12.2.2007 | 08:41
Einar Bárðar með hárkollu og Palli í magabelti?

Led Zeppelin malaði í bílgræjunum seinni hluta leiðarinnar. Dazed and Confused hófst akkúrat þegar við ókum inn í Ártún (sem er ekki lengur stöð, heldur tvö strætóskýli hlið við hlið, svo það sé á hreinu). Það var bókstaflega kvalafullt að láta henda sér út úr bílnum þegar svo guðdómleg tónlist hljómaði.
Hvort hún er með sílikon í vörunum veit ég ekki og mér er alveg sama. Það skiptir engu máli. Fötin hennar eru úr Nínu á Akranesi, búðinni sem Dorrit forsetafrú elskar. Það finnst mér skipta meira máli!
Af hverju spyr enginn hvort Páll Óskar sé t.d. í magabelti, hann geti ekki verið svona fitt, flottur og bumbulaus á fertugsaldri! Og hann Einar Bárðar ... ekki séns að hann sé með svona flott hár í alvörunni, hann hlýtur að vera með hárkollu!!!
Bloggvinkona hneykslaðist um daginn á fyrirsögn sem átti að vera sniðug: "Donatella vill koma Hillary úr buxunum"
Tvíræð og leiðinleg fyrirsögn um tískugúrú sem vill að tilvonandi forseti USA fari að ganga í pilsi. Ég setti á kommentakerfi vinkonunnar að þetta væri svipað og að búa til fyrirsögn um mann sem gengur t.d. alltaf með bleikt bindi: "Tískulöggan vill losa Bjarna við dömubindið!
Um bloggið
Sögur úr skýjahöll
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 79
- Sl. sólarhring: 82
- Sl. viku: 213
- Frá upphafi: 1529987
Annað
- Innlit í dag: 65
- Innlit sl. viku: 181
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 60
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Þröstur Unnar
-
Anna Ólafsdóttir Björnsson
-
Helga Magnúsdóttir
-
Fjóla Æ.
-
Sumarbúðirnar Ævintýraland
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Steingerður Steinarsdóttir
-
Bertha Sigmundsdóttir
-
Svava S. Steinars
-
Guðrún Jóhannesdóttir
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Jens Guð
-
www.zordis.com
-
Elín Arnar
-
Andrés.si
-
Vefritid
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Saumakonan
-
Laufey B Waage
-
Ingibjörg Gunnarsdóttir
-
krossgata
-
Kristján B. Jónasson
-
percy B. Stefánsson
-
Ólafur fannberg
-
gua
-
Anna Gísladóttir
-
Hlynur Jón Michelsen
-
Jón Svavarsson
-
Brynjar Svansson
-
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
-
Gunna-Polly
-
Hólmgeir Karlsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Svala Jónsdóttir
-
Katrín Anna Guðmundsdóttir
-
Eva Þorsteinsdóttir
-
Hrönn Sigurðardóttir
-
halkatla
-
Guðný M
-
Einar Vignir Einarsson
-
Ingibjörg Stefánsdóttir
-
Kristín Björg Þorsteinsdóttir
-
Vilborg Valgarðsdóttir
-
Þóra Guðmundsdóttir
-
Inga Dagný Eydal
-
Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Kristín Katla Árnadóttir
-
Birna Mjöll Atladóttir
-
Ingibjörg R Þengilsdóttir
-
Hrólfur Guðmundsson
-
Halla Rut
-
Brynja Hjaltadóttir
-
Eyþór Árnason
-
Guðrún Vala Elísdóttir
-
The baristas
-
Helgi Már Barðason
-
Eydís Rós Eyglóardóttir
-
Guðný Jóhannesdóttir
-
Ásta Kristín Norrman
-
Anna Sigríður Guðmundsdóttir
-
Kolgrima
-
Huld S. Ringsted
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
HAKMO
-
Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
-
Bradshaw
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Ásta Björk Solis
