1.3.2007 | 18:59
Sjónvarpsspjall, kaffiþorsti og ódýrari tertur!
Koma ungarnir mínir, sagði brosmildi bílstjórinn á 27 þegar leið 15 kom á síðustu stundu í Háholtið. Frábært attitjúd. Svo þegar við renndum inn á Skagann sagði hann við mig: Þú ferð nú á kaffihúsið, er það ekki? Og ég hlýddi.
María í Skrúðgarðinum hélt að ég væri svo fárveik heima að hún var að hugsa um heimsendingarþjónustu með kaffi til mín. Ég hlyti að vera orðin alvarlega kaffiþyrst. Þessi elska. Allt hafði lækkað í verði hjá henni, sérstaklega brauðmetið og kökurnar.
Svo leyfði bílstjórinn mér að rúlla með heim korteri seinna. Ætli við megum nota Rvíkurstrætó innanbæjar um helgar þegar innanbæjarvagninn gengur ekki? Það væri notalegt í vondum veðrum. Þetta er jú strætó, ekki rúta. Sá brosmildi var ekki viss. Best að hringja í einhvern á morgun og spyrja.
Siggi stormur spáir leiðindaveðri, vonandi kemst ég heim úr vinnunni á morgun. Ég bind vonir mínar við að þetta sé bara hræðsluáróður hjá honum!
Mikki sagði í hádeginu að hann væri hættur að horfa á sjónvarp. Hann stendur við það eins og annað, hann tilkynnti á dögunum að hann væri hættur að reykja. Það stendur enn.
Þú horfir líka alltaf á svo asnalega þætti, sagði Jón Óskar. Þætti eins og America´s Next Top Model og Nip Tuck.
Mikki samsinnti því og sagðist vera búinn að taka inn svo miklar upplýsingar að hann yrði að fá tíma til að vinna úr þeim. Þetta hamingjusama hjónaband hjá heilbrigðari lækninum er svo skrítið. Barnfóstran þeirra er karlkyns dvergur sem eiginkonan er farin að sofa hjá og er helmingi stærri en hann. Undarlegt fólk. Við dæstum með Mikka en ætlum samt að halda áfram að horfa á sjónvarpið. Við þurfum ekki að vinna úr upplýsingum, það gera tölvur. Við lítum á sjónvarpsefni sem afþreyingu ...
... sem hann hafði kvænst með því að sparka í hana liggjandi ... heyrðist í fréttunum áðan. Ég skil vel að konur séu tregar til að giftast ... nema þetta hafi verið svona illa orðað!
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 21
- Sl. sólarhring: 166
- Sl. viku: 659
- Frá upphafi: 1505950
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 530
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Hann er alveg frábær ... að hinum ólöstuðum!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.3.2007 kl. 19:23
Skrúðgarðurinn næsta stopp ef maður skyldi eiga leið um Skagann
Gerða Kristjáns, 1.3.2007 kl. 19:48
ooohhh, hlakka til að koma heim og fá mér gott með kaffinu í Skrúðgarðinum...sérstaklega fyrst það hefur lækkað í verði!!
Baunaknús...
SigrúnSveitó, 1.3.2007 kl. 20:14
elsku Gurrí, ég er soddan telflonheili að hálfa væri nóg er alveg búin að gleyma hvernig á að setja inn myndir í bloggið urr gæturu sagt mér það aftur ?
gua, 1.3.2007 kl. 20:39
Ekkert mál. Ferð inn í stjórnborð, býrð til bloggfærslu, lætur bendilinn vera þar sem myndin á að koma, klikkar á setja inn myndir, velur efsta (ef myndin er t.d. á desktop hjá þér) eða næstefsta (ef myndin er í albúmi mbl.bloggsins). Klikkar á myndina ... þetta gerir sig næstum sjálft. Passaðu bara að velja hvort þú vilt myndina til hægri eða vinstri ... þá leggst textinn svo skemmtilega við hlið hennar. Sparar pláss og er flottara, finnst mér. Ég er hálf tölvuhrædd en þetta gekk hjá mér. (Ég fer t.d. á google.is (já IS), vel myndir með færslunni og læt þær fara á desktop ... þá er svo auðvelt að sækja þær. Vona að þú skiljir þetta!
Já, Sigrún sveitamær, það verður gaman að fá þig heim, fullnuma hjúkkuna, Flórens mín!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 1.3.2007 kl. 20:57
Mmmm greinilegt að maður verður að stoppa í Skrúðgarðinum næst þegar maður er á leiðinni upp í Grundó fá sér kaffi og með því
Karolina , 1.3.2007 kl. 21:10
Þú kemur bara í Grafarholtið ef það verður ófært á Skagann. Mundu að ég á heima rétt hjá endastöðinni við Reynisvatn
Sigríður Jósefsdóttir, 2.3.2007 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.