5.3.2007 | 23:12
Styttist í lopasápuóperuna ...
Lopasápan fer á fullt á morgun. Fékk óvænt góðar fréttir af dóttur vinkonu minnar, spjallaði við vinkonuna heillengi í kvöld. Allt lítur betur út núna og spár læknanna reyndust rangar sem betur fer, daman er þó enn á sjúkrahúsi. Þetta tók á ansi marga sem biðu milli vonar og ótta. Spurning hvort það sé alltaf rétt að segja það versta sem mögulega geti verið að? Frekar bara að láta það flakka (ef fólk vill) þegar svör koma út úr endanlegum rannsóknum.
Í eina skiptið sem eitthvað alvarlegt hefur mögulega, hugsanlega, kannski, máski amað að mér bað ég lækninn um að demba ekki á mig dauðadómi, ég vildi ekki láta taka vonina frá mér. Hann virti það, þessi elska. Ef læknir segði mér að ég ætti sex mánuði eftir ólifaða myndi ég hlýða því, upp á klukkutíma! Oftrú á læknum? Kannski! Sannleiksást þeirra pirrar mig, en margir sem ég þekki vilja vissulega fá að vita allt ... ekkert vafið inn í bómull eins og ég vil.
Hef mikla trú á mætti hugans og vonarinnar. Ef vonin hverfur er ekkert eftir. Það er eiginlega bara ferlega ljótt að taka vonina af fólki sem vill ekki missa hana.
Um bloggið
Sögur úr himnaríki
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 16
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 650
- Frá upphafi: 1506003
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 527
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Þröstur Unnar
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Helga Magnúsdóttir
- Fjóla Æ.
- Sumarbúðirnar Ævintýraland
- Jóna Á. Gísladóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Svava S. Steinars
- Guðrún Jóhannesdóttir
- Vésteinn Valgarðsson
- Heiða B. Heiðars
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Jens Guð
- www.zordis.com
- Elín Arnar
- Andrés.si
- Vefritid
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Saumakonan
- Laufey B Waage
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- krossgata
- Kristján B. Jónasson
- percy B. Stefánsson
- Ólafur fannberg
- gua
- Anna Gísladóttir
- Hlynur Jón Michelsen
- Jón Svavarsson
- Brynjar Svansson
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Gunna-Polly
- Hólmgeir Karlsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Svala Jónsdóttir
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Eva Þorsteinsdóttir
- Hrönn Sigurðardóttir
- halkatla
- Guðný M
- Einar Vignir Einarsson
- Ingibjörg Stefánsdóttir
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Þóra Guðmundsdóttir
- Inga Dagný Eydal
- Bryndís Guðmundsdóttir (Binna)
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Kristín Katla Árnadóttir
- Birna Mjöll Atladóttir
- Ingibjörg R Þengilsdóttir
- Hrólfur Guðmundsson
- Halla Rut
- Brynja Hjaltadóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún Vala Elísdóttir
- The baristas
- Helgi Már Barðason
- Eydís Rós Eyglóardóttir
- Guðný Jóhannesdóttir
- Ásta Kristín Norrman
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Kolgrima
- Huld S. Ringsted
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- HAKMO
- Gunnhildur Inga Rúnarsdóttir
- Bradshaw
- Kolbrún Baldursdóttir
- Ásta Björk Solis
- Margrét Guðjónsdóttir
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Rebbý
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Markús frá Djúpalæk
- Bogi Jónsson
- Alheimurinn
- Ágústa Kolbrún Jónsdóttir
- Svala Erlendsdóttir
- Kokkurinn Ógurlegi
- Binnan
- Daníel Halldór
- Linda Linnet Hilmarsdóttir
- Linda Lea Bogadóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Katrín Ósk Adamsdóttir
- Fiðrildi
- Valgeir Ómar Jónsson
- lady
- Toby
- Vera Knútsdóttir
- Ragnar Páll Ólafsson
- Sverrir Stormsker
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Kej
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Alexander Már Benediktsson
- Alfreð Símonarson
- Birna Dís
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Janus
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- Eyrún Inga Þórólfsdóttir
- Þuríður Björg Þorgrímsdóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- gudni.is
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Sigurður Axel Hannesson
- Inga Helgadóttir
- Kjartan Pálmarsson
- Hlynur Hallsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Ása Hildur Guðjónsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sif Traustadóttir
- Maddý
- Turetta Stefanía Tuborg
- Gúrkan
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Ólöf María Brynjarsdóttir
- Tiger
- Hdora
- Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir
- Brynja skordal
- Edda Agnarsdóttir
- Helga skjol
- Mummi Guð
- Kristín Einarsdóttir
- Guðbjörg Ottósdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Linda
- Gylfi Guðmundsson
- Handtöskuserían
- Agnes Ólöf Thorarensen
- Júdas
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Sigurbrandur Jakobsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Álfheiður Sverrisdóttir
- Kjartan Magnússon
- Bylgja Hafþórsdóttir
- Vertu með á nótunum
- Marilyn
- Anna Mae Cathcart-Jones
- Söngfuglinn
- Dísa Gunnlaugsdóttir
- Ónefnd
- Ásta
- leyla
- Þórður Helgi Þórðarson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Anna Ragna Alexandersdóttir
- Laufey Ólafsdóttir
- Einar Indriðason
- Gísli Tryggvason
- Lilja G. Bolladóttir
- Þorsteinn Briem
- Jóhanna Sigrún Jónsdóttir
- Ragnheiður Ástvaldsdóttir
- Eygló Sara
- I. Hulda T. Markhus
- Himmalingur
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Aprílrós
- Bókaútgáfan Salka ehf
- Svetlana
- Sigríður Guðnadóttir
- Andrea
- Jón Þór Bjarnason
- Inga Sig
- Sigríður Inga Sigurðardóttir
- Einar Örn Einarsson
- Heiður Helgadóttir
- Guðrún Ágústa Einarsdóttir
- Stella Jórunn A Levy
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Ingi Thor Jónsson
- Sigríður Þórarinsdóttir
- Vinir Tíbets
- Pálmi Guðmundsson
- cakedecoideas
- Bwahahaha...