-
Margrét Guðjónsdóttir
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Rebbý
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Markús frá Djúpalæk
-
Bogi Jónsson
-
Alheimurinn
-
Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
-
Svala Erlendsdóttir
-
Kokkurinn Ógurlegi
-
Binnan
-
Daníel Halldór
-
Linda Linnet Hilmarsdóttir
-
Linda Lea Bogadóttir
-
Erna Friðriksdóttir
-
Kristín Erla Kristjánsdóttir
-
Katrín Ósk Adamsdóttir
-
Fiðrildi
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
lady
-
Toby
-
Vera Knútsdóttir
-
Ragnar Páll Ólafsson
-
Sverrir Stormsker
-
Valdís Rán Samúelsdóttir
-
Kej
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Alexander Már Benediktsson
-
Alfreð Símonarson
-
Birna Dís
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Janus
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
-
Eyrún Inga Þórólfsdóttir
-
Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
-
Elsa Rut Jóhönnudóttir
-
Þóra Sigurðardóttir
-
gudni.is
-
Ásgeir Rúnar Helgason
-
Sigurður Axel Hannesson
-
Inga Helgadóttir
-
Kjartan Pálmarsson
-
Hlynur Hallsson
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Ása Hildur Guðjónsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sif Traustadóttir
-
Maddý
-
Turetta Stefanía Tuborg
-
Gúrkan
-
Gunnlaugur Stefán Gíslason
-
Ólöf María Brynjarsdóttir
-
Tiger
-
Hdora
-
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
-
Brynja skordal
-
Edda Agnarsdóttir
-
Helga skjol
-
Mummi Guð
-
Kristín Einarsdóttir
-
Guðbjörg Ottósdóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Linda
-
Gylfi Guðmundsson
-
Handtöskuserían
-
Agnes Ólöf Thorarensen
-
Júdas
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
-
Álfheiður Sverrisdóttir
-
Kjartan Magnússon
-
Bylgja Hafþórsdóttir
-
Vertu með á nótunum
-
Marilyn
-
Anna Mae Cathcart-Jones
-
Söngfuglinn
-
Dísa Gunnlaugsdóttir
-
Ónefnd
-
Ásta
-
leyla
-
Þórður Helgi Þórðarson
-
Jónína Rós Guðmundsdóttir
-
Anna Ragna Alexandersdóttir
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Einar Indriðason
-
Gísli Tryggvason
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
-
Ragnheiður Ástvaldsdóttir
-
Eygló Sara
-
I. Hulda T. Markhus
-
Himmalingur
-
Íbúasamtökin Betra Breiðholt
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Aprílrós
-
Bókaútgáfan Salka ehf
-
Svetlana
-
Sigríður Guðnadóttir
-
Andrea
-
Jón Þór Bjarnason
-
Inga Sig
-
Sigríður Inga Sigurðardóttir
-
Einar Örn Einarsson
-
Heiður Helgadóttir
-
Guðrún Ágústa Einarsdóttir
-
Stella Jórunn A Levy
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Ingi Thor Jónsson
-
Sigríður Þórarinsdóttir
-
Vinir Tíbets
-
Pálmi Guðmundsson
-
cakedecoideas
-
Bwahahaha...
-
Bullukolla
-
Jónas Sen
-
Hildigunnur Rúnarsdóttir
-
Renata
-
Mamma
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Hrannar Baldursson
-
Letilufsa
-
Sigrún Jónsdóttir
-
Adolf Friðriksson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brúðurin
-
Guðrún Eggertsdóttir
-
Kristín Bjarnadóttir
-
Margrét Birna Auðunsdóttir
-
Methúsalem Þórisson
-
Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
góðan mánudag...
