3.3.2007 | 17:06
Sorg yfir Alan og óþekktarsaga af Tomma
Horfði á X-Factor aftur áðan í þeirri von að úrslitin myndu eitthvað breytast en ... Alan fór heim! Mjög leiðinlegt og ég skældi pínulítið með Einari dómara. Það var líka hneyksli að Hara-hópurinn skyldi lenda botninum. Þetta á ekki að vera vinsældakeppni, við eigum að kjósa þá bestu, þessa með X-Factorinn ... en kannski hafa ekki allir sama smekk.
Ég ætla á kaffihúsið á eftir, það væri kannski lag að klæða sig áður en klukkan slær fimm. Sem minnir mig á að fína afaklukkan mín slær ekki lengur.
Fyrir nokkrum árum var ég í símanum að tala við Höllu frænku, tala í eldgamla, svarta símann minn. Tommi var eitthvað að flækjast uppi á efstu hillunni og honum tókst að henda klukkunni niður á gólf með miklum hávaða og sambandið slitnaði. Ástæðan var sú að klukkan datt niður á símasnúruna og skar hana í sundur ... svo er talað um óþekk börn ...
Ég ætlaði mér alltaf með símann í viðgerð, búa til smásenu í viðgerðadeildinni, vera búin að binda snúruna saman og þykjast svo ekkert skilja í því að það hafi ekki virkað. Múahahha, aldrei of illa farið með góðan viðgerðamann!
Það getur verið ótrúlega gaman að þykjast vera voða vitlaus ... eins og þegar við Gyða vorum einu sinni á leiðinni í brúðkaup upp í Skálholt og villtumst. Við stoppuðum á leiðinni og spurðum bónda til vegar og rollan hans þvældist í kringum bílinn hennar Gyðu ... Ég þóttist vera smeyk og spurði bóndann hvort rollan myndi nokkuð pissa utan í bílinn. Það var svo gaman að sjá svipinn á bóndanum yfir þessum heimsku borgarstúlkum sem höfðu örugglega aldrei farið út fyrir malbik.
Hann hefði átt að vita þegar ég mjólkaði einu sinni alein 20 kýr í fjósinu á Felli í Biskupstungum og var bara 14 ára! Ég þurfti reyndar aldrei að slátra kálfum eða gelda hross, það gerir kannski gæfumuninn!
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 213
- Sl. sólarhring: 297
- Sl. viku: 905
- Frá upphafi: 1505912
Annað
- Innlit í dag: 172
- Innlit sl. viku: 738
- Gestir í dag: 165
- IP-tölur í dag: 159
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Ég laumaðist til að horfa á geldingu úr fjarlægð en fékk aldrei að taka þátt .. þú getur óhræddur komið í Skrúðgarðinn og hitt mig hvenær sem er, Guðmundur minn. Annað mál hvað maður gerir við bloggvinina í lopasápuóperunni!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.3.2007 kl. 17:28
Klukkan er æðisleg
Gerða Kristjáns, 3.3.2007 kl. 18:26
Ég trúi ekki að þú hafir horft á þetta þegar þú hafðir tækifæri á að sjá United vinna Liverpool, þetta er ekki hægt Gurrí.
Pétur Þór Jónsson, 3.3.2007 kl. 18:40
Eh Pétur ... það var sorg að sjá Man vinna Liv svona rosalega ósanngjarnt! greinileg meistaraheppni þarna á ferð ... en ég grét þó ekki eins og Halla og Einar ... var að sjá tárin í fyrsta skipti núna í endursýningunni og þetta var magnað ...
Pissa rollur utan í bíla? Tí hí hí !
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 3.3.2007 kl. 19:00
humm.... "við erum tvær úr tungunum.... og til í hvað sem er....." LOL ojæja... næsti bær við hér... hreppaskvísa og ég veit sko alveg hvað það er að mjólka beljur.... 40 mjólkandi í afa fjósi Og hey já... klukkan minnir mig á barnæskuna í sveitinni... var líka til svona þar
Saumakonan, 3.3.2007 kl. 19:12
Ég sá Einar Bárðar einmitt skælandi í fréttunum áðan!! Soldið krúttlegt
Heiða B. Heiðars, 3.3.2007 kl. 19:37
Tapsár ... eða fullur söknuðar? I love it!!! Margir vilja meina að dómararnir séu allt of áberandi! Þátturinn er bara byggður svona upp og er eftir bresku fyrirmyndinni. Þetta á að vera svona þótt sumir sakni Idolsins og vináttu dómaranna þar. Mér finnst þetta ógurlega spennandi ... og skil alveg Einar að sakna Alans!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.3.2007 kl. 19:52
Mér finnst hjalið hjá bloggvinum þínum mjög ábyrgðarlaust, Gurrí mín, það mátti alveg gráta yfir úrslitum Liverpool-MU, reyndar ekki eins mikið og yfir Alan. En MU! eins og sagt var í fréttunum áðan var sigur þeirra sko alls ekki verðskuldaður ,,gegn gangi leiksins".
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3.3.2007 kl. 19:55
Kannski gott að ég slapp við leikinn! En ég ætla að horfa á Barcelona í kvöld!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 3.3.2007 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.