- Bullukolla
- Jónas Sen
- Hildigunnur Rúnarsdóttir
- Renata
- Mamma
- Bergljót Hreinsdóttir
- Hrannar Baldursson
- Letilufsa
- Sigrún Jónsdóttir
- Adolf Friðriksson
- Björgvin R. Leifsson
- Brúðurin
- Guðrún Eggertsdóttir
- Kristín Bjarnadóttir
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Methúsalem Þórisson
- Ólöf de Bont
Myndaalbúm
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Formúla 1
- Gáfuhjal
- Grobb
- Íþróttir
- Krúttlegheit
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Væmni
Athugasemdir
Keli, þú leikur eitt aðalhlutverkið í henni ... varstu ekki að fara að kela við Kleópötru í sjöunda þætti? Hmmm.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.3.2007 kl. 23:28
úff...þú ert svooooo dugleg að blogga!! núna þarf ég að lesa og lesa og lesa... til að vinna upp!! sem betur fer er bloggið þitt skemmtilegt
Heiða B. Heiðars, 5.3.2007 kl. 23:57
Hehhehe, sorrí, þarf að hægja á mér ... elskan.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.3.2007 kl. 00:00
Vonin er ótrúlega sterkt fyrirbæri!!! Að trúa og treysta er eitthvað sem getur fleytt manni svo langt áfram!
En ég er samt forlagasinni ...
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 00:31
Ekkert verra að vera forlagasinni ...
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.3.2007 kl. 00:46
innlitslestrarkvitt
Ólafur fannberg, 6.3.2007 kl. 08:09
gott að þetta var ekki eins alvaarlegt og áhorfðist
ég fyrir mína parta vill fá sannleikann óþvegið og ekkert undir rós þ.e ef læknir að segja mér eitthvað óþægilegt vil ég það hreint út og það á lækna mæli (enda sjúkraliði að mennt ) ég vil vita hvað býður og hvers ég get átt von á en auðvitað myndi maður halda í vonina að allt yrði ok eins lengi og hægt væri æ vonandi skilur þú hvað ég á við
Gunna-Polly, 6.3.2007 kl. 08:57
frænka mín fékk kveðinn upp svona dóm ,,þú átt 2-6 mánuði eftir" og missti alla von. Dómurinn rættist : (
Guðrún Vala (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 10:03
Gott að þetta reyndist ekki eins alvarlegt með dóttur vinkonu þinnar, þetta er það versta sem er, að vita ekki hvað amar að manni, vera milli ótta og vonar... þú hefur einu sinni bloggað um læknisheimsókn þina, innihélt lýsingar á sprautu sem þú þurftir að gefa sjálfri þér kvöldið fyrir aðgerð... nema hvað, ég þekkti þig ekkert þá en brann þá í skinninu að segja þér að ég held að við höfum farið í sömu aðgerðina. það var ekki skemmtilegur tími. Er það aldrei
bara Maja..., 6.3.2007 kl. 10:36
Hvaða hvaða...ég hef greinilega ekkert fylgst með skrifum þínum...alveg farið framhjá mér "keliríið" hjá karlinum og Kleó verð greinilega að fara að fylgjast betur með...nema þú hafir látið mig fara í eitthvað "kelerí" líka..sem hefur þá líka farið alveg framhjá mér...En með dóttur vinkonu þinnar þá eru sem betur fer læknar engar heilagar beljur sem betur fer..Vinkona mín fékk svona "dóm" um að hún ætti að skríða ofan í gröfina á einum mánuði..Hún afsannaði hann.. hún sagðist sko ekki ætla að fara að þóknast þeim með þetta..Hún átti allavega 5 góð ár í viðbót..Kanski snýst þetta allt bara um val? Ég vil að vísu fá að vita hlutina nákvæmlega og svo er það undir mér komið hvað ég geri með vitneskjuna...svo ef maður er ekki sáttur við útkomuna..þá leita álits fleiri en eins aðila, eins og í þessu tilfelli sem þú nefnir þá skjátlaðist læknunum.Við leitum oft álits fleiri en eins bifvélavirkja þegar bílinn okkar bilar, afhverju ekki gera það sama þegar skrokkskjóðan á í hlut?
Agný, 6.3.2007 kl. 15:16
Hehhee, já segðu! Held að ég beri bara svo óttablandna virðingu fyrir læknum að þeim tækist að telja mér trú um allt, líka að ég væri heilbrigð ... og ég myndi þá bara hlýða því. Fólk sem deyr skyndilega, t.d. í bílslysum, fær ekki þessa aðvörun sem flestir læknar líta á sem skyldu sína. Ég man eftir viðtali við Gylfa Gröndal rithöfund í Mogganum í fyrra þar sem hann var mjög sár og reiður yfir því að hafa fengið dauðadóm án þess að biðja um "sannleikann". Öll von tekin frá honum sem þýddi að síðustu mánuðirnir hans voru afar erfiðir! Fólk á að fá að velja!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.3.2007 kl. 15:23
Gott að henni líður betur
Gerða Kristjáns, 6.3.2007 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.