Ólafur fannberg, 12.2.2007 kl. 08:47
Góðan daginn. Hef að vísu ekki séð þessa X factor þætti. En eru þetta ekki bara góðu genin sem Ellý hefur fengið frá formæðrum sínum. Hún var líka alltaf langflottust í gamla daga þó þá væri e.t.v farið sjaldnar í ræktina... nema hún hafi verið á Hótel Borg? (þ.e. ræktin)
kikka (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 08:54
Hehhehe, hlýtur að vera erfitt að vera svona milli tannanna á fólki. Alveg er mér slétt sama hvort einhver sé með bótox, gangi í magabelti, sé með hárkollu, haldi fram hjá eða hvað sem er ... mér bara kemur það ekki við. Urrrrr
Og góðan mánudag, herra Ólafur!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.2.2007 kl. 08:57
Já, þessir karlar með dömubindin eru ferlegir. Ég bara verð að segja það. En stundum hef ég velt því fyrir mér hvort við konur séum of viðkvæmar fyrir þessu. Ungur þingmaður varð nú fyrir því um daginn að fá tiltal fyrir að klæða sig ekki í samræmi við stöðu sína inni á þinginu. Við gerum líka ákveðnar kröfur til karla hvað útlit og klæðaburð varðar þótt þær séu kannski ekki jafnsterkar. Ég gleymi því t.d. ekki þegar ég stakk upp á því við manninn minn að hann keypti sér bleika skyrtu. Hann leit á mig helsærðu augnaráði og virti mig ekki svars. Það var eins og ég hefði boðist til að fara með hann til dýralæknis til að láta gelda hann.
Steingerður Steinarsdóttir, 12.2.2007 kl. 10:01
Mér finnst konum oft meiri óvirðing sýnd, eiginlega miklu meiri ... vissulega er líka sett út á karlana, þessi þingmaður braut hefð með klæðaburði sínum ... en sá ekki að nokkur sýndi honum dónaskap ... eða óvirðingu!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.2.2007 kl. 10:07
Ég er með bumbu og er hárlaus ... en ekki skal ég grípa til hárkollu eða magabeltis. Hef þó trú á því að Palli sé svona fit ... spurning með Einar og hárið!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 11:22
Heheheh ... ég tók bara eitthvað dæmi um Einar og Palla ... þoli ekki hvað konur eru dæmdar mikið eftir útlitinu, bæði sem hrós eða gagnrýni!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.2.2007 kl. 11:33
við konur erum gerðar að skrautmunum, þess vegna er það mun algengara að konur fari í bótóx og sílikon til dæmis...
sjálf finnst mér hundleiðinlegt að "þurfa" að vera alltaf sæt og fín til að fólk einfaldlega haldi ekki að það sé eitthvað alvarlegt að. Dauðþreytt á strákum sem sjá mig sem eitthverja rós í hnappagatið sitt ... verð það aldrei. ætla að gera mitt til að vera ég ... hvort sem ég verð hrukkótt eða ekki ..
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 11:51
Hrukkur eru smart!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.2.2007 kl. 12:13
Án þess að ég sé að mæla því bót að sífellt sé talað um útlit kvenna þá hef ég sérstaklega tekið eftir fötunum hennar Ellýjar. Kannski er það vegna þess að ég velti ekki fyrir mér hvernig ég liti út í fötum þeirra Einars og Palla.
En þættirnir.. Úff! Þetta er svo miklu leiðinlegra en Idolið (samanburður óhjákvæmilegur). Það vantar alveg hina orðheppnu Simma og Jóa, sem höfðu hið augljósa fram yfir Höllu, að vera tveir (ef einhver hélt að ég ætlaði að segja ,,að vera karlmenn", þá má sá hinn sami skammast sín!). Hún þyrfti að vera ansi góður stand up comedian til að jafnast á við líflegt samspil þeirra.
Og dómararnir, og allt húllumhæið með liðin þeirra, finnst mér hreinlega flækjast fyrir þegar fókusinn ætti að vera á söngvarana. Mér er allavega nákvæmlega sama í hvaða ,,liði" hver er...
erlahlyns.blogspot.com, 12.2.2007 kl. 15:20
Ég sakna sko Simma og Jóa!!! Þeir voru æði ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.2.2007 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.