Bækur, bækur ...

Brother OddThe Good GuyÞótt ég hafi alveg nóg að lesa þá kveikti tölvupóstur frá Amazon í mér áðan.

Sl. sumar pantaði ég bækur frá fyrirtækinu og fékk bréf til baka þar sem mér var sagt að ég fengi þær í nóvember (í fyrra).

 

Eitthvað fannst mér það skrýtið en sá svo að bækurnar sem ég pantaði, alla vega ein þeirra, átti ekki að koma fyrr út í nóvember.

Svo kom nóvember og þá kom annað bréf frá Amazon um að ekki hefði verið hægt að taka greiðsluna út af kortinu mínu. Mjög skrýtið, kortið er í lagi og ekkert hefur breyst frá pöntun, kortið gildir fram á næsta ár, minnir mig. Farfuglinn, bloggvinkona mín, gaf mér eina af þessum bókum sem ég hafði pantað en hinar tvær eru enn hjá Amazon. Reyndar heitir önnur þeirra The Husband en hún er líka girnileg þessi óútkomna, held ég, The Good Guy.
Ætti maður ekki að klára fyrst síðustu jólabækurnar sem bíða. M.a. Barbapapa og Eragon!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

Öskudagsinnlitskveðja

Ólafur fannberg, 21.2.2007 kl. 08:06

2 Smámynd: www.zordis.com

Bókaormur .......

Hef lent í svona með greiðslukort, pirrr  

www.zordis.com, 21.2.2007 kl. 08:21

3 Smámynd: Guðrún Eggertsdóttir

Aldrei til of mikið af góðum bókum.  Pantaðu bara bækurnar sem þig langar að lesa, svo finnurðu stund og stund inn á milli til að kíkja í Barbapapa og Eragon.

Guðrún Eggertsdóttir, 21.2.2007 kl. 08:50

4 Smámynd: Gerða Kristjáns

Það er gott að vera bókaormur

Gerða Kristjáns, 21.2.2007 kl. 11:01

5 Smámynd: Sigríður Jósefsdóttir

Hér eru margir tugir hillumetra af lesefni, og annað eins í kössum.  Slæmt að vera bókaormur ef maður hefur safnaragenið í sér.

Sigríður Jósefsdóttir, 21.2.2007 kl. 15:06

6 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Já, það segir þú satt, Grafarþögn. 

Held að ég geri einhver mistök í pöntunum hjá Amazon, mér finnst þetta flókið form og þykist þó vera ágæt í ensku! Kannski ekki nógu góð fyrir Amazon.  

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.2.2007 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sögur úr himnaríki

Höfundur

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

... ekki bara kattakerling

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 51
  • Sl. sólarhring: 68
  • Sl. viku: 689
  • Frá upphafi: 1505980

Annað

  • Innlit í dag: 40
  • Innlit sl. viku: 554
  • Gestir í dag: 39
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Í fiski 15 ára
  • Sultarólin hert
  • Útsýni úr Kokku kaffihúsi

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband