1.3.2007 | 08:39
Kjalnesingar loks dekraðir og fleira
Strætóferðin frá Akranesi gekk dásamlega vel. Það var meira að segja búið að hirða upp Kjalnesingana þegar við komum þangað og þótt Skagamenn og Kjalnesingar eigi í blóðugu stríði (um kvenfólk, karlmenn, göngin, sæti í strætó o.fl.) gat ég vel unnt þessum elskum að komast fyrr í vinnuna en vanalega ... nógu oft lentu einhverjir þeirra í því að standa í strætó í gamla daga.
Ég kom fáeinum sekúndubrotum á eftir Gullu pró í vinnuna en hún bauð þó ekki gott kvöld, hún má eiga það. Það verður tryllt og vitlaust að gera í dag. Samt ætla ég að reyna að ná vagninum heim rétt fyrir kl. 16.
Nýjasta Vikan kemur út í dag. Hún er mjög fjölbreytt og áhugaverð (eins og venjulega). Á forsíðunni eru mæðginin Hrefna Björk og Nóni Sær en Nóni lifði af bílslys í desember þar sem systir hans, Svandís Þula, lét lífið, Nóni er í hjólastól! Sorglegt en samt fallegt viðtal!
Lífsreynslusagan er djúsí að vanda og viðkomandi fær Vikuna fyrir að hvísla henni að okkur, Endilega hafið samband við ef þið hafið góða, erfiða, fyndna, sorglega sögu til að segja ... nöfnum er alltaf breytt og jafnvel aðstæðum líka í sumum tilfellum.
Jæja, best að fara að vinna! Finna mynd með ljúfu lífsreynslusögunni sem verður í næsta blaði ...
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 43
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 681
- Frá upphafi: 1505972
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 548
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
vinna...hvað er það hehehe er i fríi...gangi þér vel..innlitsknús frá
Ólafur fannberg, 1.3.2007 kl. 08:50
ætli maður byrji ekki að lesa vikuna .. þar sem maður er orðin svona góð vinkona þín hehe
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 09:21
Vikan er eina blaðið með viti fyrirgefiði, og hvað er hún aftur búin að koma út í mörg ár 2, 4??? þetta virðulega blað er á 69. árgangi og "still going strong" Æi Gurrí getur þú ekki gert mig að áskrifanda? Er búin að vera að leiðinni að gera það í mörg ár En gleymi því alltaf...
kikka (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 09:49
Spurning um að fjárfesta í vikunni
Gerða Kristjáns, 1.3.2007 kl. 10:37
Les alltaf Vikuna þegar ég kemst í hana.... mikið búið að reyna að fá mig til að verða áskrifandi bæði af henni og fleirum þar sem systir mín er víst eitthvað að vinna við þetta en ekkert hefur gengið.nema jú henni tókst að lokka mig til að kaupa Húsfreyjuna. Kanski það verði Vikan næst.. hvur veit?
Saumakonan, 1.3.2007 kl. 15:08
Nú verð ég að fara að kaupa Vikuna fyrst þú ert með puttana í'enni. Þ.e.a.s. Vikunni.
Hugarfluga, 1.3.2007 kl. 16:12
Þau eru alltaf hræðileg þessi slys, ég man eftir þessu slysi sem þú minnist á og eins og öll önnur foreldri fékk ég tár í augun, vona bara að fjölskyldan nái að lifa með svona áfalli, þar er vissulega erfitt og allar mínar bestu hugsanir eru með þeim.
Pétur Þór Jónsson, 1.3.2007 kl. 16:43
Sé það að ég verð að kaupa Vikuna
bara Maja..., 1.3.2007 kl. 17:35
Fimmtudagar eru killer-dagar, maður getur ekki einu sinni notað matartímann í að kíkja á bloggvinina sína ... bara borða, hviss, bang, vinna! En nú skal haldið á rúntinn. Það kemur að sjálfsögðu sápa í kvöld! Ég er að verða háð þessu helvíti líka ... hehehehehehe
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.3.2007 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.