Afsakið truflunina!

Leikfimi á skrifstofunniVið sitjum hér venjulega Vikustelpurnar og vinnum eins og skepnur, fallegar, dökkhærðar, stórgáfaðar og með heilmikið dass af yndisþokka á venjulegum degi. Í dag er greinilega mánudagur og Bryndís kvikindi rúllaði stólnum sínum til mín áðan og sagði:

„Prófaðu að snúa hægri fætinum í hringi RÉTTSÆLIS!“

Ég gerði það samviskusamlega og svo hélt Bryndís áfram með leikfimiæfingarnar! „Skrifaðu síðan töluna 6 með hægri fingri út í loftið!“

Þetta er ekki gerlegt, prófið bara! Múahahahahahah!

Afsakið þessa truflun í vinnunni!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahaha!!! Nei þetta er bara ekki hægt

Ellen (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 12:04

2 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

hah, ég get

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 12.2.2007 kl. 12:58

3 Smámynd: Svava S. Steinars

Ég gat þetta, spurning um hvernær í fótahringnum maður byrjar á sexunni

Svava S. Steinars, 12.2.2007 kl. 13:24

4 Smámynd: Ester Júlía

Sko.... *snúa hægri fætinum í hringi til hægri ...skrifa 5 nei 8 ..nei 910...nei hvað er að gerast .  Ok. láttu vinkonu þína  spenna greipar öfugt.  Láttu fingurinn þinn fara nokkra hringi yfir höndunum hennar og bentu svo á einn fingurinn og segðu henni að lyfta honum......hehehe...

Ester Júlía, 12.2.2007 kl. 13:25

5 Smámynd: Margrét M

jú jú jú ..þetta er hægt og er ekkert mál ...

Margrét M, 12.2.2007 kl. 13:33

6 Smámynd: Ólafur fannberg

þetta er bilun í.....

Ólafur fannberg, 12.2.2007 kl. 13:34

7 Smámynd: www.zordis.com

Öðruvísi leikfimi.  Ég ættla bara að hoppa á Einari, þó ekki Bárðar!  "einari löpp"!

www.zordis.com, 12.2.2007 kl. 13:48

8 identicon

Held bara að ég sleppi þessu all together

Arna Hildur (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 15:16

9 Smámynd: bara Maja...

Var það ekki... ég er byrjuð að snúa rangsælis hring með hendinni og skrifa sex með fótunum,,, eiginlega báðum... og ég á að vera að lesa fyrir tryggingarskólann... ohjæja ég kannski kann þá þetta ef ég æfi mig.

bara Maja..., 12.2.2007 kl. 15:45

10 Smámynd: SigrúnSveitó

ég get líka...

SigrúnSveitó, 12.2.2007 kl. 16:00

11 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Lítið mál að ná þessu einn tveir og...tvær rauðvín og falskt sjálfstraust og Bingó!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.2.2007 kl. 16:45

12 identicon

Hmmmm.... svimi

kikka (IP-tala skráð) 12.2.2007 kl. 18:16

13 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Þið eruð nú meiri snillingarnir (sum ykkar), ég get þetta MJÖG hægt og af geysilegri einbeitingu.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 12.2.2007 kl. 18:56

14 Smámynd: Hildigunnur Rúnarsdóttir

zordis, alltaf mun auðveldara að hoppa á einari en að hoppa á ingvari.

Hildigunnur Rúnarsdóttir, 14.2.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr skýjahöll

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 131
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 1530040

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 204
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Desember 2018
  • Einarsstaðir
  • Ég er rík

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband