađ komast án svalirnar án ţess ađ skríđa í gegnum litla gluggann

Svava S. Steinars, 10.2.2007 kl. 19:35

3 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Já, ţú pósar flott. Fáum viđkomandi manneskju (sem vill ekki láta blogga um sig) til ađ spá fyrir okkur báđum, held ađ í spilunum leynist strákarnir, heheheheheh ekki sé ég ţá annars stađar! Og vonandi fer fólkiđ í Gluggahöllinni ađ svara símtölunum mínum ... mig vantar svalahurđina sárt!!! 

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.2.2007 kl. 20:19

4 Smámynd: Hugarfluga

En viđburđarríkur dagur hjá ţér  Alltaf gaman ađ hitta gott fólk!

Hugarfluga, 10.2.2007 kl. 20:27

5 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Arna Hildur: Ţó ţađ nú vćri, ég hef setiđ ein allar helgar í vetur, sofiđ til klukkan fimm og svona ... ţegar fólk kemur loks ţá ţurfa alltaf allir ađ koma í einu. Svo kemur heil rúta á morgun; Hilda systir međ fullt af börnum!!! Og ég hlakka ekkert smá mikiđ til! 

Og takk, Jórunn og Hugarfluga!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.2.2007 kl. 20:59

6 identicon

Köttur sem lítur út eins og klósettbursti... ;) Hef oft séđ svoleiđis - frábćr samlíking :)

Kveđja ađ norđan, Guđný Pálín

Guđný Pálína (IP-tala skráđ) 10.2.2007 kl. 21:08

7 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Ţađ risu á honum hárin, hann var ógnandi til ađ Tommi léti hann í friđi ... mér finnst kettir međ rísandi hárin alltaf líta út eins og klósettburstar!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.2.2007 kl. 21:16

8 Smámynd: Guđrún Eggertsdóttir

Takk innilega fyrir frábćrar trakteringar.  Alltaf gaman ađ spjalla viđ skemmtilegt fólk, fara á kaffihús, sýna sig og sjá ađra.

Guđrún Eggertsdóttir, 10.2.2007 kl. 21:50

9 Smámynd: Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir

Já, seggggđu!! Takk fyrir komuna elskan, alltaf gaman ađ fá ţig!

Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 10.2.2007 kl. 22:33

10 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Já, ţađ er nokkuđ augljóst ađ Svava hefđi átt ađ vera fyrirsćta en ef geta á í svipinn á mér lítur einna helst út fyrir ađ trölliđ sé ađ hugsa um kjöt og ţá helst vćnt mannslćri.

Steingerđur Steinarsdóttir, 12.2.2007 kl. 09:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 136
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Alltaf númer eitt ...
  • Jana Napoli frá New Orleans
  • Írskir dagar 2025

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband