11.2.2007 | 13:58
Eineggja tvíburar
Eineggja tvíburar hafa mér alltaf þótt einstaklega spennandi fyrirbæri og þráði heitt að eignast slíka. Í staðinn eignaðist ég son sem var á við tíu börn ...
Ég þekki eineggja tvíburasystur sem voru afar samrýndar í einu og öllu. Þegar þær voru tveggja til þriggja ára kom frænka þeirra í heimsókn. Annar tvíburinn svaf uppi í rúmi hjá frænkunni um nóttina og hinn hjá mömmunni. Þessi hjá mömmunni vaknaði upp skælandi og sagðist vera svo blaut og köld. Svo reyndist ekki vera svo að mamman kíkti inn til tvíburans hjá frænkunni og sá tvíburi var sofandi en órólegur, blautur og kaldur! Þegar þessar tvíburasystur voru á unglingsaldri fékk önnur þeirra botnlangakast og var lögð inn. Þegar mamman ætlaði að fara heim til hinna barnanna bað læknirinn hana um að vera kyrra. Nei, hún vildi það ekki því að hún sagðist koma með aðra stúlku eftir smástund með botnlangakast. Það reyndist vera rétt hjá mömmunni því að hin tvíburasystirin var orðin fárveik heima og var skorin upp þremur tímum síðar en systirin. Mamman þekkti sínar ...
Ég vann einu sinni með ljúfasta manni í heimi. Hann bauð mér í afmælið sitt eitt árið. Ég settist inn í stofu og spjallaði við hann og aðra gesti. Mikil var undrun mín þegar hann sjálfur kom svo inn í stofu með pönnukökustafla! Bróðir hans, eineggja, hafði spjallað við okkur og ekkert gert til að leiðrétta misskilninginn. Konur þessara bræðra voru ófrískar um svipað leyti og fyrir tilviljun áttu þær tíma í sónar sama daginn. Sá sem mætti eftir hádegið fékk kaldari móttökur en hinn og komið var fram við hann eins og hann lifði tvöföldu lífi og hefði barnað tvær saklausar stúlkur ... Þessi seinni vann og vinnur á Landspítalanum, ekki ánægður með sónar-konurnar sínar.
Sú sem giftist tvíburanum mínum átti alla samúð vinkvenna sinna til að byrja með fyrst hún lét kúga sig til að vera með brúðarmynd af manni sínum og væntanlega fyrrverandi konu hans uppi á hillu ...
Vinkona mín á tvíburadætur og þegar önnur þeirra var skiptinemi í Austurríki þá sá hún á hinni systurinni ef eitthvað amaði að þeirri sem dvaldi ytra og hringdi þá alltaf. Það passaði, hin var þá lasin.
Þegar önnur var ófrísk hafði hin systirin ekki á klæðum næstum allan meðgöngutíma systurinnar.
Rannsóknir hafa verið gerðar á tvíburum sem hafa verið aðskildir við fæðingu og hist löngu síðar ... það hefur þótt merkilegt hversu líkt hefur verið með þeim í mörgu, sami smekkur á hlutum, börn þeirra heita svipuðum eða sömu nöfnum o.s.frv.
Ég elska tvíburasögur!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 1
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 130
- Frá upphafi: 1529862
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
þetta eineggjatvíburafyrirbæri er voða spennandi og skemmtilegt ... alveg sammála
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.2.2007 kl. 15:05
Dásamlegt að fá tvö eins börn .... tengingin er hreint ótrúleg á milli þeirra !!!
www.zordis.com, 11.2.2007 kl. 17:20
Ella, hefur þú aldrei ruglað þeim saman?

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.2.2007 kl. 19:00
Eineggja tvíburar eru ótrúlegt fyrirbæri, já. Deili með þér óbilandi áhuga á þeim og hef gleypt í mig rannsóknarniðurstöður og sögur af þeim. Eiginlega er þetta sama manneskjan í tveimur líkömum; genamengið er alveg það sama! Ótrúlegt, alveg.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 11.2.2007 kl. 22:58
öhhm eineggja tvíburar eru ekki fyribæri heldur fólk eða ég lít á mína tvíburara þannig , merkilegt jú og ótrúlegt stundum en fyrirbæri nei
Gunna-Polly, 12.2.2007 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.