11.2.2007 | 21:08
Lífsgæðakapphlaup í kattheimum
Til að hita upp fyrir 24 ákvað ég að kíkja á nýjan spennugamanþátt á SkjáEinum. Hann er um mann sem þykist vera miðill og er fenginn til að hjálpa lögreglunni að upplýsa mannrán. Maðurinn hefur góða athyglisgáfu og er nokkuð snjall. Pabbi hans, löggan, hefur þjálfað hann í að taka eftir hlutunum. Mikið held ég að ég væri slæmt vitni fyrir lögregluna, ana áfram í gegnum lífið og horfi á hluti án þess í raun að taka eftir þeim.
Stóra systir verður seint kölluð kattakerling þótt hún eigi kött. Hún á nefnilega mann líka.
Hún sagði mér frá því að í Fiskó, dýrabúðinni sem hún fer stundum í, fáist leðursófar fyrir ketti og kosta rúmlega 20 þúsund kall stykkið! Þegar Mía verður rík ætlar hún að kaupa leðursófa fyrir Bjart. Þá verð ég kannski orðin svo rík, að ég get keypt heilt sófasett fyrir Kubb og Tomma! Þá geta þau nú aldeilis boðið gestum í heimsókn!
Svona getur nú lífsgæðakapphlaupið hoppað alla leið yfir í kattheima.
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 30
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 1529908
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 136
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hann var svo langur að ég þarf að horfa á 24 á Stöð 2 plús!!! Já, ég held að ég nenni að horfa á næsta, alltaf gaman að sjá gátur leystar ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.2.2007 kl. 21:41
ómægod leðursófi fyrir kisa .... sé fyrir mér að kisa stúti honum fljótt
hundurinn minn hefur aldrei átt leðursófa, bara stól sem er honum ætlaður.... er bara sáttur við það held ég
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 11.2.2007 kl. 21:42
þetta er náttúrlega bilun...
Ekki fær Loppa leðursófa á tuttuguþúsund, aldrei í lífinu!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 11.2.2007 kl. 21:44
Það vantar alveg í þig montið og kattahúsgagnametnaðinn, Hildigunnur mín!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.2.2007 kl. 21:46
Leðursófasett fyrir ketti? En klærnar..? Og hversu ruglað er það að spá í hvernig kettir fara með leðursófa sem þeir ættu aldrei að eignast til að byrja með!!
Heiða B. Heiðars, 11.2.2007 kl. 21:52
Sæl Gurrý mín vildi bara láta þig vita að ég er komin með blogg-síðu en er í smá basli við að koma henni í það horf sem ég vil. Barnið á myndinni er Sebastian strákurinn hans Hlyns Freys þú mannst eftir honum er það ekki ?
Díana Sigurðardóttir, 11.2.2007 kl. 22:05
Vá, er Hlynur litli búinn að eignast barn???? Hljómar vel. Vona að þú verðir dugleg að setja inn myndir! Ég er ekki tölvunörd en mér hefur tekist að bögglast áfram hérna í einföldu umhverfinu og líst bara ansi vel á mig á Moggablogginu.
Ég sá fyrstu færsluna á Mbl.is/blogg fyrir tilviljunog heimtaði strax að gerast bloggvinur þinn ... segðu já, plís!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.2.2007 kl. 22:08
er búin að því, já hann varð 2ja ára í desember, en Hlynur býr í Köpen. vinnur í lekhúsi þar svo það er annsi langt að heimsækja hann, en við notum Skipe til að ég geti séð Sebastían, Ívar Örn er að verða pabbi í annað sinn 17. maí svo ég er orðin margföld amma !!!
Díana Sigurðardóttir, 11.2.2007 kl. 22:14
Þessi köttur er ó-mót-stæðilegur (með fullri virðingu fyrir Tómasi og Simba - sem eru reyndar greinilega ættingjar).
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 11.2.2007 kl. 22:21
Hann er voða sætur og greinilega ættingi Tomma og Simba. Sófinn er líka mjög flottur en svona í alvöru talað ... ég myndi aldrei kaupa leðursófa fyrir kött á yfir 20.000 ... kannski 5.000 ef ég ætti nóg af peningum, bara fyrir djókið. Mía sagði mér frá þessu og skellihló, sæi hana ekki kaupa svona sófa þótt Bjartur sé í miklu uppáhaldi! Hún prjónar reyndar flott og mjúk teppi í körfuna hans ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 11.2.2007 kl. 22:28
Voffilíus á tvö búr, hvolpagrind og körfu, en leðurhundasófi - nei, þar dreg ég mörkin.
Psych var bara skemmtilegur. Lofar góðu. :)
Svala Jónsdóttir, 11.2.2007 kl. 22:49
Þessi bleiki er ótrúlega gæjalegur! Ég ætla að fá mér sófa og svo kött
www.zordis.com, 12.2.2007 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.